Járnar að jafnaði átta hesta á dag

Fyrsta konan á Íslandi sem er lærður járningamaður. Hún hefur sko meira en nóg að gera enda járnar hún að jafnaði átta hesta á dag. Konan sem er frá Svíþjóð segist vera heilluð af íslenska hestinum.

2209
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.