Fleiri fréttir Of snemmt að spá Undirstöður íslensku bankanna eru ekki jafn traustar og væntanleg uppgjör fyrir annan ársfjórðung gefa til kynna, segir í nýrri skýrslu alþjóðlega fjárfestingarbankans Merrill Lynch um íslensku bankana. 22.7.2006 06:15 Skilaði hagnaði: Sóknarfæri fyrir Lýsingu Eignarleigu- og fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Exista hf., skilaði 455 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri helmingi ársins. Útlán jukust um 45,8 prósent og námu þau tæpum 54 milljörðum króna í lok tímabilsins. 22.7.2006 06:00 Hagnaður jókst á milli ára 21.7.2006 16:05 2,6 prósenta hagvöxtur í Bretlandi Hagvöxtur í Bretlandi mældist 2,6 prósent á öðrum ársfjórðungi en var 1,8 prósent á sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum bresku hagstofunnar sem birtir voru í dag. Greiningardeild Glitnis banka segir aukinn hagvöxt í Bretlandi koma sér ágætlega fyrir íslenska hagkerfið vegna mikilla viðskipta á milli Bretlands og Íslands. 21.7.2006 11:10 Launavísitalan hækkaði um 0,4 prósent Launavísitalan í júní hækkaði um 0,4 prósent frá maí og er 290,4 stig. Vísitalan hefur hækkað um 8,8 prósent síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. 21.7.2006 10:20 Aflaverðmæti fiskiskipa minnkar milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 25 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Þetta er einum milljarði minna en á sama tíma í fyrra og nemur samdrátturinn 3,8 prósentum, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. 21.7.2006 09:45 Auka hlut sinn í Kursua Linija 21.7.2006 06:30 Skiptar skoðanir um málfrelsi hluthafa á hluthafafundi Í 3. mgr 80. gr laga um hlutafélög segir Öllum hluthöfum er heimilt að sækja hluthafafund og taka þar til máls. 21.7.2006 06:15 Glitnir mátti kaupa 21.7.2006 06:15 Spáir 8,6 prósenta verðbólgu í ágúst Greiningardeild KB banka spáir 0,4 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs í ágúst. Gangi spáin eftir fer 12 mánaða verðbólga úr 8,4 prósentum í 8,6 prósent. Útsöluáhrif draga verulega úr hækkun vísitölunnar og er búist við að útsölur hafi um 0,3 til 0,4 prósent áhrif á vísitölu neysluverðs til lækkunar. Án útsöluáhrifa hefði hækkun á milli mánaða numið 0,7 til 0,8 prósentum. 20.7.2006 14:46 Eimskip eykur hlut sinn í Kirsiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á auknum hlut í skipafélaginu Kursiu Linija Eimskip átti 50 prósenta hlut í félaginu en á eftir kaupin 70 prósenta hlut og er heildarkaupverð hans 5 milljónir evra, jafnvirði tæpra 465 milljóna króna. Kursiu Linija er eitt stæsta skipafélag í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. 20.7.2006 12:09 75 prósenta samdráttur íbúðalána Gríðarlegur samdráttur hefur orðið á íbúðalánum viðskiptabankanna síðan þeir hófu innreið sína á lánamarkað. Helstu orsakavaldar eru versnandi efnahagsástand, hægari fasteignamarkaður og óhagstæðari lánsskilyrði. 20.7.2006 07:00 Hannes kosinn varaformaður stjórnar Straums Burðaráss 20.7.2006 06:30 Lítill munur á því að kaupa og byggja 20.7.2006 06:15 Metfjöldi á vinnumarkaði 20.7.2006 06:00 Hagnaður Lýsingar hf. 455 milljónir króna Eignarleigu- og fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Exista hf., skilaði 455 milljóna króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Útlán jukust um 45,8 prósent og námu þau tæpum 54 milljörðum króna í lok tímabilsins. Viðskiptamönnum Lýsingar, bæði fyrirtækjum og einstaklingum, fjölgaði verulega á tímabilinu. 