Ísland í dag - Á skokki með ráðherra í rigningu

"Ég byrja alla morgna á hlaupi, sama hvernig viðrar og þá koma allar bestu hugmyndirnar," segir mennta og menningarmálaráðherra en við byrjuðum daginn í hellirigningu með Lilju, fórum yfir morgunrútínuna, metnaðarfull framtíðaráform hennar í pólitík, hvernig Klaustursmálið hefur breytt henni, hvaða áhrif það hafði á fjölskylduna og sterkar skoðanir hennar á hinum ýmsum málum. Ekki missa af ráðherra í rigningunni og tónlistinni sem hún hlustar á.

11425
10:38

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.