Mikilvægt að taka vel á móti fyrrverandi föngum
Nýtt samstarfsverkefni á að leiða til þess að fangar sæki síður í ofbeldisfullan og afbrotatengdan lífsstíl að lokinni afplánun. Félagsmálaráðherra segir mikilvægt að taka vel á móti fyrrverandi föngum.