19.7.2006 15:52 Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 4,14 prósent Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan þennan mánuði og gildir fyrir ágúst, hækkaði um 4,14 prósent frá júní, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. 19.7.2006 09:47 Afkoma Straums Burðaráss vel yfir spám Straumur Burðarás skilaði þrjúhundruð milljóna króna hagnaði en spár gerðu ráð fyrir milljarða tapi. Hagnaður það sem af er ári er liðlega nítján milljarðar. 19.7.2006 08:30 Gull Seðlabankans ávaxtast vel Gullforði Seðlabanka Íslands var í júní í ár rúmlega þriggja milljarða króna virði og fjögur prósent af erlendum eignum sjóðsins. Frá áramótum hefur virði gullsins aukist um 940 milljónir króna. Þá var forðinn 2.074 milljóna króna virði eða um þrjú prósent af erlendum eignum bankans. 19.7.2006 08:15 Deilt um áhrif lánshæfismats Lægra lánshæfismat Íbúðalánasjóðs þarf ekki að þýða hærri vexti af lánum. Sérfræðingur KB banka segir Íbúðalánasjóð starfa í skjóli ríkisstyrkja og skekkja markaðinn. 19.7.2006 08:15 Hátt verð á fiskmörkuðum Fiskur var seldur fyrir 217 milljónir króna á fiskmörkuðum landsins í síðustu viku. Um er að ræða 1.482 tonn og var meðalverðið 146,33 kr/kg, sem telst mjög gott. Meðalverð á mörkuðum í júní var 148,42 kr/kg. Fiskifréttir hafa eftir Íslandsmarkaði að seld hafi verið 567 tonn af þorski í síðustu viku og var meðalverð á slægðum þorski 214,45 kr/kg. Þorskur var jafnframt söluhæsta tegundin. 19.7.2006 08:00 Íslendingar atkvæðalitlir í Atlantic Petrolium Íslenskir aðilar eru ekki í hópi tuttugu stærstu hluthafa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum sem er skráð í Kauphöllina og lauk nýverið umfangsmiklu hlutafjárútboði. Þrír stærstu hluthafarnir, SP/F 14, TF Holding P/F og Föroya Sparikassi eiga meira en fimm prósent hlutafjár; fyrstnefnda félagið fer með 9,7 prósenta hluta. 19.7.2006 07:45 Japanar fræddust um einkavæðingu Hópur þingmanna úr allsherjarnefnd fulltrúardeildar japanska þingsins kom hingað til lands í síðustu viku til að kynna sér einkavæðingu á Íslandi. Þingmennirnir óskuðu sérstaklega eftir upplýsingum um sölu á hlut ríkisins í Símanum í fyrra en póst- og fjarskiptamál í Japan heyra undir allsherjarnefndina. 19.7.2006 07:30 Verðbólga innan EES Fimm hæstu: Lettland 6,3%, Ísland 5,7%, Slóvakía 4,5%, Eistland 4,4% og Spánn 4,0% Fimm lægstu: Pólland 1,5%, Finnland 1,5%, Holland 1,8%, Austurríki 1,8% og Svíþjóð 1,9% 19.7.2006 07:30 LÍÚ býst við betri tíð Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, gerir ráð fyrir að verðmæti útfluttra sjávarafurða muni aukast um fimmtán til tuttugu prósent á árinu 2006 miðað við árið á undan. 19.7.2006 07:15 Markaðsaðilar setji sér reglur Viðskiptaráð telur skynsamlegra að eftirláta markaðsaðilum að setja sér eigin reglur og framfylgja þeim en að láta það í hendur hins opinbera sem myndi hafa eftirlit með fjármagnsmarkaði. 19.7.2006 07:00 Nýr fjármálavefur opnaður Einn stærsti fjármálavefur landsins var opnaður á mánudag í síðustu viku á vefslóðinni M5.is. Vefurinn hefur verið lengi í þróun, að sögn fyrirtækisins Vefmiðlunar ehf. sem á og rekur vefinn. 