Fleiri fréttir Hlutabréf Icelandair féllu um tæpan fjórðung 1.2.2017 19:30 Sala á Brúneggjum gekk ekki eftir Eigendur Múlakaffis og Dalsárrós vildu kaupa fyrirtækið Brúnegg ehf. 1.2.2017 19:15 Kári Sturluson kaupir Café Rosenberg Kári Sturluson, tónleikahaldari, hefur keypt Café Rosenberg af þeim Þórði Pálmasyni og Auði Kristmannsdóttur en staðurinn er einn þekktasti tónleikastaður í Reykjavík. 1.2.2017 16:25 Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1.2.2017 14:00 Air Canada flýgur til Íslands í sumar Kanadíska flugfélagið Air Canada tilkynnti í dag að það myndi hefja flugferðir til Íslands í sumar frá Toronto og Montreal. 1.2.2017 13:45 Sigurður og félagar opna IKEA-verslun í Lettlandi Eigendur IKEA á Íslandi stefna á að opna IKEA-verslun í Riga, höfuðborg Lettlands, á næsta ári. 1.2.2017 12:53 Apple aldrei selt fleiri iPhone-síma Bandaríski tæknirisinn Apple seldi 78,3 milljón iPhone-síma á síðasta ársfjórðungi. 1.2.2017 12:33 Seðlabankinn aðeins keypt gjaldeyri fyrir 5 milljarða á fyrstu vikum ársins Gjaldeyriskaup Seðlabanka Íslands hafa dregist nokkuð saman að undanförnu en á fyrstu fjórum vikum nýs árs nema þau aðeins um fimm milljörðum króna. Það er um nítján prósent af heildarveltu á gjaldeyrismarkaði. 1.2.2017 12:00 Bein útsending: Íslenska djúpborunarverkefnið HS Orka og Íslenska djúpborunarverkefnið boða til hádegisfundar vegna borloka íslenska djúpborunarverkefnisins IDDP-2 á Reykjanesi. Fundurinn byrjar klukkan 12 og stendur í klukkustund en hann er haldinn í Gamla bíói. 1.2.2017 11:00 Hlutabréf Icelandair hríðfalla eftir svarta afkomuviðvörun Hlutabréf í Icelandair Group hafa fallið í verði um 24 prósent frá opnun markaða í morgun. Lækkunina má rekja til svartrar afkomuviðvörunar sem fyrirtækið sendi Kauphöll Íslands í morgun. 1.2.2017 10:09 Úr hlutabréfum í rútubransann Guðjón Ármann Guðjónsson, sem lét nýlega af störfum sem forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni, stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins, mun innan skamms taka við sem forstjóri Hópbíla, samkvæmt heimildum Markaðarins. 1.2.2017 10:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1.2.2017 09:30 Sigríður fer frá Ikea til Samtaka iðnaðarins Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI. 1.2.2017 09:13 Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. 1.2.2017 09:00 Bjarni Ármanns keypti sig inn í skórisann S4S Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, keypti 26 prósenta hlut í heildversluninni S4S af Ingunni Gyðu Wernersdóttur. Rekur skóverslanirnar Steinar Waage, Ecco, Skór.is, Kaupfélagið, Toppskórinn og Air.is í Smáralind. 1.2.2017 08:00 Valdamiklum konum í stjórnun fjölgar ekki Konur voru níu prósent af framkvæmdastjórum stærstu fyrirtækja landsins í fyrra samkvæmt nýjum tölum Creditinfo. Um þrettán prósent stjórnarformanna sömu félaga voru af kvenkyni. "Þetta er að gerast alltof alltof hægt." 1.2.2017 07:30 Hundruð þúsunda leita að beinu flugi frá Asíu til Íslands Áhugi ferðamanna í Asíu á ferðum til Íslands kemur glöggt í ljós í gagnabanka ferðabókunarrisans SkyScanner. 1.2.2017 07:00 Gervigreind vinnur þá bestu í póker Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pittsburgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphæðin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruð milljónum króna. 