Fleiri fréttir

Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli

LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um.

Elon Musk vill þróa rafflugvél

Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár.

EasyJet þróar vetnisflugvélar

Lággjaldaflugfélagið easyJet er að þróa vetnisflugvélar til þess að geta nýtt aðra aflgjafa en bensín þegar flugvélar þess eru á jörðu niðri.

Sektaðir um 20 milljarða

Bankarnir Barclays og Credit Suisse hafa verið sektaðir um 108 milljónir punda, jafnvirði 20 milljarða íslenskra króna.

Spá hnignun í sölu iPhone

Spáð er að sala á iPhone muni dragast saman á fyrsta fjórðungi þessa árs sem yrði fyrsti samdráttur milli fjórðunga í sögu símans.

Mikil uppstokkun hjá Twitter

Fjórir af hæst settu stjórnendum fyrirtækisins eru hættir en fyrirtækið hefur verið undir miklum þrýstingi frá fjárfestum.

Shell býst við verri afkomu

Ef spáin gengur eftir mun fyrirtækið hagnast um rúmlega helmingi minna en á fjórða ársfjórðungi 2014.

Twitter-sjúkir sakna Twitter sem liggur niðri

Notendur Twitter hafa ekki getað komist inn á samfélagsmiðilinn í morgun og mun tæknilegum örðugleikum vera um að kenna. Vandamálið nær ekki aðeins til Íslands heldur liggur vefurinn niðri um heim allan.

Hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 25 ár

Hagvöxtur í Kína á síðasta ári var 6,9 prósent, samanborið við 7,3 prósent árið áður. Vöxturinn í fyrra var sá hægasti í landinu í tuttugu og fimm ár. Vöxtur kínversks efnahagslíf skiptir gríðarlegu máli fyrir fjárfesta um allan heim og því eru menn á nálum yfir því að vélin sé að hægja á sér.

Sjá næstu 50 fréttir