Kauphallir opna með lækkunum í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2016 14:42 S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Vísir/Getty Kauphöllin í New York hefur nú opnað á ný eftir að niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum lágu fyrir. Spáð var því fyrir opun markaða að gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum myndu lækka við opnun markaða. S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Eins og Vísir greindi frá hrundu hlutabréf í Evrópu og Asíu í morgun, hins vegar hafa hlutabréf í Evrópu hækkað eitthvað á ný og þannig dregið úr áhrifunum. Eftirtektavert verður að sjá hvort kauphallir Bandaríkjanna muni fylgja sömu þróun. Tengdar fréttir Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41 Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kauphöllin í New York hefur nú opnað á ný eftir að niðurstöður forsetakosninganna í Bandaríkjunum lágu fyrir. Spáð var því fyrir opun markaða að gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum myndu lækka við opnun markaða. S&P 500 vísitalan sem nær til stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna hefur nú þegar lækkað um 0,54 prósent á fyrstu tólf mínútum viðskipta í dag. Eins og Vísir greindi frá hrundu hlutabréf í Evrópu og Asíu í morgun, hins vegar hafa hlutabréf í Evrópu hækkað eitthvað á ný og þannig dregið úr áhrifunum. Eftirtektavert verður að sjá hvort kauphallir Bandaríkjanna muni fylgja sömu þróun.
Tengdar fréttir Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41 Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24 Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30 Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Pesóinn hefur hríðfallið Gengi mexíkóska pesósins gagnvart Bandaríkjadal hefur lækkað um tæplega níu prósent í dag. 9. nóvember 2016 10:41
Krónan ekki sterkari gagnvart dollar í átta ár Eins og staðan er núna hefur gengi Bandaríkjadal gagnvart íslensku krónunni ekki verið lægra síðan í október 2008. 9. nóvember 2016 11:24
Markaðir á hlaupum undan sigri Trump Dollarinn hefur lækkað verulega ásamt gjaldmiðli Mexíkó og vísitölum í Asíu. 9. nóvember 2016 05:30