Fleiri fréttir

Kæri kennari

Bjarni Karlsson skrifar

Í veðurblíðu undanfarinna vikna hef ég, kennarasonurinn, glaðst yfir því að kennarar njóti góðra daga í sumarleyfinu.

Kannanir

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég hef lengi reynt að ganga í takt við þjóð mína enda er ég pólitískt rétthugsandi gamall maður. Enginn vill vera úthrópaður af feisbúkk og komm­entakerfinu sem beiskt gamalmenni sem allt hefur á hornum sér.

Tvær ljósmyndir

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Þrátt fyrir að tugir milljóna manna séu á flótta í heiminum eru það sögur einstaklinga sem snerta okkur mest. Ljósmyndin af Oscar Alberto og Valeriu tæplega 2 ára þar sem þau liggja á grúfu, hún með hönd um háls föður síns, birti sannleika sem við þekkjum en sjáum sjaldan.

Súr skattur

Davíð Þorláksson skrifar

Enn á ný hafa hugmyndir um sykurskatt komið fram. Velmeinandi fólk virðist aldrei gefast upp á því að reyna að segja fullorðnu fólki hvernig það eigi að haga sér.

Brauð og leikar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Margir bændur hér í suðurhéruðum Spánar eru í viðskiptum við stórfyrirtækið Bayer. Tómatræktendur verða að kaupa frá þeim sérhannaðar plöntur og síðan fræ fyrir hverja uppskeru.

Skólabarinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Á grunnskólaárum mínum seldu nemendur áfengi undir borði í skólasjoppunni. Þá var talið töff að vera fullur fjórtán ára. Grunnskólabarinn var vinsæll.

Chernobyl

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Þótt engin sé ég hópsálin, þá bara verð ég, eins og allir, að tala um Chernobyl-sjónvarpsþættina.

Gallia est omnis

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Frásögn nýstúdentsins sjarmerandi úr Menntaskólanum í Reykjavík sem útskrifaðist á dögunum úr fornmáladeild skólans sigraði hjarta mitt.

Tregðulögmálið

Davíð Þorláksson skrifar

Búist er við 14% samdrætti í ferðaþjónustu í ár. Greinin er orðin svo mikilvæg efnahagslífinu að það kallar á endurskoðun á forsendum ríkisfjármála.

Fuglarnir hans Matthíasar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þegar þarna var komið sögu kom upp í koll mér gamalt viðtal við eitt af mínum uppáhaldsskáldum, Matthías Johannessen.

Leynimorðinginn 

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Skömmu áður hafði ég lýst áhyggjum mínum af heilsu hans eftir að hafa horft á barnið sem er í yfirþyngd borða stóran snakkpoka, sextán tommu pitsu, brauðstangir og drukkið tvo lítra af gosi.

Reiða fólkið

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það er þetta með tjáningarfrelsið og lýðræðið. Við erum öll sammála um að lýðræðið hvílir meðal annars á þeirri stoð að allir geti tjáð opinberlega skoðanir sínar óttalaust.

Sjá næstu 50 greinar