1.2.2017 07:00 Miklar sviptingar á Akranesi í atvinnumálum: „Lífsviðurværi 43 starfsmanna í uppnámi“ HB Grandi hefur tilkynnt að hætt hafi verið við framkvæmdir við fiskþurrkun fyrirtækisins á Akranesi. 1.2.2017 07:00 Ein stærsta hótelkeðja landsins til sölu Hluthafar eignarhaldsfélagsins Keahótela, sem rekur samtals átta hótel víðsvegar um landið, meðal annars Hótel Borg og Apótek Hótel í Reykjavík, hafa sett félagið í söluferli. Á meðal þeirra sem áforma að selja hlut sinn í hótelkeðjunni er Horn II. 1.2.2017 07:00 Segja mannleg mistök valda umdeildum verðmun Gunnar Bachmann, framkvæmdastjóri Húsgagnahallarinnar, segir að mannleg mistök valdi verðmun sem fer nú víða um netheima. 31.1.2017 21:00 Tulipop leikföng í hundrað bandarískar verslanir Bangsar og fígúrur eru nýjustu vörurnar og næst á dagskrá er að gera teiknimynd. 31.1.2017 20:00 Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. 31.1.2017 18:26 Viðskipti sem byggja á trausti Hrauntak ehf. hefur í mörg ár annast innflutning á notuðum og nýjum vinnuvélum, dráttarbílum, vörubílum og ýmiss konar tækjum og varahlutum. 31.1.2017 16:30 Mest seldu sendibílar í heimi Ford Transit atvinnubílarnir hafa verið til sölu í mörg ár hjá Brimborg. Bílarnir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þeir eru harðgerðir, sparneytnir og hafa lága bilanatíðni. 31.1.2017 16:15 Spennandi tímar fram undan Starfsfólk Volvo atvinnutækja | Brimborg á spennandi ár í vændum en starfsemin flytur í nýtt húsnæði síðar á árinu. Síðasta ár var það stærsta hjá fyrirtækinu í mörg ár og gert er ráð fyrir að 2017 verði jafnvel stærra. 31.1.2017 16:00 Hætta sölu á Coca-Cola Zero Coca-Cola Zero Sykur kemur í þess stað. 31.1.2017 10:44 Rúmlega tíu þúsund ný lén á síðasta ári Heildarfjöldi virkra .is-léna var orðinn 60.000 undir lok síðasta árs. 31.1.2017 10:29 Novo hræðist ekki Brexit Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna 31.1.2017 07:00 Aflvélar fá Meyer umboðið Aflvélar, Vesturhrauni 3 í Garðabæ, hafa fengið umboðið fyrir hinu þekkta bandaríska merki Meyer. Fyrirtækið afhenti nýlega Reykjavíkurflugvelli stærsta flugbrautarsóp landsins og hefur auk þess lagt í talsverða fjárfestingu til að auka gæði þjónustu sinnar. 31.1.2017 15:30 Askja þjónustar Meiller á Íslandi Nýlega hóf bílaumboðið Askja að selja og þjónusta búnað frá þýska framleiðandanum Meiller. 31.1.2017 15:30 Góðar horfur fram undan í greininni Viðskiptavinahópur Vélafls er fjölbreyttur og kemur að ólíkum verkefnum víða um land. 31.1.2017 15:30 Klettur kynnir nýjan Scania Ný kynslóð Scania vöruflutningabíla var frumsýnd í Kletti nýverið. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsum bílanna en hugmyndavinna, þróun og prófanir hafa staðið yfir í áratug. Aksturseiginleikar hafa batnað og aðstaða fyrir ökumann orðin mun betri. 31.1.2017 15:00 Armar Vinnulyftur taka við Genie-umboðinu á Íslandi Armar Vinnulyftur hafa tekið við umboðinu fyrir Genie-lyftur á Íslandi en Genie er annar tveggja stærstu lyftuframleiðenda heims. Armar taka við umboðinu af Heimi og Lárusi sf. en þeir hafa haft umboðið í fjórtán ár. 31.1.2017 14:00 Áratuga reynsla skilar sér A. Wendel ehf. var stofnað árið 1957 af Adolf Wendel og fagnar því 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum. 31.1.2017 13:00 Eldsneytissparnaður með Mobil Delvac Delvac mótorsmurolíur hafa verið framleiddar frá 1925, þá af fyrirtækinu Vacuum