Liggja yfir skólabókum milli leikja
Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær flestar í miðjum lokaprófum eða verkefnaskilum. Þessu þarf að breyta, segir landsliðsþjálfarinn.
Stelpurnar okkar standa ekki bara í ströngu á HM í handbolta þessa dagana heldur eru þær flestar í miðjum lokaprófum eða verkefnaskilum. Þessu þarf að breyta, segir landsliðsþjálfarinn.