Fleiri fréttir Gullæði ríkir í Danmörku Hið himinháa heimsmarkaðsverð á gulli hefur leitt til þess að gullæði er runnið á Dani. Þeir keppast nú við að finna gamla skartgripi, úr og erfðagripi sem þeir selja hjá gullkaupendum í Danmörku. 4.3.2011 08:35 Fésbókin er metin á 7500 milljarða króna Samskiptasíðan Facebook er metin á 7500 milljarða íslenskra króna samkvæmt nýjasta verðmati. Fjárfestingafyrirtækið General Atlantic er um þessar mundir að kaupa hlut í Facebook. 3.3.2011 22:10 Exxon Mobil leitar olíu við Færeyjar Exxon Mobil, stærsta olíufélag heims, hefur ákveðið að hefja olíuleit undan ströndum Færeyja. Bandaríski olíurisinn hefur í því skyni samið við Statoil um að kaupa helmingshlut í þremur leitarleyfum, sem norska olíufélagið hefur fengið úthlutað í færeyska landgrunninu. 3.3.2011 08:57 Horfur batna innan Evrópusambandsins Búast má við að meðalhagvöxtur verði 1,6 til 1,7 prósent innan aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) á þessu ári. Þetta er 0,1 prósentustigi meira en áður var gert ráð fyrir í hagspá ESB í nóvember í fyrra. 3.3.2011 05:00 Skuldug félög Sigurðar Bollasonar Þrjú einkahlutafélög Sigurðar Bollasonar fjárfestis töpuðu 1,4 milljörðum króna árið 2009, samkvæmt nýbirtum ársreikningum. Félögin fengu um tíu milljarða lán hjá viðskiptabönkum í júlí og ágúst 2008 til kaupa á hlutabréfum í Existu, Glitni og Landsbankanum. 2.3.2011 14:00 Stýrivextir víða orðnir hærri en á Íslandi Þrátt fyrir að stýrivextir hér á landi eru til muna hærri en í flestum öðrum iðnríkjum þá eru þeir orðnir lægri kantinum í samanburði við mörg nýmarkaðsríki. Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa nú í 4,25% og hafa lækkað um 13,75 prósentur á síðastliðnum tveimur árum. 2.3.2011 12:22 Nóbelsverðlaunahafi rekinn frá örbanka sem hann stofnaði Hinn heimsþekkti Nóbelsverðlaunahafi Mohammad Yunus hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá örlánabankanum, Grameen Bank sem hann sjálfur stofnaði. Mikill þrýstingur hefur verið á stjórn bankans undanfarna mánuði um að reka Yunus. 2.3.2011 11:21 Ný iPad-tölva handan við hornið Bandaríski tæknirisinn Apple sviptir í dag hulunni af næstu kynslóð iPad-spjaldtölvunnar. Fyrsta kynslóð tölvunnar kom á markað í apríl í fyrra. Beðið hefur verið með nokkurri eftirvæntingu eftir þessari nýjustu spjaldtölvu og mikið spekúlerað í því hvað hún muni bera og innhalda. 2.3.2011 10:00 Gullverðið komið í sögulegt hámark Heimsmarkaðsverð á gulli í framvirkum samningum fram í apríl fór í rúma 1.431 dollar á únsuna undir lok markaða í gærdag. Hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. Gullið hækkaði um 21,30 dollara yfir daginn í gær. 2.3.2011 09:59 ERT er valdamesti viðskiptaklúbbur Evrópu Valdamesti viðskiptaklúbbur Evrópu ber nafnið European Round Table of Industrialists (ERT). Klúbburinn samanstendur af 45 af háttsettustu forstjórum á sviði iðnaðar og framleiðslu í Vestur Evrópu og þegar hann tjáir sig er hlustað á það með athygli af helstu stjórnendum ESB. 2.3.2011 09:33 Verðið á olíunni komið í 116 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á Brent olíunni stendur í rétt tæpum 116 dollurum á tunnuna í morgun en það fór yfir 116 dollara um tíma í gærdag. Á sama tíma er verðið á bandarísku léttolíunni komið yfir 100 dollara á tunnuna. 