Fleiri fréttir Æsingur í Mannamáli Það verður fjörlegt um að litast í þætti mínum, Mannamáli, næstkomandi sunnudagskvöld. 30.11.2007 11:12 Lestur og lesskilningur barna og unglinga: Langur vegur frá því að vera best Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Allir eru læsir á Íslandi." Einhvern veginn svona hljómar mýtan sem við höfum svo gaman af að fara með fyrir útlendinga. 30.11.2007 06:00 Útvarp gleðinnar Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. 29.11.2007 11:54 Leikfélagið á tímamótum Ég skaust norður í heimabæinn minn í gærkvöld; Akureyri - fallegasta bæjarfélag landsins. 29.11.2007 10:55 Grundvallarreglur og „flaðrandi rakkar“: Útvarp gleðinnar Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. Fyrir menntamálaráðherra var það ekki áhyggjuefni, heldur þvert á móti gleðileg staðfesting á að tilganginum væri náð 29.11.2007 00:01 Fjárhundurinn Einar Már Jónsson skrifar Það er í frásögur fært, að ábúðarfullur maður var nýlega á leið heim til sín úr sumarfríi á frönsku Rivíerunni, og ók í sinni glæsikerru gegnum hæðir og skóga í Miðhálendinu. Skyndilega þurfti hann að bremsa í beygju, sauðahjörð hafði lagt undir sig veginn og rann þar áfram með jarmi miklu, en samhljómur rollubjallanna endurómaði í hlíðunum í kring. 28.11.2007 00:01 Sækja sjóinn í ólgu alþjóðlegs fjármálaróts Óli Kristján Ármannsson skrifar Íslensku viðskiptabankarnir búa við þann veruleika að erlendir fjárfestar tengja við þá meiri áhættu en við banka annars staðar í hinum vestræna heimi. Kannski ræður þarna einhverju vantrú á því að frá jafnfámennri þjóð geti komið marktæk alþjóðleg fyrirtæki. 28.11.2007 00:01 Mansal á sér stað í túnfætinum Steinunn Stefánsdóttir skrifar 28.11.2007 00:01 Með formanni á faraldsfæti Við Guðni Ágústsson erum að túra um landið þessa dagana; ég á margan hátt eins og bassaleikari við hlið þessarar mikli dívu stjórnmálanna. 27.11.2007 11:09 Össur heldur ekki vatni Ég get ekki kvartað yfir móttökum bókar minnar um Guðna Ágústsson sem kom í verslanir um nýliðna helgi. 27.11.2007 10:57 Heilsufar er málið - ekki holdafar Jón Kaldal skrifar Rétt eins og aðrir Vesturlandabúar hafa Íslendingar vaxið hratt á þverveginn undanfarna áratugi. 27.11.2007 00:33 Að vera ósýnilegur Jónína Michaelsdóttir skrifar Merk kona sem fædd er árið 1927 sagði við mig fyrir nokkrum árum að margir sem hún þekkti virtust kvíða því að eldast. 27.11.2007 00:01 Framtíðar strik Þorsteinn Pálsson skrifar Þjóðarbúskapurinn hefur verið býsna háspenntur um nokkurt skeið. Verðfall á hlutabréfum og þar af leiðandi lækkun á gengi krónunnar hefur snögglega breytt aðstæðum. Ýmislegt bendir til að fram undan séu lágspenntari tímar. 26.11.2007 00:01 Guðni og gærdagsins menn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það var kafli úr endurminningum Guðna Ágústssonar í Mogganum í gær þar sem meðal annars var vikið að átökunum kringum fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar sem Ólafur Ragnar Grímsson synjaði undirritunar. 26.11.2007 00:01 Íslandsálagið Björgvin Guðmundsson skrifar Það er erfitt fyrir almenning að átta sig á hvað yfirstandandi hræringar á fjármálamörkuðum þýða. Í raun er erfitt fyrir flesta að spá fyrir um afleiðingar óróleikans sem nú ríkir bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. 