Oil sem síðar varð hluti af Exxon Mobil. Þær hafa verið óslitið í framleiðslu og stanslausri þróun í 92 ár. 31.1.2017 13:00 Heildarlausnir Kraftvéla KYNNING: Kraftvélar ehf. fer með umboð fjölda heimsþekktra vörumerkja í atvinnutækjum. Viktor Karl Ævarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Kraftvéla, segir bjartsýni ríkja á markaðnum í dag og umtalsverð aukning sé í sölu vinnuvéla á milli ára. Kraftvélar bjóði heildarlausnir í vinnuvélum og atvinnubifreiðum. Höfuðstöðvar Kraftvéla eru að Dalvegi 6-8 í Kópavogi og þjónustustöðvar um allt land. 31.1.2017 12:30 Breytingar í sjóflutningum skapa ný störf og tækifæri á Grænlandi Grænlendingar sjá fram á að efnahagslegt sjálfstæði Grænlands muni styrkjast með nýrri höfn í Nuuk og með samstarfssamningum við Íslendinga um sjóflutninga. 30.1.2017 21:15 Vísbendingar um að töluverðu fjármagni sé komið undan skatti með ólöglegri milliverðlagningu Í vinnu starfshóps, sem falið var að kanna umfang aflandsviðskipta og umsvifa á lágskattasvæðum, komu fram vísbendingar um að verð sé skráð rangt í inn og útflutningi. 30.1.2017 20:50 Karen hættir sem upplýsingafulltrúi SFS Karen Kjartansdóttir lét í dag af störfum sem upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 30.1.2017 20:36 Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar Alls sóttu tíu manns um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 30.1.2017 18:12 WOW air býður upp á viðskiptafarrými Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. 30.1.2017 14:18 Nú er aftur hægt að fá Coke í Smárabíói 30.1.2017 13:04 Google stofnar sjóð fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump 30.1.2017 12:38 Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. 30.1.2017 11:36 Sjá næstu 50 fréttir
Sala á Brúneggjum gekk ekki eftir Eigendur Múlakaffis og Dalsárrós vildu kaupa fyrirtækið Brúnegg ehf. 1.2.2017 19:15
Kári Sturluson kaupir Café Rosenberg Kári Sturluson, tónleikahaldari, hefur keypt Café Rosenberg af þeim Þórði Pálmasyni og Auði Kristmannsdóttur en staðurinn er einn þekktasti tónleikastaður í Reykjavík. 1.2.2017 16:25
Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna. 1.2.2017 14:00
Air Canada flýgur til Íslands í sumar Kanadíska flugfélagið Air Canada tilkynnti í dag að það myndi hefja flugferðir til Íslands í sumar frá Toronto og Montreal. 1.2.2017 13:45
Sigurður og félagar opna IKEA-verslun í Lettlandi Eigendur IKEA á Íslandi stefna á að opna IKEA-verslun í Riga, höfuðborg Lettlands, á næsta ári. 1.2.2017 12:53
Apple aldrei selt fleiri iPhone-síma Bandaríski tæknirisinn Apple seldi 78,3 milljón iPhone-síma á síðasta ársfjórðungi. 1.2.2017 12:33
Seðlabankinn aðeins keypt gjaldeyri fyrir 5 milljarða á fyrstu vikum ársins Gjaldeyriskaup Seðlabanka Íslands hafa dregist nokkuð saman að undanförnu en á fyrstu fjórum vikum nýs árs nema þau aðeins um fimm milljörðum króna. Það er um nítján prósent af heildarveltu á gjaldeyrismarkaði. 1.2.2017 12:00
Bein útsending: Íslenska djúpborunarverkefnið HS Orka og Íslenska djúpborunarverkefnið boða til hádegisfundar vegna borloka íslenska djúpborunarverkefnisins IDDP-2 á Reykjanesi. Fundurinn byrjar klukkan 12 og stendur í klukkustund en hann er haldinn í Gamla bíói. 1.2.2017 11:00
Hlutabréf Icelandair hríðfalla eftir svarta afkomuviðvörun Hlutabréf í Icelandair Group hafa fallið í verði um 24 prósent frá opnun markaða í morgun. Lækkunina má rekja til svartrar afkomuviðvörunar sem fyrirtækið sendi Kauphöll Íslands í morgun. 1.2.2017 10:09