2.3.2011 08:56 Álverðið er komið yfir 2.600 dollara á tonnið Ekkert lát er á verðhækkunum á áli á markaðinum í London. Er verðið nú komið í 2.612 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið ekki verið hærra síðan sumarið 2008. 2.3.2011 08:11 Kaupþing ætlar að selja Karen Millen Skilanefnd/slitastjórn Kaupþings ætlar sér að skilja tískuverslanakeðjuna Karen Millen frá Aurora Fashions og selja hana sér. Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Karen Millen er sá hluti Aurora sem skilað hefur hvað mestum hagnaði innan samsteypunnar sem telur einnig Coast, Oasis og Warehouse. 2.3.2011 08:01 Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. 1.3.2011 13:40 Goldman Sachs tapar 400 milljörðum í dómsmálum Goldman Sachs, fimmti stærsti banki Bandaríkjanna, reiknar með að tapa 3,4 milljörðum dollara eða um 400 milljörðum kr. í dómsmálum á þessu ári. 1.3.2011 12:08 Fjöldi milljarðamæringa fjórfaldast í Noregi Fjöldi milljarðamæringa, í norskum krónum, hefur fjórfaldast í Noregi frá árinu 1990 og eru þeir nú tæplega 400 talsins. Samhliða þessu hefur tekjubilið milli hinna ofurríku og millistéttarfólks aukist töluvert meira í Noregi en bæði Bandaríkjunum og Bretlandi á sama tímabili. 1.3.2011 08:32 Fjórða hvern tíma opnar ný 7-Eleven verslun í heiminum Á fjórða hverjum tíma allan sólarhringinn á síðasta ári opnaði ný 7-Eleven verslun einhverstaðar í heiminum. Fjöldi þeirra á heimsvísu náði 40.000 um síðustu helgi. 28.2.2011 15:08 Hækkanir á olíuverðinu ganga til baka Hinar miklu hækkanir á heimsmarkaðsverði á olíu hafa stöðvast í dag og raunar gengið aðeins til baka. Þannig hefur verðið á Brent olíunni lækkað um 0,2% í dag og er komið rétt undir 112 dollara á tunnuna. 28.2.2011 13:29 Victoria Road er orðin dýrasta gatan í London Victoria Road er orðin dýrasta gatan í London og hefur þar með velt Chester Square úr sessi en Chester Square hefur verið dýrasta gatan undanfarin tvö ár. 28.2.2011 10:31 Áfall fyrir Dani, landsframleiðsla dregst saman Landsframleiðsla Danmerkur dróst saman um 0,4% milli þriðja og fjórða ársfjórðungs síðasta árs. Þetta kemur eins og áfall fyrir Dani að sögn danskra viðskipamiðla þar sem reiknað hafði verið með því að hagvöxtur yrði jákvæður um 0,4% á fjórða ársfjórðungi. 28.2.2011 10:04 Olíuverð snarhækkar í Asíu Átökin í Líbíu hafa leitt til þess að olíuverð fer snarhækkandi í Asíu. Þannig kostar tunnan af olíu núna 100 dollara í Asíu. 28.2.2011 08:50 Skilanefndir gætu fengið 9 milljarða frá All Saints Breska tískuverslunarkeðjan All Saints er til sölu og verðmiðinn hljóðar upp á 140 milljónir punda. Skilanefndir Kaupþing og Glitnis gætu fengið um 9 milljarða kr. út úr sölunni á All Saints. 28.2.2011 08:48 Warren Buffett klæjar í gikkfingurinn Ofurfjárfestirinn Warren Buffet segir í bréfi til hluthafa Berkshire Hatahaway að til staðar séu 38 milljarðar dollara eða um 4.400 milljarða kr. í lausu fé í félaginu. Því sé hann að íhuga eignakaup og fjárfestingar í stórum stíl. „Við erum búnir að endurhlaða fílabyssuna og mig klæjar í gikkfingurinn,“ segir Buffet í bréfinu. 28.2.2011 08:25 Iceland Foods í útrás til Austur Evrópu Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar á nú í samningaviðræðum við samstarfsaðila í Austur Evrópu. Walker hyggst koma á fót Iceland verslunum í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi. 25.2.2011 11:15 FT: Hagnaður Iceland Foods 35 milljarðar í fyrra Samkvæmt frétt á vefsíðu Financial Times er reiknað með að verslunarkeðjan Iceland Foods hafi hagnast um 190 milljónir punda eða rúmlega 35 milljarða kr. í fyrra. Sem kunnugt er af fréttum heldur skilanefnd Landsbankans á 66% hlut í Iceland og Glitnir á 10%. 