25.11.2007 00:51 Tímamót hjá grannþjóð Auðunn Arnórsson skrifar Í drögum að nýjum heimastjórnarlögum Grænlendinga er viðurkennt að Grænlendingar séu þjóð í skilningi þjóðaréttar, sem hefur í för með sér að þeir geti í krafti sjálfsákvörðunarréttar lýst yfir sjálfstæði frá Danmörku. 24.11.2007 00:01 Framsókn bankanna Þorvaldur Gylfason skrifar Bankar eiga að vera gróðafyrirtæki, ekki félagsmálastofnanir. Þess vegna voru ríkisbankarnir og fjárfestingarsjóðir ríkisins færðir í einkaeigu eins og gert hafði verið víða annars staðar, svo sem í Austur-Evrópu. 22.11.2007 00:01 Ofbeldi, útlendingar og kynhvöt Steinunn Stefánsdóttir skrifar Tíðar nauðganir síðustu vikur hafa vakið mikinn óhug í samfélaginu. Svo virðist sem nauðganir á götum úti veki upp enn meiri ótta og óhug en nauðganir sem eiga sér stað í heimahúsum, sem einmitt er tilvikið um mikinn meirihluta nauðgana. 22.11.2007 00:01 Neníta á netinu Einar Már Jónsson skrifar Fyrir allnokkru kom til mín vinur minn A., organisti og eplabóndi með meiru, og sagði farir sínar ekki sléttar. 21.11.2007 00:01 Til varnar börnum og unglingum Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþinginu fyrir átján árum. Þrátt fyrir að sáttmálinn sjálfur sé átján ára eru brátt fimmtán ár liðin frá því hann var samþykktur af íslenskum yfirvöldum. 21.11.2007 00:01 Átakalaust líf Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Seint verður sagt um mig að ég forðist átök. Ég er í raun afar ginnkeypt fyrir þeim. Auk þess er ég svo löt að það þarf átak til að koma mér út úr rúminu á morgnana. 20.11.2007 00:01 Ráðherra fær tækifæri Þorsteinn Pálsson skrifar Tíu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa flutt sérlega athyglisverða tillögu til þingsályktunar um samkeppnisstöðu fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga. 20.11.2007 00:01 Aukið framboð – hærra verð? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrir allmörgum árum var hlegið hátt og samtaka yfir ummælum Steingríms Hermannssonar sem mig minnir að hafi verið þess efnis að hér á Íslandi giltu ekki sömu efnahagslögmál og í öðrum vestrænum löndum. 19.11.2007 00:01 Tryggja verður frelsi kvenna Björgvin Guðmundsson skrifar Það sem af er þessu ári hafa níu konur leitað til neyðarmóttöku vegna nauðgana eftir að á þær var ráðist utandyra. 19.11.2007 00:01 Dauðaskammtur úr apótekinu Jón Kaldal skrifar Einn reyndasti yfirmaður löggæslumála í Bretlandi, Richard Brunstrom, lögreglustjóri í Norður-Wales, lagði til í haust að öll fíkniefni skyldu leyfð. Um leið hvatti hann stjórnvöld til að binda enda á misheppnað stríð gegn ólöglegum eiturlyfjum. 18.11.2007 00:01 Finnur í Mannamáli Finnur Ingólfsson verður aðalgestur minni í Mannamáli um helgina. 16.11.2007 17:45 Vanhugsaður samningur Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Sjónvarpsstöðvar fá fjármagn bæði með auglýsingum og með áskriftartekjum, sem ýmist eru seldar á opnum markaði eða innheimtar af skattgreiðendum. 15.11.2007 09:45 Afturhvarf til ójafnaðar Þorvaldur Gylfason skrifar Menn ganga mislangt. Einn helzti talsmaður kvótakerfisins hefur sagt í mín eyru, að ókeypis úthlutun aflakvóta síðan 1984 sé ekkert til að gera veður út af, því að sumir hafa heppnina með sér. 15.11.2007 00:01 Spurning um miðjuna Þorsteinn Pálsson skrifar Valdaskiptin í Reykjavíkurborg hafa leitt til nokkurra heilabrota um hvort vænta megi sams konar atburða við ríkisstjórnarborðið. Forystumenn stjórnarflokkanna eru þráspurðir um þetta ýmist af sjónarhóli vonar eða ótta. 14.11.2007 00:01 Leikföng dauðans Það er ekki þrautalaust að halda barnaafmæli. Ég kynntist því um liðna helgi. 