Lagarde sækist eftir öðru kjörtímabili Sæunn Gísladóttir skrifar 22. janúar 2016 09:18 Enginn augljós mótherji virðist standa í vegi fyrir því að Lagarde geti sinnt starfinu fram til ársins 2021. Vísir/EPA Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur staðfest að hún sækist eftir öðru kjörtímabili í starfi. Lagarde tók við starfinu fyrir tæpum fimm árum og sækist eftir því að halda embættinu í fimm ár í viðbót. Kjörtímabil Lagarde rennur út þann fimmta júlí, en á miðvikudag hófst ferlið að finna framkvæmdastjóra til næstu fimm ára. Lagarde nýtur stuðnings Bretlands, Þýskalands, Kína, Frakklands og Kóreu, samkvæmt frétt BBC um málið. Lagarde hefur átt í erfiðleikum undanfarið vegna hneykslismáls í tíð hennar sem fjármálaráðherra Frakklands. Hún hefur þurft að mæta frammi fyrir rétti til að verja greiðslu til auðjöfursins Bernard Tapie árið 2008. Þrátt fyrir þetta virðist enginn augljós mótherji standa í vegi fyrir því að hún geti sinnt starfinu fram til ársins 2021. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur staðfest að hún sækist eftir öðru kjörtímabili í starfi. Lagarde tók við starfinu fyrir tæpum fimm árum og sækist eftir því að halda embættinu í fimm ár í viðbót. Kjörtímabil Lagarde rennur út þann fimmta júlí, en á miðvikudag hófst ferlið að finna framkvæmdastjóra til næstu fimm ára. Lagarde nýtur stuðnings Bretlands, Þýskalands, Kína, Frakklands og Kóreu, samkvæmt frétt BBC um málið. Lagarde hefur átt í erfiðleikum undanfarið vegna hneykslismáls í tíð hennar sem fjármálaráðherra Frakklands. Hún hefur þurft að mæta frammi fyrir rétti til að verja greiðslu til auðjöfursins Bernard Tapie árið 2008. Þrátt fyrir þetta virðist enginn augljós mótherji standa í vegi fyrir því að hún geti sinnt starfinu fram til ársins 2021.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent