Sara Björk komin í úrslit í þýsku bikarkeppninni sjötta árið í röð

Sara Björk Gunnarsdóttir er komin í úrslit í þýsku bikarkeppninni sjötta árið í röð með liði sínu Wolfsburg, hún skoraði eitt af fimm mörkum liðsins í undanúrslitum í dag.

15
00:20

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.