Ótrúlegt mark Porto

Porto vann Chelsea 1-0 á Stamford Bridge í gær er liðin mættust í síðari leik 8-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Liðið skoraði seint í leiknum og vann leikinn en tapaði einvíginu 2-1. Ef lífið væri sanngjarnt hefði mark Porto gilt sem tvö en það var hreint út sagt magnað.

1943
00:42

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.