Messi skoraði sitt 700.mark á ferlinum

Lionel Messi átti súrsætan dag á fótboltavellinum í gær. Messi skoraði sitt 700.mark á ferlinum en það dugði þó ekki til sigurs í stórleik umferðarinnar í La Liga á Spáni.

121
01:06

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.