14.11.2007 11:13 Zorró kemur til bjargar Einar Már Jónsson skrifar Í frönsku kosningabaráttunni í vor hljómaði eitt vígorðið skært og hvellt og skar sig út úr skarkalanum: 14.11.2007 00:01 Storkur Björgólfs Knattspyrnufélagi ríkisins, KR, hefur ekki farnast vel á sparkvellinum á undanförnum árum. 13.11.2007 10:51 Aðstoð Björgólfs Jón Kaldal skrifar Þegar Sólveig Arnardóttir leikkona steig á svið til að afhenda verðlaun á Edduhátíðinni, notaði hún tækifærið og auglýsti eftir tilnefningum til Ríkissjónvarpsins í flokki leikins efnis. 13.11.2007 00:01 Guðni farinn í prentun Ég horfði á eftir Guðna vini mínum Ágústssyni í prentun fyrir helgi. 12.11.2007 10:57 Bílræði Guðmundur Andri Thorsson skrifar Af hverju geta bílar ekki svifið yfir jörðinni, að minnsta kosti af og til – maður ýtir á takka og bíllinn lyftir sér hægt og rólega upp þegar maður mætir einhverjum vitleysingi á ofsaferð... Af hverju eru bílar úr málmi? Af hverju eru þeir ekki úr einhverju eftirgefanlegu frauðplasti þannig að þegar tveir bílar rekast hvor á annan gerist ekki neitt annað en að bílstjórarnir fara að skríkja eða brosa skömmustulega? 12.11.2007 06:00 Umdeilanleg áform Auðunn Arnórsson skrifar Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fyrir skemmstu fram tillögu um svonefnt „Blátt kort“ sem svipað og „Græna kortið“ í Bandaríkjunum á að stuðla að því að lokka inn á evrópskan vinnumarkað fólk frá löndum utan ESB sem býr yfir eftirsóttri sérhæfingu. 11.11.2007 00:01 Hver er áfengisstefnan? Ellert B. Schram skrifar Við fyrstu sýn virðist það saklaus tillaga að leyfa sölu á bjór og léttum vínum í matvörubúðum. Fyrir þá sem telja sig geta neytt þessara drykkja í hófi, væri það ánægjulegt hagræði að geta keypt rauðvínsflöskuna um leið og verslað er í kvöldmatinn. Er þetta ekki samskonar verslunarfrelsi eins og „þegar þú beittir þér fyrir því að mjólkin færi úr mjólkurbúðunum í matvöruverslanirnar hér um árið,“ spurði kunningi minn á dögunum. 10.11.2007 00:01 Gerum gott heilbrigðiskerfi betra Björgvin Guðmundsson skrifar Núverandi kerfi heilbrigðismála á Íslandi hefur alltof lengi staðið í stað. Það hefur vantað pólitískt þor til að gera nauðsynlegar breytingar. Á meðan hafa útgjöld til þessa málaflokks vaxið gríðarlega mikið og sogar til sín árlega um fjórðung allra útgjalda ríkisins. 10.11.2007 00:01 Dagur tónlistarinnar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hvert getum við farið án söngs og lags? Hvert sem leitað er hljómar tónlist af einhverju tagi. Útvarpsstöðvarnar flestar byggja tilveru sína á tónlist, sjónvarp væri lítið án tónlistar þótt það sé fæst íslensk tónlist, kvikmyndin, leikhúsið og danssalirnir væru snautleg fyrirbæri án tónlistar. 9.11.2007 00:01 Streymir úr Hálslóni Jón Kaldal skrifar Á mánudag urðu í íslenskum orkumálum töluverð tímamót, sem þó hafa horfið dálítið í skuggann af mögulegri þátttöku Íslendinga í orkuframleiðslu í öðrum löndum einhvern tíma í óræðri framtíð. 7.11.2007 10:31 Í töfrabirtu Einar Már Jónsson skrifar Ég reyni að fylgja þeirri reglu að forðast þýðingar og lesa sem flest á frummálinu, ef ég á þess nokkurn kost. Þótt ég hafi alloft snarað textum sjálfur úr einu máli yfir á annað (eða kannske vegna þess), hef ég vantrú á þýðingum, ég hef eitthvert hugboð um að þýðendum sé hætt við pennaglöpum, einmitt þegar síst skyldi. 