Steingrímur segir frá átthögum sínum í Þistilfirði

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, segir frá æskuslóðum sínum í Þistilfirði í viðtali við Kristján Má Unnarsson í þættinum Um land allt á Stöð 2. Hér má sjá kafla úr þættinum.

5418
10:09

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.