19.7.2006 06:45 Næstmest verðbólga á íslandi Einungis mælist hærri verðbólga í Lettlandi af löndum EES. 19.7.2006 06:30 Vænta tilboðs Breskir fjölmiðlar bíða með óþreyju nýrra frétta af yfirtöku Baugs á bresku vöruhúsakeðjunni House of Fraser. The Scotsman og fleiri fjölmiðlar hafa fullyrt að formlegs yfirtökutilboðs sé að vænta í þessari viku. Samkvæmt heimildum Markaðarins stendur áreiðanleikakönnun þó enn yfir og ekki víst að formlegt tilboð berist fyrr en um miðjan ágúst. 19.7.2006 06:15 Þrjú yfir milljarði Íslensku fiskiskipin Vilhelm Þorsteinsson EA, Baldvin Þorsteinsson EA og Hákon EA skiluðu hvert um sig meira en einum milljarði króna í aflaverðmæti á árinu 2005 miðað við fob-verðmæti. Frá þessi segir í frétt á vef Fiskifrétta. 19.7.2006 06:00 Hagnaður Straums-Burðaráss minni á milli ára Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki hagnaðist um 307 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi 2006. Þetta er 90 prósentum minna en á sama tíma í fyrra þegar hagnaðurinn nam rétt rúmum þremur milljörðum króna. Hagnaður bankans á fyrstu sex mánuðum ársins nemur tæpum 19,4 milljörðum króna sem er rúmum 11,7 milljörðum meira en á sama tíma fyrir ári. 18.7.2006 14:54 Samræmd vísitala neysluverðs 5,7 prósent Samræmd vísitala neysluverðs innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) var 102,5 stig í síðasta mánuði og er það 0,1 prósents hækkun frá maí. Vísitalan á Íslandi var 105,3 stig og hafði hún hækkað um 1,3 prósent á milli maí og júní. Verðbólgan, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var 5,7 prósent á Íslandi og er hún næstmest hér af EES-ríkjunum. Mesta verðbólgan var í Lettlandi, 6,3 prósent. 18.7.2006 09:20 Samdráttur í veltu á fasteignamarkaði Í síðustu viku var þinglýst 116 kaupsamningum á fasteignamarkaði. Þar af var þinglýst 87 kaupsamningum um eignir í fjölbýli og 20 samningum um sérbýli. Veltan nam 3,1 milljarði króna en meðalfjárhæð kaupsamnings nam 27 milljónum króna. Veltan er 20 prósentum minni en á sama tíma í fyrra. 17.7.2006 17:21 Lánshæfismat Íbúðalánasjóðs lækkar Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat Íbúðalánasjóðs til langs tíma úr AA+ í AA-. Um leið er lánshæfismatið fært af athugunarlista þar sem það hafði áður verið sett með neikvæðum horfum. Horfur í íslenskum krónur eru stöðugar, að mati fyrirtækisins. 17.7.2006 14:57 MP Fjárfestingarbanki í Eystrasalti MP Fjárfestingarbanki verður fyrsta íslenska fjármálafyrirtækið með aðild að kauphöllunum í Tallinn í Eistlandi, Ríga í Lettlandi og Vilníus í Litháen. Stjórnir kauphallanna hafa samþykkt aðild fjárfestingarbankans sem verður þar með tólfta fjármálafyrirtækið með aðild að öllum mörkuðum Eystrasaltsríkjanna. 17.7.2006 09:54 Þrettán prósenta launahækkun Meðallaun á Íslandi eru 315 þúsund krónur á mánuði. Stjórnendur fá bestu launin, verkafólk þau lægstu. 15.7.2006 08:00 Keyptu fyrir Actavis Króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva sendi í gær frá sér tilkynningu um að fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík, ELL 33 ehf., hafi keypt sem jafngildir 1.894.650 hlutum eða um 10,19 prósent af almennu hlutafé félagsins. 15.7.2006 07:00 HBOS með Baugi Breski fjárfestingarbankinn HBOS verður meðal lykilfjárfesta í kaupum Baugs á bresku vöruhúsakeðjunni House of Fraser. Frá þessu sagði í The Daily Telegraph og öðrum breskum fjölmiðlum í gær. Aðrir sem vænst er að komi að yfirtökunni eru FL Group, breski fjárfestirinn Kevin Stanford auk smærri fjárfesta. 