Lögðu hornstein að Húsi íslenskunnar við Suðurgötu í dag

Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra lögðu í sameiningu hornstein að Húsi íslenskunnar við Suðurgötu í dag að viðstöddum meðal annars þremur forsetum lýðveldisins.

45
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.