Ísland í dag - „Er þetta ekki Ellý stelpan?“

Við fáum að skyggnast baksviðs á Ellý, verkinu um söngkonuna ástsælu sem hefur nú verið sýnt 160 sinnum. Við ræðum við helstu leikendur og heyrum magnaðar sögur úr ferlinu, auk frásagna af Ellý sjálfri, hverrar ævi var hvergi nærri þrautalaus.

1971
08:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.