Fleiri fréttir

Jafnt fæðingarorlof er betra fæðingarorlof
Vefsíðan Betrafæðingarorlof.is var opnuð á Kynjaþingi nú fyrr í mánuðinum, en þar eru birtar staðreyndir byggðar á rannsóknum um fæðingarorlof á Íslandi og í nágrannalöndunum.

Húsnæði fyrst – farsæl stefna til framtíðar!
Allt fram til ársins 2014 var lítil framþróun í málaflokki heimilislausra í Reykjavík. Borgin rak gistiskýli fyrir heimilislausa karla í gamla farsóttarhúsinu á Þingholtsstræti auk þess sem kaffistofa Samhjálpar var opin yfir daginn.

Merkilegar merkingar
Það getur verið flókið að fóta sig í að flokka rétt og skila til endurvinnslu. Ég tel að það sé hægt að gera svo miklu betur í að einfalda og samræma skilaboð til almennings og fyrirtækja um hvað eru hráefni sem henta til endurvinnslu og hvert á skila þeim.

Vilt þú ráða hvar þú býrð?
Réttur okkar til að ákveða sjálf hvar við búum finnst okkur sjálfsagður, ekki satt? Mig langar að biðja þig að hugleiða hvort eftirfarandi lýsing væru aðstæður sem þú myndir sætta þig við.

Hvað er „Út úr kófinu”?
Út úr kófinu er hópur fólks úr ýmsum stéttum samfélagsins sem á það sameiginlegt að vilja opna umræðuna um COVID-19. Við erum sannarlega ekki sammála um allar áherslur en það eru þó ákveðin atriði sem við erum sammála um og viljum leggja áherslu á.

Ofbeldissambandi lýkur… hvað svo?
Ofbeldi í nánum samböndum er algengasta birtingarmynd kynbundins ofbeldis á heimsvísu. Mikil og þörf umræða hefur farið fram undanfarið um vaxandi tíðni og alvarleika ofbeldis í nánum samböndum á Íslandi sem og annarsstaðar.

Næsta verkefni fyrir OECD – er pólitíski kjarkurinn til staðar?
Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um samkeppnismat á regluverki ferðaþjónustu og byggingariðnaðar á Íslandi hefur vakið talsverða athygli og umræður.

Loftslagsváin er neyðarástand
Í síðustu viku tók ég þátt í umræðum á viðburðinum „Choosing Green“, stafrænum leiðtogafundi Norðurlandaráðs í aðdraganda loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26. Þar var helsta áskorun samtímans, loftslagsváin, rædd og ýmsum spurningum velt upp í tengslum við hana en einnig kom fram skýrt ákall um aðgerðir.

Já, þetta er forgangsmál
Ástandið undanfarna mánuði hefur snert okkur öll á einhvern hátt. Sumir hafa veikst, aðrir misst af stórum tímamótum og hjá enn öðrum er vinnan og lífsviðurværið undir.

Hugleiðingar um heilsársopnanir leikskóla og barnvænt hagsmunamat
Síðustu daga hefur umræðan um heilsársopnun leikskóla í Hafnarfirði ekki farið framhjá mér.

Sísýfos - Nokkrar spurningar til sóttvarnarlæknis
Hjálmar Jónsson vill fá svör frá sóttvarnalækni við ákveðnum spurningum.

Lestur er ævilöng iðja
„Lestur er ævilöng iðja,” var yfirskrift kynningar á Læsissáttmála Heimilis og skóla sem vinna hófst við fyrir fimm árum og gefinn var út árið 2016.

Bréf til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar og Fræðsluráðs vegna sumaropnunar leikskóla
Við aðstoðarleikskólastjórar í Hafnarfirði höfum ekki verið áberandi í umræðunni um sumaropnun leikskóla en hún hefur ítrekað verið rædd í okkar hópi og almennt hefur komið fram mikil óánægja með þessar fyrirætlanir.

Eitt ár í lífi barns
Í gær mælti félags- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason fyrir frumvarpi um fæðingar- og feðraorlof, þar eru lagðar til breytingar um lengingu á fæðingarorlofi í 12 mánuði.

Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi?
Í dag, 25. nóvember, er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi, en þema ársins er “Orange the World: Fund, Respond, Prevent, Collect!". Sökum COVID-19 verður engin Ljósaganga í ár sem vanalega markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem lýkur svo 10. desember á alþjóðlegum mannréttindadegi.