15.7.2006 07:00 Lífeyrissjóðirnir rýrna 15.7.2006 06:30 Olíuverð aldrei hærra Fat af olíu kostar tæpa áttatíu bandaríkjadali. Sérfræðingar treysta sér ekki til að spá fyrir um þróun olíuverðs. Bensín er dýrara í Danmörku en á Íslandi. 15.7.2006 06:00 Icelandic Group kaupir frystisvið Delpierre Alfesca og Icelandic Group skrifuðu síðdegis í gær undir formlegan samning um kaup Icelandic Group á frystisviði Delpierre (áður SIF France). Þetta er í samræmi við tilkynningu til Kauphallar þann 7. júlí s.l. þar sem fram kom að aðilar væru langt komnir með að ljúka samningum sín á milli. Heildarkaupverð er um 17 milljónir evra, rúmir 1,6 milljarðar króna. 14.7.2006 11:18 Atvinnuleysi óbreytt 1,3 prósent atvinnuleysi mældist á Íslandi í júní samkvæmt mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar. Um tvö þúsund manns voru að meðaltali á atvinnuleysisskrá í júní og er það svipað atvinnuleysi og verið hefur undanfarna þrjá mánuði. 14.7.2006 07:30 Hlutabréfin hækka eftir hryðjuverk Sensex-30 vísitala kauphallarinnar í Bombay á Indlandi hækkaði um þrjú prósent á miðvikudag, en lækkaði aftur lítillega í gær, í kjölfar hryðjuverkaárásanna á lestarkerfi borgarinnar á þriðjudag. Tvö hundruð manns létust og fleiri hundruð slösuðust í árásunum. 14.7.2006 07:00 Innfluttar vörur hækka Innfluttar vörur hafa hækkað í verði um 7,1 prósent frá áramótum en gengisvísitala krónunnar hefur hækkað um 27 prósent á sama tímabili. Því má búast við áframhaldandi verðhækkunum á innfluttum vörum segir í Morgunkornum greiningardeildar Glitnis. 14.7.2006 06:45 Mæla með bréfum í Netia CA IB Securities mælir með kaupum á hlutabréfum í pólska fjarskiptafyrirtækinu Netia. Býst verðbréfafyrirtækið við því að Novator, sem er að stærstum hluta í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, auki hlut sinn á næstu tólf mánuðum en hlutur Novators í Netia fór upp í 23 prósent í janúar. 13.7.2006 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Of snemmt að spá Undirstöður íslensku bankanna eru ekki jafn traustar og væntanleg uppgjör fyrir annan ársfjórðung gefa til kynna, segir í nýrri skýrslu alþjóðlega fjárfestingarbankans Merrill Lynch um íslensku bankana. 22.7.2006 06:15
Skilaði hagnaði: Sóknarfæri fyrir Lýsingu Eignarleigu- og fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Exista hf., skilaði 455 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri helmingi ársins. Útlán jukust um 45,8 prósent og námu þau tæpum 54 milljörðum króna í lok tímabilsins. 22.7.2006 06:00
2,6 prósenta hagvöxtur í Bretlandi Hagvöxtur í Bretlandi mældist 2,6 prósent á öðrum ársfjórðungi en var 1,8 prósent á sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum bresku hagstofunnar sem birtir voru í dag. Greiningardeild Glitnis banka segir aukinn hagvöxt í Bretlandi koma sér ágætlega fyrir íslenska hagkerfið vegna mikilla viðskipta á milli Bretlands og Íslands. 21.7.2006 11:10
Launavísitalan hækkaði um 0,4 prósent Launavísitalan í júní hækkaði um 0,4 prósent frá maí og er 290,4 stig. Vísitalan hefur hækkað um 8,8 prósent síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. 21.7.2006 10:20
Aflaverðmæti fiskiskipa minnkar milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 25 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Þetta er einum milljarði minna en á sama tíma í fyrra og nemur samdrátturinn 3,8 prósentum, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. 21.7.2006 09:45