25.2.2011 08:21 Vilja koma á fót risavaxinni járnnámu á Grænlandi Breska námufélagið London Mining vill koma á fót risastórri járnnámu á Grænlandi um 150 kílómetra norðaustur af höfuðstaðnum Nuuk. 25.2.2011 07:44 Frétt í Financial Times róaði olíumarkaðinn Heimsmarkaðsverð á olíu náði upp undir 120 dollara á tunnuna um tíma í gærdag. Þá birti Financial Times frétt á vef sínum um að Saudi Arabar væru nú í viðræðum við olíukaupendur í Evrópu um að auka framleiðslu sína þannig að framboðið yrði eins og það var áður en mótmælin hófust í Túnis og Líbýu. 25.2.2011 07:37 Danir minnka öldrykkju sína um þriðjung Danir hafa dregið verulega úr öldrykkju sinni á síðustu tíu árum. Öldrykkjan hefur minnkað um þriðjung á þessu tímabili. 25.2.2011 07:12 Líbýa gæti aukið olíuhagnað Norðmanna um 2.000 milljarða Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs gerir það að verkum að Norðmenn sjá fram á um 2.000 milljarða króna hagnað af olíusölu sinni í ár umfram fyrirliggjandi áætlanir. 25.2.2011 07:04 Toyota innkallar rúmar 2 milljónir bíla Toyotaverksmiðjurnar tilkynntu í dag að þeir myndu innkalla 2,1 milljón bifreiða af Toyota og Lexusgerð vegna vandræða sem tengjast bensíninngjöfum. Verksmiðjurnar innkölluðu hundruðþúsunda bifreiða í fyrra af söum ástæu. Fram kemur á vef USA Today að svo virðist vera sem bensíninngjöf á bifreiðunum geti festst í gólfmottum bifreiðanna. 24.2.2011 15:24 Lögreglan rannsakar gullmiðlun í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur hafið rannsókn á alþjóðlegu gullmiðluninni Postal Gold. 24.2.2011 07:56 Ekkert lát á olíuverðshækkunum Ekkert lát er á verðhækkunum á olíu vegna ástandsins í Líbýu. Verðið á Brent olíunni er komið yfir 110 dollara á tunnuna. Nú er talið að um helmingur af olíuframleiðslu Líbýu liggi niðri. 24.2.2011 07:46 Olíuverð í krónum talið ekki hærra í tvo áratugi Olíuverð á heimsmarkaði hefur ekki verið hærra í krónum talið undanfarna tvo áratugi eftir linnulitla hækkun frá haustdögum í fyrra. 23.2.2011 12:21 Danir eiga 16.500 milljarða á bankareikningum Danskur almenningur á nú innistæður upp á 773 milljarða danskra kr. eða rúmlega 16.500 milljarða kr. inni á bankareikningum í bönkum landsins. 23.2.2011 11:11 Sex forstjórar Mærsk með yfir 2 milljarða í laun og bónusa Sex æðstu forstjórar danska skipa- og olíurisans A.P. Möller-Mærsk fengu samtals 100 milljónir danskra kr. eða vel yfir 2 milljarða króna í laun og bónusa á síðasta ári. 23.2.2011 10:21 Miklar verðhækkanir á kaffi framundan Miklar verðhækkanir á kaffi eru framundan þrátt fyrir að verð á kaffi sé nú það hæsta undanfarin 30 ár. 23.2.2011 10:01 Mærsk hagnaðist um rúma 600 milljarða í fyrra Hagnaður danska skipa- og olíurisans A.P. Möller-Mærsk í fyrra sló öll met. Hagnaðurinn eftir skatta nam 28,2 milljörðum danskra kr. eða rúmum 600 milljörðum kr. Fyrra hagnaðarmet hjá Mærsk var sett árið 2004 þegar hagnaðurinn nam 24,4 milljörðum danskra kr. 23.2.2011 08:32 Stofnandi IKEA reið ekki feitum hesti frá Kaupþingsviðskiptum Ingvar Kamprad stofnandi IKEA og auðugasti íbúi Sviss reið ekki feitum hesti frá kaupum Álandsbankans á starfsemi Kaupþings í Svíþjóð. 