7.11.2007 00:01 Um vélar og vélamenn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Ítarlegar fréttaskýringar í síðustu viku um afmarkaða þætti í einkavæðingu orkugeirans á Íslandi vekja fleiri spurningar en svör. Það var hárrétt hjá Hannesi Smárasyni í FL-grúppunni að greina vandamál GGE og REI svo að samrunasamningurinn stæðist þar til annað kæmi í ljós, vandi borgarstjórnar væri hik, stjórnunar- og stjórnsýsluvandi. 5.11.2007 00:01 Góðar fréttir og vondar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað mikið hér á landi á fyrri helmingi þessa árs miðað við fyrri helming síðasta árs. Fjölgun tilkynninga nemur 32 prósentum en fjölgun barna sem tilkynnt er um nemur 15 prósentum. Tilkynningar um nálægt helming þessara barna leiða til þess að viðkomandi barnaverndarnefndir kanna mál þeirra frekar. Fjölgun barnaverndartilkynninga milli ára nú er ekki einsdæmi því sú þróun hefur verið stöðug undanfarin ár. 4.11.2007 00:01 Vín í búðir! Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Hávær hópur úrtölumanna reynir nú að öskra niður Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann og aðra flutningsmenn frumvarps um að leyfa að selja bjór og léttvín í búðum. Voði sé á ferð. Ég spyr: Ætlið þið þá ekki að banna bjórinn aftur? 2.11.2007 00:01 Ólíðandi yfirgangur Jón Kaldal skrifar Það er eitthvað mjög öfugsnúið við að íbúar í einu húsi, eða jafnvel einni íbúð, komist upp með að halda næsta nágrenni sínu í heljargreipum svo mánuðum skiptir. 2.11.2007 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Æsingur í Mannamáli Það verður fjörlegt um að litast í þætti mínum, Mannamáli, næstkomandi sunnudagskvöld. 30.11.2007 11:12
Lestur og lesskilningur barna og unglinga: Langur vegur frá því að vera best Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Allir eru læsir á Íslandi." Einhvern veginn svona hljómar mýtan sem við höfum svo gaman af að fara með fyrir útlendinga. 30.11.2007 06:00
Útvarp gleðinnar Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. 29.11.2007 11:54
Leikfélagið á tímamótum Ég skaust norður í heimabæinn minn í gærkvöld; Akureyri - fallegasta bæjarfélag landsins. 29.11.2007 10:55
Grundvallarreglur og „flaðrandi rakkar“: Útvarp gleðinnar Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. Fyrir menntamálaráðherra var það ekki áhyggjuefni, heldur þvert á móti gleðileg staðfesting á að tilganginum væri náð 29.11.2007 00:01
Fjárhundurinn Einar Már Jónsson skrifar Það er í frásögur fært, að ábúðarfullur maður var nýlega á leið heim til sín úr sumarfríi á frönsku Rivíerunni, og ók í sinni glæsikerru gegnum hæðir og skóga í Miðhálendinu. Skyndilega þurfti hann að bremsa í beygju, sauðahjörð hafði lagt undir sig veginn og rann þar áfram með jarmi miklu, en samhljómur rollubjallanna endurómaði í hlíðunum í kring. 28.11.2007 00:01
Sækja sjóinn í ólgu alþjóðlegs fjármálaróts Óli Kristján Ármannsson skrifar Íslensku viðskiptabankarnir búa við þann veruleika að erlendir fjárfestar tengja við þá meiri áhættu en við banka annars staðar í hinum vestræna heimi. Kannski ræður þarna einhverju vantrú á því að frá jafnfámennri þjóð geti komið marktæk alþjóðleg fyrirtæki. 28.11.2007 00:01