Skiptar skoðanir um málfrelsi hluthafa á hluthafafundi Í 3. mgr 80. gr laga um hlutafélög segir Öllum hluthöfum er heimilt að sækja hluthafafund og taka þar til máls. 21.7.2006 06:15
Spáir 8,6 prósenta verðbólgu í ágúst Greiningardeild KB banka spáir 0,4 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs í ágúst. Gangi spáin eftir fer 12 mánaða verðbólga úr 8,4 prósentum í 8,6 prósent. Útsöluáhrif draga verulega úr hækkun vísitölunnar og er búist við að útsölur hafi um 0,3 til 0,4 prósent áhrif á vísitölu neysluverðs til lækkunar. Án útsöluáhrifa hefði hækkun á milli mánaða numið 0,7 til 0,8 prósentum. 20.7.2006 14:46
Eimskip eykur hlut sinn í Kirsiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á auknum hlut í skipafélaginu Kursiu Linija Eimskip átti 50 prósenta hlut í félaginu en á eftir kaupin 70 prósenta hlut og er heildarkaupverð hans 5 milljónir evra, jafnvirði tæpra 465 milljóna króna. Kursiu Linija er eitt stæsta skipafélag í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. 20.7.2006 12:09
75 prósenta samdráttur íbúðalána Gríðarlegur samdráttur hefur orðið á íbúðalánum viðskiptabankanna síðan þeir hófu innreið sína á lánamarkað. Helstu orsakavaldar eru versnandi efnahagsástand, hægari fasteignamarkaður og óhagstæðari lánsskilyrði. 20.7.2006 07:00
Hagnaður Lýsingar hf. 455 milljónir króna Eignarleigu- og fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Exista hf., skilaði 455 milljóna króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Útlán jukust um 45,8 prósent og námu þau tæpum 54 milljörðum króna í lok tímabilsins. Viðskiptamönnum Lýsingar, bæði fyrirtækjum og einstaklingum, fjölgaði verulega á tímabilinu. 19.7.2006 15:52
Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 4,14 prósent Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan þennan mánuði og gildir fyrir ágúst, hækkaði um 4,14 prósent frá júní, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. 19.7.2006 09:47
Afkoma Straums Burðaráss vel yfir spám Straumur Burðarás skilaði þrjúhundruð milljóna króna hagnaði en spár gerðu ráð fyrir milljarða tapi. Hagnaður það sem af er ári er liðlega nítján milljarðar. 19.7.2006 08:30
Gull Seðlabankans ávaxtast vel Gullforði Seðlabanka Íslands var í júní í ár rúmlega þriggja milljarða króna virði og fjögur prósent af erlendum eignum sjóðsins. Frá áramótum hefur virði gullsins aukist um 940 milljónir króna. Þá var forðinn 2.074 milljóna króna virði eða um þrjú prósent af erlendum eignum bankans. 19.7.2006 08:15
Deilt um áhrif lánshæfismats Lægra lánshæfismat Íbúðalánasjóðs þarf ekki að þýða hærri vexti af lánum. Sérfræðingur KB banka segir Íbúðalánasjóð starfa í skjóli ríkisstyrkja og skekkja markaðinn. 19.7.2006 08:15
Hátt verð á fiskmörkuðum Fiskur var seldur fyrir 217 milljónir króna á fiskmörkuðum landsins í síðustu viku. Um er að ræða 1.482 tonn og var meðalverðið 146,33 kr/kg, sem telst mjög gott. Meðalverð á mörkuðum í júní var 148,42 kr/kg. Fiskifréttir hafa eftir Íslandsmarkaði að seld hafi verið 567 tonn af þorski í síðustu viku og var meðalverð á slægðum þorski 214,45 kr/kg. Þorskur var jafnframt söluhæsta tegundin. 19.7.2006 08:00
Íslendingar atkvæðalitlir í Atlantic Petrolium Íslenskir aðilar eru ekki í hópi tuttugu stærstu hluthafa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum sem er skráð í Kauphöllina og lauk nýverið umfangsmiklu hlutafjárútboði. Þrír stærstu hluthafarnir, SP/F 14, TF Holding P/F og Föroya Sparikassi eiga meira en fimm prósent hlutafjár; fyrstnefnda félagið fer með 9,7 prósenta hluta. 19.7.2006 07:45