23.2.2011 07:03 Olíuverðið ekki hærra í þrjátíu mánuði Hlutabréf féllu í verði um allan heim í dag og óöldin í Líbíu varð til þess að hækka verð á hráolíu í hæstu hæðir. Það hefur ekki veið hærra í 30 mánuði. Fjárfestar óttast nú að óróinn í miðausturlöndum breiðist til annara olíuframleiðsluríkja og að hann geti haft áhrif á hagvöxt um heim allan. 22.2.2011 17:20 FT: 2000 milljarða dollara stormur skellur á jörðina Financial Times kallar fyrirbærið 2000 milljarða dollara storminn. Þessi stormur skellur að öllum líkindum á jörðinna árið 2013 og gæti truflað fjarskipti og raftæki svo mánuðum skiptir. 22.2.2011 07:48 Ekkert lát á verðhækkunum á olíu Ekkert lát er á verðhækkunum á olíu vegna ástandsins í Líbýu. Tunnan af Brent olíunni er komin yfir 107 dollara en hún fór yfir 108 dollara um tíma í gærdag. Hefur heimsmarkaðsverð á olíu nú ekki verið hærra undanfarin tvö og hálft ár. 22.2.2011 07:32 Vancouver heldur stöðu sinni sem lífvænlegast borg heimsins Kanadíska borgin Vancouver heldur stöðu sinni sem lífvænlegasta borg heimsins. Þetta kemur fram í nýrri úttekt hjá rannsóknardeild breska tímaritsins The Economist. 22.2.2011 07:22 Heimsmarkaðsverð á olíu komið yfir 104 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 2 dollara á tunnuna í morgun vegna ástandsins í Líbýu. Verðið er komið í rúma 104 dollara á tunnuna fyrir Brent olíuna. 21.2.2011 10:14 Daewo staðfestir að Mærsk hafi pantað 10 risaflutningaskip Skipasmíðastöðin Daewo í Suður Kóreu hefur nú staðfest að danska skipafélagið Mærsk Line hefur pantað 10 risavaxin flutningaskip hjá stöðinni. 21.2.2011 09:26 Danskir bankastjórar í raun ósnertanlegir Rannsókn sem Jyllands Posten hefur gert á dönsku bönkunum leiðir í ljós að bankastjórar þeirra eru í raun ósnertanlegir. 21.2.2011 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
Gullæði ríkir í Danmörku Hið himinháa heimsmarkaðsverð á gulli hefur leitt til þess að gullæði er runnið á Dani. Þeir keppast nú við að finna gamla skartgripi, úr og erfðagripi sem þeir selja hjá gullkaupendum í Danmörku. 4.3.2011 08:35
Fésbókin er metin á 7500 milljarða króna Samskiptasíðan Facebook er metin á 7500 milljarða íslenskra króna samkvæmt nýjasta verðmati. Fjárfestingafyrirtækið General Atlantic er um þessar mundir að kaupa hlut í Facebook. 3.3.2011 22:10
Exxon Mobil leitar olíu við Færeyjar Exxon Mobil, stærsta olíufélag heims, hefur ákveðið að hefja olíuleit undan ströndum Færeyja. Bandaríski olíurisinn hefur í því skyni samið við Statoil um að kaupa helmingshlut í þremur leitarleyfum, sem norska olíufélagið hefur fengið úthlutað í færeyska landgrunninu. 3.3.2011 08:57
Horfur batna innan Evrópusambandsins Búast má við að meðalhagvöxtur verði 1,6 til 1,7 prósent innan aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) á þessu ári. Þetta er 0,1 prósentustigi meira en áður var gert ráð fyrir í hagspá ESB í nóvember í fyrra. 3.3.2011 05:00
Skuldug félög Sigurðar Bollasonar Þrjú einkahlutafélög Sigurðar Bollasonar fjárfestis töpuðu 1,4 milljörðum króna árið 2009, samkvæmt nýbirtum ársreikningum. Félögin fengu um tíu milljarða lán hjá viðskiptabönkum í júlí og ágúst 2008 til kaupa á hlutabréfum í Existu, Glitni og Landsbankanum. 2.3.2011 14:00
Stýrivextir víða orðnir hærri en á Íslandi Þrátt fyrir að stýrivextir hér á landi eru til muna hærri en í flestum öðrum iðnríkjum þá eru þeir orðnir lægri kantinum í samanburði við mörg nýmarkaðsríki. Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa nú í 4,25% og hafa lækkað um 13,75 prósentur á síðastliðnum tveimur árum. 2.3.2011 12:22