Með formanni á faraldsfæti Við Guðni Ágústsson erum að túra um landið þessa dagana; ég á margan hátt eins og bassaleikari við hlið þessarar mikli dívu stjórnmálanna. 27.11.2007 11:09
Össur heldur ekki vatni Ég get ekki kvartað yfir móttökum bókar minnar um Guðna Ágústsson sem kom í verslanir um nýliðna helgi. 27.11.2007 10:57
Heilsufar er málið - ekki holdafar Jón Kaldal skrifar Rétt eins og aðrir Vesturlandabúar hafa Íslendingar vaxið hratt á þverveginn undanfarna áratugi. 27.11.2007 00:33
Að vera ósýnilegur Jónína Michaelsdóttir skrifar Merk kona sem fædd er árið 1927 sagði við mig fyrir nokkrum árum að margir sem hún þekkti virtust kvíða því að eldast. 27.11.2007 00:01
Framtíðar strik Þorsteinn Pálsson skrifar Þjóðarbúskapurinn hefur verið býsna háspenntur um nokkurt skeið. Verðfall á hlutabréfum og þar af leiðandi lækkun á gengi krónunnar hefur snögglega breytt aðstæðum. Ýmislegt bendir til að fram undan séu lágspenntari tímar. 26.11.2007 00:01
Guðni og gærdagsins menn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það var kafli úr endurminningum Guðna Ágústssonar í Mogganum í gær þar sem meðal annars var vikið að átökunum kringum fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar sem Ólafur Ragnar Grímsson synjaði undirritunar. 26.11.2007 00:01
Íslandsálagið Björgvin Guðmundsson skrifar Það er erfitt fyrir almenning að átta sig á hvað yfirstandandi hræringar á fjármálamörkuðum þýða. Í raun er erfitt fyrir flesta að spá fyrir um afleiðingar óróleikans sem nú ríkir bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. 25.11.2007 00:51
Tímamót hjá grannþjóð Auðunn Arnórsson skrifar Í drögum að nýjum heimastjórnarlögum Grænlendinga er viðurkennt að Grænlendingar séu þjóð í skilningi þjóðaréttar, sem hefur í för með sér að þeir geti í krafti sjálfsákvörðunarréttar lýst yfir sjálfstæði frá Danmörku. 24.11.2007 00:01
Framsókn bankanna Þorvaldur Gylfason skrifar Bankar eiga að vera gróðafyrirtæki, ekki félagsmálastofnanir. Þess vegna voru ríkisbankarnir og fjárfestingarsjóðir ríkisins færðir í einkaeigu eins og gert hafði verið víða annars staðar, svo sem í Austur-Evrópu. 22.11.2007 00:01
Ofbeldi, útlendingar og kynhvöt Steinunn Stefánsdóttir skrifar Tíðar nauðganir síðustu vikur hafa vakið mikinn óhug í samfélaginu. Svo virðist sem nauðganir á götum úti veki upp enn meiri ótta og óhug en nauðganir sem eiga sér stað í heimahúsum, sem einmitt er tilvikið um mikinn meirihluta nauðgana. 22.11.2007 00:01
Neníta á netinu Einar Már Jónsson skrifar Fyrir allnokkru kom til mín vinur minn A., organisti og eplabóndi með meiru, og sagði farir sínar ekki sléttar. 21.11.2007 00:01
Til varnar börnum og unglingum Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþinginu fyrir átján árum. Þrátt fyrir að sáttmálinn sjálfur sé átján ára eru brátt fimmtán ár liðin frá því hann var samþykktur af íslenskum yfirvöldum. 21.11.2007 00:01
Átakalaust líf Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar Seint verður sagt um mig að ég forðist átök. Ég er í raun afar ginnkeypt fyrir þeim. Auk þess er ég svo löt að það þarf átak til að koma mér út úr rúminu á morgnana. 20.11.2007 00:01
Ráðherra fær tækifæri Þorsteinn Pálsson skrifar Tíu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa flutt sérlega athyglisverða tillögu til þingsályktunar um samkeppnisstöðu fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga. 20.11.2007 00:01