Japanar fræddust um einkavæðingu Hópur þingmanna úr allsherjarnefnd fulltrúardeildar japanska þingsins kom hingað til lands í síðustu viku til að kynna sér einkavæðingu á Íslandi. Þingmennirnir óskuðu sérstaklega eftir upplýsingum um sölu á hlut ríkisins í Símanum í fyrra en póst- og fjarskiptamál í Japan heyra undir allsherjarnefndina. 19.7.2006 07:30
Verðbólga innan EES Fimm hæstu: Lettland 6,3%, Ísland 5,7%, Slóvakía 4,5%, Eistland 4,4% og Spánn 4,0% Fimm lægstu: Pólland 1,5%, Finnland 1,5%, Holland 1,8%, Austurríki 1,8% og Svíþjóð 1,9% 19.7.2006 07:30
LÍÚ býst við betri tíð Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, gerir ráð fyrir að verðmæti útfluttra sjávarafurða muni aukast um fimmtán til tuttugu prósent á árinu 2006 miðað við árið á undan. 19.7.2006 07:15
Markaðsaðilar setji sér reglur Viðskiptaráð telur skynsamlegra að eftirláta markaðsaðilum að setja sér eigin reglur og framfylgja þeim en að láta það í hendur hins opinbera sem myndi hafa eftirlit með fjármagnsmarkaði. 19.7.2006 07:00
Nýr fjármálavefur opnaður Einn stærsti fjármálavefur landsins var opnaður á mánudag í síðustu viku á vefslóðinni M5.is. Vefurinn hefur verið lengi í þróun, að sögn fyrirtækisins Vefmiðlunar ehf. sem á og rekur vefinn. 19.7.2006 06:45
Næstmest verðbólga á íslandi Einungis mælist hærri verðbólga í Lettlandi af löndum EES. 19.7.2006 06:30
Vænta tilboðs Breskir fjölmiðlar bíða með óþreyju nýrra frétta af yfirtöku Baugs á bresku vöruhúsakeðjunni House of Fraser. The Scotsman og fleiri fjölmiðlar hafa fullyrt að formlegs yfirtökutilboðs sé að vænta í þessari viku. Samkvæmt heimildum Markaðarins stendur áreiðanleikakönnun þó enn yfir og ekki víst að formlegt tilboð berist fyrr en um miðjan ágúst. 19.7.2006 06:15
Þrjú yfir milljarði Íslensku fiskiskipin Vilhelm Þorsteinsson EA, Baldvin Þorsteinsson EA og Hákon EA skiluðu hvert um sig meira en einum milljarði króna í aflaverðmæti á árinu 2005 miðað við fob-verðmæti. Frá þessi segir í frétt á vef Fiskifrétta. 19.7.2006 06:00
Hagnaður Straums-Burðaráss minni á milli ára Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki hagnaðist um 307 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi 2006. Þetta er 90 prósentum minna en á sama tíma í fyrra þegar hagnaðurinn nam rétt rúmum þremur milljörðum króna. Hagnaður bankans á fyrstu sex mánuðum ársins nemur tæpum 19,4 milljörðum króna sem er rúmum 11,7 milljörðum meira en á sama tíma fyrir ári. 18.7.2006 14:54
Samræmd vísitala neysluverðs 5,7 prósent Samræmd vísitala neysluverðs innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) var 102,5 stig í síðasta mánuði og er það 0,1 prósents hækkun frá maí. Vísitalan á Íslandi var 105,3 stig og hafði hún hækkað um 1,3 prósent á milli maí og júní. Verðbólgan, mæld með samræmdri vísitölu neysluverðs, var 5,7 prósent á Íslandi og er hún næstmest hér af EES-ríkjunum. Mesta verðbólgan var í Lettlandi, 6,3 prósent. 18.7.2006 09:20
Samdráttur í veltu á fasteignamarkaði Í síðustu viku var þinglýst 116 kaupsamningum á fasteignamarkaði. Þar af var þinglýst 87 kaupsamningum um eignir í fjölbýli og 20 samningum um sérbýli. Veltan nam 3,1 milljarði króna en meðalfjárhæð kaupsamnings nam 27 milljónum króna. Veltan er 20 prósentum minni en á sama tíma í fyrra. 17.7.2006 17:21