Úr hlutabréfum í rútubransann Guðjón Ármann Guðjónsson, sem lét nýlega af störfum sem forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni, stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins, mun innan skamms taka við sem forstjóri Hópbíla, samkvæmt heimildum Markaðarins. 1.2.2017 10:00
Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1.2.2017 09:30
Sigríður fer frá Ikea til Samtaka iðnaðarins Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI. 1.2.2017 09:13
Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. 1.2.2017 09:00
Bjarni Ármanns keypti sig inn í skórisann S4S Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, keypti 26 prósenta hlut í heildversluninni S4S af Ingunni Gyðu Wernersdóttur. Rekur skóverslanirnar Steinar Waage, Ecco, Skór.is, Kaupfélagið, Toppskórinn og Air.is í Smáralind. 1.2.2017 08:00
Valdamiklum konum í stjórnun fjölgar ekki Konur voru níu prósent af framkvæmdastjórum stærstu fyrirtækja landsins í fyrra samkvæmt nýjum tölum Creditinfo. Um þrettán prósent stjórnarformanna sömu félaga voru af kvenkyni. "Þetta er að gerast alltof alltof hægt." 1.2.2017 07:30
Hundruð þúsunda leita að beinu flugi frá Asíu til Íslands Áhugi ferðamanna í Asíu á ferðum til Íslands kemur glöggt í ljós í gagnabanka ferðabókunarrisans SkyScanner. 1.2.2017 07:00
Gervigreind vinnur þá bestu í póker Gervigreindin Libratus vann sigur á fjórum atvinnumönnum í Texas Hold'em póker á móti í Pittsburgh sem lauk í vikunni. Samtals nemur upphæðin sem Libratus vann sér inn rúmlega tvö hundruð milljónum króna. 1.2.2017 07:00
Miklar sviptingar á Akranesi í atvinnumálum: „Lífsviðurværi 43 starfsmanna í uppnámi“ HB Grandi hefur tilkynnt að hætt hafi verið við framkvæmdir við fiskþurrkun fyrirtækisins á Akranesi. 1.2.2017 07:00
Ein stærsta hótelkeðja landsins til sölu Hluthafar eignarhaldsfélagsins Keahótela, sem rekur samtals átta hótel víðsvegar um landið, meðal annars Hótel Borg og Apótek Hótel í Reykjavík, hafa sett félagið í söluferli. Á meðal þeirra sem áforma að selja hlut sinn í hótelkeðjunni er Horn II. 1.2.2017 07:00
Segja mannleg mistök valda umdeildum verðmun Gunnar Bachmann, framkvæmdastjóri Húsgagnahallarinnar, segir að mannleg mistök valdi verðmun sem fer nú víða um netheima. 31.1.2017 21:00
Tulipop leikföng í hundrað bandarískar verslanir Bangsar og fígúrur eru nýjustu vörurnar og næst á dagskrá er að gera teiknimynd. 31.1.2017 20:00
Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. 31.1.2017 18:26
Viðskipti sem byggja á trausti Hrauntak ehf. hefur í mörg ár annast innflutning á notuðum og nýjum vinnuvélum, dráttarbílum, vörubílum og ýmiss konar tækjum og varahlutum. 31.1.2017 16:30
Mest seldu sendibílar í heimi Ford Transit atvinnubílarnir hafa verið til sölu í mörg ár hjá Brimborg. Bílarnir hafa unnið til fjölda verðlauna. Þeir eru harðgerðir, sparneytnir og hafa lága bilanatíðni. 31.1.2017 16:15
Spennandi tímar fram undan Starfsfólk Volvo atvinnutækja | Brimborg á spennandi ár í vændum en starfsemin flytur í nýtt húsnæði síðar á árinu. Síðasta ár var það stærsta hjá fyrirtækinu í mörg ár og gert er ráð fyrir að 2017 verði jafnvel stærra. 31.1.2017 16:00
Rúmlega tíu þúsund ný lén á síðasta ári Heildarfjöldi virkra .is-léna var orðinn 60.000 undir lok síðasta árs. 31.1.2017 10:29