Aukið framboð – hærra verð? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Fyrir allmörgum árum var hlegið hátt og samtaka yfir ummælum Steingríms Hermannssonar sem mig minnir að hafi verið þess efnis að hér á Íslandi giltu ekki sömu efnahagslögmál og í öðrum vestrænum löndum. 19.11.2007 00:01
Tryggja verður frelsi kvenna Björgvin Guðmundsson skrifar Það sem af er þessu ári hafa níu konur leitað til neyðarmóttöku vegna nauðgana eftir að á þær var ráðist utandyra. 19.11.2007 00:01
Dauðaskammtur úr apótekinu Jón Kaldal skrifar Einn reyndasti yfirmaður löggæslumála í Bretlandi, Richard Brunstrom, lögreglustjóri í Norður-Wales, lagði til í haust að öll fíkniefni skyldu leyfð. Um leið hvatti hann stjórnvöld til að binda enda á misheppnað stríð gegn ólöglegum eiturlyfjum. 18.11.2007 00:01
Finnur í Mannamáli Finnur Ingólfsson verður aðalgestur minni í Mannamáli um helgina. 16.11.2007 17:45
Vanhugsaður samningur Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Sjónvarpsstöðvar fá fjármagn bæði með auglýsingum og með áskriftartekjum, sem ýmist eru seldar á opnum markaði eða innheimtar af skattgreiðendum. 15.11.2007 09:45
Afturhvarf til ójafnaðar Þorvaldur Gylfason skrifar Menn ganga mislangt. Einn helzti talsmaður kvótakerfisins hefur sagt í mín eyru, að ókeypis úthlutun aflakvóta síðan 1984 sé ekkert til að gera veður út af, því að sumir hafa heppnina með sér. 15.11.2007 00:01
Spurning um miðjuna Þorsteinn Pálsson skrifar Valdaskiptin í Reykjavíkurborg hafa leitt til nokkurra heilabrota um hvort vænta megi sams konar atburða við ríkisstjórnarborðið. Forystumenn stjórnarflokkanna eru þráspurðir um þetta ýmist af sjónarhóli vonar eða ótta. 14.11.2007 00:01
Leikföng dauðans Það er ekki þrautalaust að halda barnaafmæli. Ég kynntist því um liðna helgi. 14.11.2007 11:13
Zorró kemur til bjargar Einar Már Jónsson skrifar Í frönsku kosningabaráttunni í vor hljómaði eitt vígorðið skært og hvellt og skar sig út úr skarkalanum: 14.11.2007 00:01
Storkur Björgólfs Knattspyrnufélagi ríkisins, KR, hefur ekki farnast vel á sparkvellinum á undanförnum árum. 13.11.2007 10:51
Aðstoð Björgólfs Jón Kaldal skrifar Þegar Sólveig Arnardóttir leikkona steig á svið til að afhenda verðlaun á Edduhátíðinni, notaði hún tækifærið og auglýsti eftir tilnefningum til Ríkissjónvarpsins í flokki leikins efnis. 13.11.2007 00:01
Guðni farinn í prentun Ég horfði á eftir Guðna vini mínum Ágústssyni í prentun fyrir helgi. 12.11.2007 10:57
Bílræði Guðmundur Andri Thorsson skrifar Af hverju geta bílar ekki svifið yfir jörðinni, að minnsta kosti af og til – maður ýtir á takka og bíllinn lyftir sér hægt og rólega upp þegar maður mætir einhverjum vitleysingi á ofsaferð... Af hverju eru bílar úr málmi? Af hverju eru þeir ekki úr einhverju eftirgefanlegu frauðplasti þannig að þegar tveir bílar rekast hvor á annan gerist ekki neitt annað en að bílstjórarnir fara að skríkja eða brosa skömmustulega? 12.11.2007 06:00
Umdeilanleg áform Auðunn Arnórsson skrifar Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði fyrir skemmstu fram tillögu um svonefnt „Blátt kort“ sem svipað og „Græna kortið“ í Bandaríkjunum á að stuðla að því að lokka inn á evrópskan vinnumarkað fólk frá löndum utan ESB sem býr yfir eftirsóttri sérhæfingu. 11.11.2007 00:01