Jafnréttinu rigndi ekki yfir okkur
Við getum öll verið sammála um að jafnrétti ætti að vera sjálfsagður hlutur, en hvorki Ísland né önnur ríki heims hafa náð fullkomnu jafnrétti milli kynjanna. Við getum þó verið stolt af því að Ísland skori hæst þjóða á alþjóðlegum mælikvörðum um jafnrétti kynjanna og hefur gert í allmörg ár.

Sálgæsla hinna veraldlegu Norðurlanda
Mig langar að byrja á því að þakka séra Skúla S. Ólafssyni fyrir svar sitt við grein minni frá 22. nóvember. Fyrst langar mig að nefna að þegar ég tala um hlekki þjóðkirkju í upprunalegu greininni minni þá er verið að tala um að fólk sé í hlekkjum vanans og sé þess vegna skráð í Þjóðkirkjuna af gömlum vana.

Styttri vinnuvika – ekki bara fyrir fullorðna
Í ársbyrjun 2021 tekur í gildi stytting vinnuvikunnar hjá mörgum starfsstéttum á Íslandi og þar á meðal starfsfólki leikskóla. Það er í höndum hvers leikskóla að útfæra styttingu vinnuvikunnar í samræmi við aðstæður í hverjum skóla.

Vel gert foreldrar!
Börn eru einstaklingar með sjálfstæð mannréttindi. Meðal þeirra eru réttur til að hafa áhrif á ákvarðanir sem þau varða. Foreldrar ættu því ekki að taka ákvarðanir eða ráða öllu um börnin sín ein, án umhugsunar og án samráðs við börnin sín.

Hættuleg hagræðing
Mönnunarvandinn í íslenska heilbrigðiskerfinu er risavaxin áskorun sem kallar á langtímaáætlun og skýra pólitíska stefnu. Þar verða allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar að ganga í takt og hægri höndin að vita hvað sú vinstri gerir.

Hver hleypti úlfinum inn?
Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skrifar um sameiningarmál.

Fleiri pláss, minna stress
Diljá Ámundadóttir Zoega, fulltrúi Viðreisnar í Skóla og frístundaráði í Reykjavík skrifar um leikskólamál í Reykjavík.

Gefum ekki afslátt af okkur á nýju ári
Umræða um kulnun í starfi hefur orðið sífellt háværari í samfélaginu okkar undanfarin ár. Ekki er mjög langt síðan hugtakið kulnun (e. burnout) kom mörgum spánskt fyrir sjónir en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan.

Tinni vildi kannski aldrei vera í Kongo
Þetta var athyglisvert örferðarlag.. Ferðarlagið byrjar á því að ég fyrir tilviljun finn bók í ruslatunnu þar sem ég vinn. Nánar tiltekið í grunnskóla. Bókin sem um ræðir er bókin Tinni í Kongo.

Afleiðingar COVID-19 fyrir heimabúandi einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra
Kórónuveiruheimsfaraldurinn hefur breytt lífi margra og haft alvarlegar afleiðingar í för með sér ekki síst fyrir heimabúandi fólk með heilabilun og aðstandendur þeirra.

Útrásin sem klikkar ekki
Á krepputímum hafa atvinnugreinar menningar borið hróður Íslands víða.

Þjóðhagsleg arðsemi Borgarlínu
Að undanförnu hefur borið á gagnrýni í fjölmiðlum á félagshagfræðilega greiningu á fyrsta fasa Borgarlínu sem finna má í fimm ára samgönguáætlun Alþingis og er jafnframt hluti af samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

Þjóðkirkjan og norræna módelið
Sveinn Atli Gunnarsson stjórnarmaður í Siðmennt talar um þjóðkirkjuna í pistli á Vísi. Hann segir Íslendinga vera í „hlekkjum“ hennar og bendir á að Siðmennt sé möguleiki fyrir fólk „til að losna úr viðjum kirkjunnar og til nútímalegri valkosts“.

Samkeppni skattkerfa og auknar fjárfestingar
Ég rakst nýverið á auglýsingu frá Viðskiptaráði Íslands (VÍ) þar sem þeir voru að auglýsa grein sína „Ósamkeppnishæft skattkerfi á krítískum tímapunkti“.