Novo hræðist ekki Brexit Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna 31.1.2017 07:00
Aflvélar fá Meyer umboðið Aflvélar, Vesturhrauni 3 í Garðabæ, hafa fengið umboðið fyrir hinu þekkta bandaríska merki Meyer. Fyrirtækið afhenti nýlega Reykjavíkurflugvelli stærsta flugbrautarsóp landsins og hefur auk þess lagt í talsverða fjárfestingu til að auka gæði þjónustu sinnar. 31.1.2017 15:30
Askja þjónustar Meiller á Íslandi Nýlega hóf bílaumboðið Askja að selja og þjónusta búnað frá þýska framleiðandanum Meiller. 31.1.2017 15:30
Góðar horfur fram undan í greininni Viðskiptavinahópur Vélafls er fjölbreyttur og kemur að ólíkum verkefnum víða um land. 31.1.2017 15:30
Klettur kynnir nýjan Scania Ný kynslóð Scania vöruflutningabíla var frumsýnd í Kletti nýverið. Miklar breytingar hafa verið gerðar á húsum bílanna en hugmyndavinna, þróun og prófanir hafa staðið yfir í áratug. Aksturseiginleikar hafa batnað og aðstaða fyrir ökumann orðin mun betri. 31.1.2017 15:00
Armar Vinnulyftur taka við Genie-umboðinu á Íslandi Armar Vinnulyftur hafa tekið við umboðinu fyrir Genie-lyftur á Íslandi en Genie er annar tveggja stærstu lyftuframleiðenda heims. Armar taka við umboðinu af Heimi og Lárusi sf. en þeir hafa haft umboðið í fjórtán ár. 31.1.2017 14:00
Áratuga reynsla skilar sér A. Wendel ehf. var stofnað árið 1957 af Adolf Wendel og fagnar því 60 ára afmæli í ár. Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum. 31.1.2017 13:00
Eldsneytissparnaður með Mobil Delvac Delvac mótorsmurolíur hafa verið framleiddar frá 1925, þá af fyrirtækinu Vacuum Oil sem síðar varð hluti af Exxon Mobil. Þær hafa verið óslitið í framleiðslu og stanslausri þróun í 92 ár. 31.1.2017 13:00
Heildarlausnir Kraftvéla KYNNING: Kraftvélar ehf. fer með umboð fjölda heimsþekktra vörumerkja í atvinnutækjum. Viktor Karl Ævarsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Kraftvéla, segir bjartsýni ríkja á markaðnum í dag og umtalsverð aukning sé í sölu vinnuvéla á milli ára. Kraftvélar bjóði heildarlausnir í vinnuvélum og atvinnubifreiðum. Höfuðstöðvar Kraftvéla eru að Dalvegi 6-8 í Kópavogi og þjónustustöðvar um allt land. 31.1.2017 12:30
Breytingar í sjóflutningum skapa ný störf og tækifæri á Grænlandi Grænlendingar sjá fram á að efnahagslegt sjálfstæði Grænlands muni styrkjast með nýrri höfn í Nuuk og með samstarfssamningum við Íslendinga um sjóflutninga. 30.1.2017 21:15
Vísbendingar um að töluverðu fjármagni sé komið undan skatti með ólöglegri milliverðlagningu Í vinnu starfshóps, sem falið var að kanna umfang aflandsviðskipta og umsvifa á lágskattasvæðum, komu fram vísbendingar um að verð sé skráð rangt í inn og útflutningi. 30.1.2017 20:50
Karen hættir sem upplýsingafulltrúi SFS Karen Kjartansdóttir lét í dag af störfum sem upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 30.1.2017 20:36
Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar Alls sóttu tíu manns um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 30.1.2017 18:12
WOW air býður upp á viðskiptafarrými Frá og með morgundeginum verður hægt að bóka sæti á viðskiptafarrými um borð í flugvélum WOW air. 30.1.2017 14:18
Google stofnar sjóð fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump 30.1.2017 12:38
Byggja hótel á Sjallareitnum á Akureyri Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. 30.1.2017 11:36