Lánshæfismat Íbúðalánasjóðs lækkar Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat Íbúðalánasjóðs til langs tíma úr AA+ í AA-. Um leið er lánshæfismatið fært af athugunarlista þar sem það hafði áður verið sett með neikvæðum horfum. Horfur í íslenskum krónur eru stöðugar, að mati fyrirtækisins. 17.7.2006 14:57
MP Fjárfestingarbanki í Eystrasalti MP Fjárfestingarbanki verður fyrsta íslenska fjármálafyrirtækið með aðild að kauphöllunum í Tallinn í Eistlandi, Ríga í Lettlandi og Vilníus í Litháen. Stjórnir kauphallanna hafa samþykkt aðild fjárfestingarbankans sem verður þar með tólfta fjármálafyrirtækið með aðild að öllum mörkuðum Eystrasaltsríkjanna. 17.7.2006 09:54
Þrettán prósenta launahækkun Meðallaun á Íslandi eru 315 þúsund krónur á mánuði. Stjórnendur fá bestu launin, verkafólk þau lægstu. 15.7.2006 08:00
Keyptu fyrir Actavis Króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva sendi í gær frá sér tilkynningu um að fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík, ELL 33 ehf., hafi keypt sem jafngildir 1.894.650 hlutum eða um 10,19 prósent af almennu hlutafé félagsins. 15.7.2006 07:00
HBOS með Baugi Breski fjárfestingarbankinn HBOS verður meðal lykilfjárfesta í kaupum Baugs á bresku vöruhúsakeðjunni House of Fraser. Frá þessu sagði í The Daily Telegraph og öðrum breskum fjölmiðlum í gær. Aðrir sem vænst er að komi að yfirtökunni eru FL Group, breski fjárfestirinn Kevin Stanford auk smærri fjárfesta. 15.7.2006 07:00
Olíuverð aldrei hærra Fat af olíu kostar tæpa áttatíu bandaríkjadali. Sérfræðingar treysta sér ekki til að spá fyrir um þróun olíuverðs. Bensín er dýrara í Danmörku en á Íslandi. 15.7.2006 06:00
Icelandic Group kaupir frystisvið Delpierre Alfesca og Icelandic Group skrifuðu síðdegis í gær undir formlegan samning um kaup Icelandic Group á frystisviði Delpierre (áður SIF France). Þetta er í samræmi við tilkynningu til Kauphallar þann 7. júlí s.l. þar sem fram kom að aðilar væru langt komnir með að ljúka samningum sín á milli. Heildarkaupverð er um 17 milljónir evra, rúmir 1,6 milljarðar króna. 14.7.2006 11:18
Atvinnuleysi óbreytt 1,3 prósent atvinnuleysi mældist á Íslandi í júní samkvæmt mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar. Um tvö þúsund manns voru að meðaltali á atvinnuleysisskrá í júní og er það svipað atvinnuleysi og verið hefur undanfarna þrjá mánuði. 14.7.2006 07:30
Hlutabréfin hækka eftir hryðjuverk Sensex-30 vísitala kauphallarinnar í Bombay á Indlandi hækkaði um þrjú prósent á miðvikudag, en lækkaði aftur lítillega í gær, í kjölfar hryðjuverkaárásanna á lestarkerfi borgarinnar á þriðjudag. Tvö hundruð manns létust og fleiri hundruð slösuðust í árásunum. 14.7.2006 07:00
Innfluttar vörur hækka Innfluttar vörur hafa hækkað í verði um 7,1 prósent frá áramótum en gengisvísitala krónunnar hefur hækkað um 27 prósent á sama tímabili. Því má búast við áframhaldandi verðhækkunum á innfluttum vörum segir í Morgunkornum greiningardeildar Glitnis. 14.7.2006 06:45
Mæla með bréfum í Netia CA IB Securities mælir með kaupum á hlutabréfum í pólska fjarskiptafyrirtækinu Netia. Býst verðbréfafyrirtækið við því að Novator, sem er að stærstum hluta í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, auki hlut sinn á næstu tólf mánuðum en hlutur Novators í Netia fór upp í 23 prósent í janúar. 13.7.2006 07:00