Hver er áfengisstefnan? Ellert B. Schram skrifar Við fyrstu sýn virðist það saklaus tillaga að leyfa sölu á bjór og léttum vínum í matvörubúðum. Fyrir þá sem telja sig geta neytt þessara drykkja í hófi, væri það ánægjulegt hagræði að geta keypt rauðvínsflöskuna um leið og verslað er í kvöldmatinn. Er þetta ekki samskonar verslunarfrelsi eins og „þegar þú beittir þér fyrir því að mjólkin færi úr mjólkurbúðunum í matvöruverslanirnar hér um árið,“ spurði kunningi minn á dögunum. 10.11.2007 00:01
Gerum gott heilbrigðiskerfi betra Björgvin Guðmundsson skrifar Núverandi kerfi heilbrigðismála á Íslandi hefur alltof lengi staðið í stað. Það hefur vantað pólitískt þor til að gera nauðsynlegar breytingar. Á meðan hafa útgjöld til þessa málaflokks vaxið gríðarlega mikið og sogar til sín árlega um fjórðung allra útgjalda ríkisins. 10.11.2007 00:01
Dagur tónlistarinnar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hvert getum við farið án söngs og lags? Hvert sem leitað er hljómar tónlist af einhverju tagi. Útvarpsstöðvarnar flestar byggja tilveru sína á tónlist, sjónvarp væri lítið án tónlistar þótt það sé fæst íslensk tónlist, kvikmyndin, leikhúsið og danssalirnir væru snautleg fyrirbæri án tónlistar. 9.11.2007 00:01
Streymir úr Hálslóni Jón Kaldal skrifar Á mánudag urðu í íslenskum orkumálum töluverð tímamót, sem þó hafa horfið dálítið í skuggann af mögulegri þátttöku Íslendinga í orkuframleiðslu í öðrum löndum einhvern tíma í óræðri framtíð. 7.11.2007 10:31
Í töfrabirtu Einar Már Jónsson skrifar Ég reyni að fylgja þeirri reglu að forðast þýðingar og lesa sem flest á frummálinu, ef ég á þess nokkurn kost. Þótt ég hafi alloft snarað textum sjálfur úr einu máli yfir á annað (eða kannske vegna þess), hef ég vantrú á þýðingum, ég hef eitthvert hugboð um að þýðendum sé hætt við pennaglöpum, einmitt þegar síst skyldi. 7.11.2007 00:01
Um vélar og vélamenn Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Ítarlegar fréttaskýringar í síðustu viku um afmarkaða þætti í einkavæðingu orkugeirans á Íslandi vekja fleiri spurningar en svör. Það var hárrétt hjá Hannesi Smárasyni í FL-grúppunni að greina vandamál GGE og REI svo að samrunasamningurinn stæðist þar til annað kæmi í ljós, vandi borgarstjórnar væri hik, stjórnunar- og stjórnsýsluvandi. 5.11.2007 00:01
Góðar fréttir og vondar Steinunn Stefánsdóttir skrifar Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað mikið hér á landi á fyrri helmingi þessa árs miðað við fyrri helming síðasta árs. Fjölgun tilkynninga nemur 32 prósentum en fjölgun barna sem tilkynnt er um nemur 15 prósentum. Tilkynningar um nálægt helming þessara barna leiða til þess að viðkomandi barnaverndarnefndir kanna mál þeirra frekar. Fjölgun barnaverndartilkynninga milli ára nú er ekki einsdæmi því sú þróun hefur verið stöðug undanfarin ár. 4.11.2007 00:01
Vín í búðir! Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar Hávær hópur úrtölumanna reynir nú að öskra niður Sigurð Kára Kristjánsson alþingismann og aðra flutningsmenn frumvarps um að leyfa að selja bjór og léttvín í búðum. Voði sé á ferð. Ég spyr: Ætlið þið þá ekki að banna bjórinn aftur? 2.11.2007 00:01
Ólíðandi yfirgangur Jón Kaldal skrifar Það er eitthvað mjög öfugsnúið við að íbúar í einu húsi, eða jafnvel einni íbúð, komist upp með að halda næsta nágrenni sínu í heljargreipum svo mánuðum skiptir. 2.11.2007 00:01