Nóbelsverðlaunahafi rekinn frá örbanka sem hann stofnaði Hinn heimsþekkti Nóbelsverðlaunahafi Mohammad Yunus hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá örlánabankanum, Grameen Bank sem hann sjálfur stofnaði. Mikill þrýstingur hefur verið á stjórn bankans undanfarna mánuði um að reka Yunus. 2.3.2011 11:21
Ný iPad-tölva handan við hornið Bandaríski tæknirisinn Apple sviptir í dag hulunni af næstu kynslóð iPad-spjaldtölvunnar. Fyrsta kynslóð tölvunnar kom á markað í apríl í fyrra. Beðið hefur verið með nokkurri eftirvæntingu eftir þessari nýjustu spjaldtölvu og mikið spekúlerað í því hvað hún muni bera og innhalda. 2.3.2011 10:00
Gullverðið komið í sögulegt hámark Heimsmarkaðsverð á gulli í framvirkum samningum fram í apríl fór í rúma 1.431 dollar á únsuna undir lok markaða í gærdag. Hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. Gullið hækkaði um 21,30 dollara yfir daginn í gær. 2.3.2011 09:59
ERT er valdamesti viðskiptaklúbbur Evrópu Valdamesti viðskiptaklúbbur Evrópu ber nafnið European Round Table of Industrialists (ERT). Klúbburinn samanstendur af 45 af háttsettustu forstjórum á sviði iðnaðar og framleiðslu í Vestur Evrópu og þegar hann tjáir sig er hlustað á það með athygli af helstu stjórnendum ESB. 2.3.2011 09:33
Verðið á olíunni komið í 116 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á Brent olíunni stendur í rétt tæpum 116 dollurum á tunnuna í morgun en það fór yfir 116 dollara um tíma í gærdag. Á sama tíma er verðið á bandarísku léttolíunni komið yfir 100 dollara á tunnuna. 2.3.2011 08:56
Álverðið er komið yfir 2.600 dollara á tonnið Ekkert lát er á verðhækkunum á áli á markaðinum í London. Er verðið nú komið í 2.612 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið ekki verið hærra síðan sumarið 2008. 2.3.2011 08:11
Kaupþing ætlar að selja Karen Millen Skilanefnd/slitastjórn Kaupþings ætlar sér að skilja tískuverslanakeðjuna Karen Millen frá Aurora Fashions og selja hana sér. Þetta kemur fram í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Karen Millen er sá hluti Aurora sem skilað hefur hvað mestum hagnaði innan samsteypunnar sem telur einnig Coast, Oasis og Warehouse. 2.3.2011 08:01
Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. 1.3.2011 13:40
Goldman Sachs tapar 400 milljörðum í dómsmálum Goldman Sachs, fimmti stærsti banki Bandaríkjanna, reiknar með að tapa 3,4 milljörðum dollara eða um 400 milljörðum kr. í dómsmálum á þessu ári. 1.3.2011 12:08
Fjöldi milljarðamæringa fjórfaldast í Noregi Fjöldi milljarðamæringa, í norskum krónum, hefur fjórfaldast í Noregi frá árinu 1990 og eru þeir nú tæplega 400 talsins. Samhliða þessu hefur tekjubilið milli hinna ofurríku og millistéttarfólks aukist töluvert meira í Noregi en bæði Bandaríkjunum og Bretlandi á sama tímabili. 1.3.2011 08:32
Fjórða hvern tíma opnar ný 7-Eleven verslun í heiminum Á fjórða hverjum tíma allan sólarhringinn á síðasta ári opnaði ný 7-Eleven verslun einhverstaðar í heiminum. Fjöldi þeirra á heimsvísu náði 40.000 um síðustu helgi. 28.2.2011 15:08
Hækkanir á olíuverðinu ganga til baka Hinar miklu hækkanir á heimsmarkaðsverði á olíu hafa stöðvast í dag og raunar gengið aðeins til baka. Þannig hefur verðið á Brent olíunni lækkað um 0,2% í dag og er komið rétt undir 112 dollara á tunnuna. 28.2.2011 13:29