Fæðingarorlofsfrumvarp plokkar rúsínur úr rannsóknarkökunni
Nýlega var frumvarp um fæðingar- og foreldraorlof samþykkt í ríkisstjórn. Það kveður á um 12 mánaða orlof.

Að hika er sama og tapa
Ríkisstjórninni leiðist ekki að endurtaka í ræðu og riti að nýsköpun sé rauði þráðurinn í nú þriggja ára gömlum stjórnarsáttmála sínum.

Veraldleg þjóð í hlekkjum þjóðkirkju
Í könnun sem Siðmennt lét framkvæma nýlega kom fram að trúuðum á Íslandi heldur áfram að fækka og eru núna tæplega 42% af þjóðinni, á móti hefur trúlausum fjölgað og eru um 36% og bilið á milli þessara hópa heldur því áfram að minnka, en sá samanburður kemur m.a. úr sambærilegri könnun sem Siðmennt lét gera 2015.

Um mannréttindi og misnotkun þeirra
Hvað er til ráða þegar sjálfskipaður ritdómari leyfir sér að fara rangt með allar lykilstaðreyndir í umfjöllun sinni um nýútkomna bók móður minnar „Brosað gegnum tárin“?

Innleiðing betri vinnutíma
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80% vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf.

Sæll, Ármann
Sæll Ármann. Takk fyrir bréfið, það var fallegt. Auður Ósk Hallmundsdóttir heiti ég. Ég vinn á Leikskólanum Kópasteini og hef gert síðastliðin 7 ár sem leiðbeinandi á leikskóla.

Nei, stórfé! Hér dugar ei minna!
Kórónuveiran hefur slegið atvinnu- og efnahagslíf hér sem annars staðar bylmingshöggi. Nú þegar grillir í ljós við endann á göngunum þarf stefnu um endurreisn þjóðarbúsins til að uppræta atvinnuleysi og efla hagsæld landsmanna.

Er þétting byggðar loftslagsmál?
Samfélag okkar manna stendur á tímamótum. Okkar helsta sameiginlega verkefni er að takast á við loftslagsvánna. Það að flétta inn í hversdagsleikann hluti sem skipta máli til að takast á við stærsta verkefni samtímans er áskorun, ekki aðeins fyrir hvern einstakling, heldur líka fyrir okkur sem samfélag.

Fjölskylduflokkurinn
Í dag, 21. nóvember, á Landssamband Framsóknarkvenna 39 ára afmæli. Í 39 ár hafa konur innan Framsóknarflokksins barist ötullega fyrir réttindum kvenna, bæði innan flokksins sem utan hans.

Áhyggjulaust ævikvöld
Stórslysið á Landakoti þar sem 13 einstaklingar létust hefur beint athyglinni að aðbúnaði aldraðra á Íslandi. Því miður hafa þessi mál lengi verið í lamasessi.

Barnasáttmálinn brotinn - óþarfar aðgerðir á kynfærum barna
Dagur mannréttinda barna er í dag, 20. nóvember. Dagurinn er helgaður fræðslu um mannréttindi barna en Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur þennan dag fyrir 31 ári.

Nú er öldin önnur
Við megum vera þakklát fyrir að lifa á árinu 2020, einhverjir eru ekki sammála mér um að árið 2020 sé endilega gott ár og það er ég heldur ekki að segja.

Flóttabörnin sem ekki fá að tala
Á afmælisdegi barnasáttmálans er gott að skoða hvernig við stöndum okkur að fara eftir ólíkum þáttum hans.

Til minningar um trans fólk
Í dag er minningardagur trans fólks. Dagurinn er haldinn til þess að minnast trans fólks sem hefur verið myrt fyrir kynvitund sína, en árið 2020 hafa verið tilkynnt alls 350 morð á trans fólki víðsvegar um heim, samkvæmt evrópsku trans samtökunum Transgender Europe, sem er 6% aukning á milli ára.

Jöfnuður í fyrirrúmi
Þær aðgerðir sem gripið er til núna í óvissuástandi munu hafa afleiðingar til ára og áratuga. Sá rauði þráður sem lagt var upp með af hendi Alþýðusambandsins í vor er að tryggja afkomuöryggi og byggja upp betra atvinnulíf.

Hvað svo?
Það vakti líklega gleði flestra þegar nýverið bárust fréttir af því að bóluefni sem virðast hafa góða virkni eru að ljúka prófunum og gætu verið komin í dreifingu í byrjun næsta árs. En hvað svo?