Erfið en þörf ákvörðun
KR-goðsögnin Rúnar Kristinsson verður ekki áfram þjálfari liðsins eftir yfirstandandi leiktíð. Formaður knattspyrnudeildar segir ákvörðunina hafa verið erfiða en félagið þurfi ferskt blóð.
KR-goðsögnin Rúnar Kristinsson verður ekki áfram þjálfari liðsins eftir yfirstandandi leiktíð. Formaður knattspyrnudeildar segir ákvörðunina hafa verið erfiða en félagið þurfi ferskt blóð.