Victoria Road er orðin dýrasta gatan í London Victoria Road er orðin dýrasta gatan í London og hefur þar með velt Chester Square úr sessi en Chester Square hefur verið dýrasta gatan undanfarin tvö ár. 28.2.2011 10:31
Áfall fyrir Dani, landsframleiðsla dregst saman Landsframleiðsla Danmerkur dróst saman um 0,4% milli þriðja og fjórða ársfjórðungs síðasta árs. Þetta kemur eins og áfall fyrir Dani að sögn danskra viðskipamiðla þar sem reiknað hafði verið með því að hagvöxtur yrði jákvæður um 0,4% á fjórða ársfjórðungi. 28.2.2011 10:04
Olíuverð snarhækkar í Asíu Átökin í Líbíu hafa leitt til þess að olíuverð fer snarhækkandi í Asíu. Þannig kostar tunnan af olíu núna 100 dollara í Asíu. 28.2.2011 08:50
Skilanefndir gætu fengið 9 milljarða frá All Saints Breska tískuverslunarkeðjan All Saints er til sölu og verðmiðinn hljóðar upp á 140 milljónir punda. Skilanefndir Kaupþing og Glitnis gætu fengið um 9 milljarða kr. út úr sölunni á All Saints. 28.2.2011 08:48
Warren Buffett klæjar í gikkfingurinn Ofurfjárfestirinn Warren Buffet segir í bréfi til hluthafa Berkshire Hatahaway að til staðar séu 38 milljarðar dollara eða um 4.400 milljarða kr. í lausu fé í félaginu. Því sé hann að íhuga eignakaup og fjárfestingar í stórum stíl. „Við erum búnir að endurhlaða fílabyssuna og mig klæjar í gikkfingurinn,“ segir Buffet í bréfinu. 28.2.2011 08:25
Iceland Foods í útrás til Austur Evrópu Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar á nú í samningaviðræðum við samstarfsaðila í Austur Evrópu. Walker hyggst koma á fót Iceland verslunum í Póllandi, Tékklandi og Ungverjalandi. 25.2.2011 11:15
FT: Hagnaður Iceland Foods 35 milljarðar í fyrra Samkvæmt frétt á vefsíðu Financial Times er reiknað með að verslunarkeðjan Iceland Foods hafi hagnast um 190 milljónir punda eða rúmlega 35 milljarða kr. í fyrra. Sem kunnugt er af fréttum heldur skilanefnd Landsbankans á 66% hlut í Iceland og Glitnir á 10%. 25.2.2011 08:21
Vilja koma á fót risavaxinni járnnámu á Grænlandi Breska námufélagið London Mining vill koma á fót risastórri járnnámu á Grænlandi um 150 kílómetra norðaustur af höfuðstaðnum Nuuk. 25.2.2011 07:44
Frétt í Financial Times róaði olíumarkaðinn Heimsmarkaðsverð á olíu náði upp undir 120 dollara á tunnuna um tíma í gærdag. Þá birti Financial Times frétt á vef sínum um að Saudi Arabar væru nú í viðræðum við olíukaupendur í Evrópu um að auka framleiðslu sína þannig að framboðið yrði eins og það var áður en mótmælin hófust í Túnis og Líbýu. 25.2.2011 07:37
Danir minnka öldrykkju sína um þriðjung Danir hafa dregið verulega úr öldrykkju sinni á síðustu tíu árum. Öldrykkjan hefur minnkað um þriðjung á þessu tímabili. 25.2.2011 07:12
Líbýa gæti aukið olíuhagnað Norðmanna um 2.000 milljarða Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs gerir það að verkum að Norðmenn sjá fram á um 2.000 milljarða króna hagnað af olíusölu sinni í ár umfram fyrirliggjandi áætlanir. 25.2.2011 07:04
Toyota innkallar rúmar 2 milljónir bíla Toyotaverksmiðjurnar tilkynntu í dag að þeir myndu innkalla 2,1 milljón bifreiða af Toyota og Lexusgerð vegna vandræða sem tengjast bensíninngjöfum. Verksmiðjurnar innkölluðu hundruðþúsunda bifreiða í fyrra af söum ástæu. Fram kemur á vef USA Today að svo virðist vera sem bensíninngjöf á bifreiðunum geti festst í gólfmottum bifreiðanna. 24.2.2011 15:24
Lögreglan rannsakar gullmiðlun í Kaupmannahöfn Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur hafið rannsókn á alþjóðlegu gullmiðluninni Postal Gold. 24.2.2011 07:56
