Átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum

Það hefur mikið gengið á hjá þjálfara ÍBV í aðdraganda leiksins en Sigurður Bragason stýrði liði ÍBV til sigurs í dag. Eftir 17 ára bikarþurrð hjá kvennaliði ÍBV, sem var mjög sigursælt hér á árum áður, þá átti Sigurður erfitt með að lýsa tilfinningum sínum eftir leik.

352
01:22

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.