Ekkert lát á olíuverðshækkunum Ekkert lát er á verðhækkunum á olíu vegna ástandsins í Líbýu. Verðið á Brent olíunni er komið yfir 110 dollara á tunnuna. Nú er talið að um helmingur af olíuframleiðslu Líbýu liggi niðri. 24.2.2011 07:46
Olíuverð í krónum talið ekki hærra í tvo áratugi Olíuverð á heimsmarkaði hefur ekki verið hærra í krónum talið undanfarna tvo áratugi eftir linnulitla hækkun frá haustdögum í fyrra. 23.2.2011 12:21
Danir eiga 16.500 milljarða á bankareikningum Danskur almenningur á nú innistæður upp á 773 milljarða danskra kr. eða rúmlega 16.500 milljarða kr. inni á bankareikningum í bönkum landsins. 23.2.2011 11:11
Sex forstjórar Mærsk með yfir 2 milljarða í laun og bónusa Sex æðstu forstjórar danska skipa- og olíurisans A.P. Möller-Mærsk fengu samtals 100 milljónir danskra kr. eða vel yfir 2 milljarða króna í laun og bónusa á síðasta ári. 23.2.2011 10:21
Miklar verðhækkanir á kaffi framundan Miklar verðhækkanir á kaffi eru framundan þrátt fyrir að verð á kaffi sé nú það hæsta undanfarin 30 ár. 23.2.2011 10:01
Mærsk hagnaðist um rúma 600 milljarða í fyrra Hagnaður danska skipa- og olíurisans A.P. Möller-Mærsk í fyrra sló öll met. Hagnaðurinn eftir skatta nam 28,2 milljörðum danskra kr. eða rúmum 600 milljörðum kr. Fyrra hagnaðarmet hjá Mærsk var sett árið 2004 þegar hagnaðurinn nam 24,4 milljörðum danskra kr. 23.2.2011 08:32
Stofnandi IKEA reið ekki feitum hesti frá Kaupþingsviðskiptum Ingvar Kamprad stofnandi IKEA og auðugasti íbúi Sviss reið ekki feitum hesti frá kaupum Álandsbankans á starfsemi Kaupþings í Svíþjóð. 23.2.2011 07:03
Olíuverðið ekki hærra í þrjátíu mánuði Hlutabréf féllu í verði um allan heim í dag og óöldin í Líbíu varð til þess að hækka verð á hráolíu í hæstu hæðir. Það hefur ekki veið hærra í 30 mánuði. Fjárfestar óttast nú að óróinn í miðausturlöndum breiðist til annara olíuframleiðsluríkja og að hann geti haft áhrif á hagvöxt um heim allan. 22.2.2011 17:20
FT: 2000 milljarða dollara stormur skellur á jörðina Financial Times kallar fyrirbærið 2000 milljarða dollara storminn. Þessi stormur skellur að öllum líkindum á jörðinna árið 2013 og gæti truflað fjarskipti og raftæki svo mánuðum skiptir. 22.2.2011 07:48
Ekkert lát á verðhækkunum á olíu Ekkert lát er á verðhækkunum á olíu vegna ástandsins í Líbýu. Tunnan af Brent olíunni er komin yfir 107 dollara en hún fór yfir 108 dollara um tíma í gærdag. Hefur heimsmarkaðsverð á olíu nú ekki verið hærra undanfarin tvö og hálft ár. 22.2.2011 07:32
Vancouver heldur stöðu sinni sem lífvænlegast borg heimsins Kanadíska borgin Vancouver heldur stöðu sinni sem lífvænlegasta borg heimsins. Þetta kemur fram í nýrri úttekt hjá rannsóknardeild breska tímaritsins The Economist. 22.2.2011 07:22
Heimsmarkaðsverð á olíu komið yfir 104 dollara Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 2 dollara á tunnuna í morgun vegna ástandsins í Líbýu. Verðið er komið í rúma 104 dollara á tunnuna fyrir Brent olíuna. 21.2.2011 10:14
Daewo staðfestir að Mærsk hafi pantað 10 risaflutningaskip Skipasmíðastöðin Daewo í Suður Kóreu hefur nú staðfest að danska skipafélagið Mærsk Line hefur pantað 10 risavaxin flutningaskip hjá stöðinni. 21.2.2011 09:26
Danskir bankastjórar í raun ósnertanlegir Rannsókn sem Jyllands Posten hefur gert á dönsku bönkunum leiðir í ljós að bankastjórar þeirra eru í raun ósnertanlegir. 21.2.2011 07:31