Fleiri fréttir

Af hverju drusla?

Kolfinna Tómasdóttir skrifar

Þann 27. júlí n.k. verður Druslugangan gengin á Íslandi í níunda skipti.

Skólinn okkar

Sævar Reykjalín skrifar

Síðan mitt fyrsta barn var skráð í leikskóla hef ég tekið þátt í starfi foreldrafélaga. Hvort sem það er leikskóli, grunnskóli eða hjá íþróttafélaginu þá hefur það verið auðsótt mál að taka þátt.

Þrettán ára þráhyggja

Hildur Björnsdóttir skrifar

Laxveiðidagurinn er mikill tyllidagur í Reykjavík. Þá safnast allir sem vettlingi geta valdið að veiðistaðnum. Kvenfólkið var ríðandi í söðlum. Hleyptu þær hestum sínum með undraverðu hugrekki og kjarki”, ritaði enskur ferðamaður árið 1810 um Laxveiðidaginn í Elliðaánum.

Hvað höfum við gert?

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Þessa dagana berast okkur uggvænlegar fréttir af hitametum sem falla víða um heim. Hitabylgjur geisa í Evrópu og Norður-Ameríku með tilheyrandi þurrkum og uppskerubresti.

Mér finnst

Haukur Örn Birgisson skrifar

Mér finnst stjórnmálamenn alltof ragir við að segja hluti sem gætu móðgað aðra. Mér finnst fólk reyndar vera alltof móðgunargjarnt, almennt séð.

Skref í sjálfbærri þróun í mannvirkjagerð

Ragnar Ómarsson skrifar

Einn helsti hvatinn að mannvirkjagerð er knýjandi þörf samfélags manna til að veita athöfnum sínum skjól. Mannvirkjagerð er því í eðli sínu samfélagsleg athöfn og er því á ábyrgð okkar allra.

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Reynir Guðmundsson skrifar

Undirritaður skrifar þetta opna bréf til Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til að vekja athygli á því alvarlega ástandi sem hefur skapast á hjarta – og lungnadeild Landspítalans við Hringbraut.

Krabbamein fer ekki í frí

Hulda Hjálmarsdóttir skrifar

Enn eitt sumarið er runnið upp þar sem fregnir berast af fólki sem er að bíða eftir aðgerðum, deildum sé lokað og að fólk bíði lengri tíma eftir svörum.

Árekstur

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Samkvæmt skoðanakönnunum er alltaf verið að keyra aftan á Sjálfstæðisflokkinn og Sjálfstæðisflokkurinn sífellt að aka yfir eigin flokksmenn. Og aftan á málgagn sitt.

Fyrr og síðar

Einar Benediktsson skrifar

Þeirri vegsemd fylgir ábyrgð að eiga sæti í samstarfinu á norrænum vettvangi, EFTA/EES, NATO, Sameinuðu þjóðunum o.s.frv. með rétt til afstöðu í víðtækasta skilningi.

Stjórnmál og asnaskapur

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Eitt helsta einkenni, og jafnframt það bagalegasta, á stjórnmálum okkar daga er þetta: Ef þú ert nógu mikill rugludallur og helst dóni líka sem skeytir engu um sannleika eða rök, geturðu verið nokkuð viss um að þú eigir góðan sjens á að ná í um það bil 20% fylgi í kosningum, jafnvel meira.

Kveðjuræðan

Davíð Stefánsson skrifar

Í síðustu viku hélt Theresa May sína síðustu formlegu ræðu sem forsætisráðherra Bretlands.

Ekkert verður til af engu

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Hvar eru Íslendingar um þessar mundir í forystu á alþjóðavísu og fyrirmynd? Í fljótu bragði er svarið ekki augljóst, en við nánari athugun sést að í þróun á lausnum og tækjum fyrir sjávarútveg og matvælavinnslu standa þeir fremstir í flokki. Reyndar svo að útflutningur á þessum vörum nemur tugum milljarða króna á ári.

Lífskjaraflótti

Óttar Guðmundsson skrifar

Samkvæmt upplýsingum Þjóðskrár eru 47.278 Íslendingar búsettir erlendis. Þetta er um 15% þjóðarinnar sem er gríðarlega hátt hlutfall fyrir svo fámenna þjóð.

Bjarni og eistun

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í ekki-fréttum er þetta helst: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans um síðustu helgi.

Raðklúður

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ekki er ofmælt að Fréttablaðið hafi í leiðurum lengst af talað fyrir daufum eyrum í umfjöllun um skelfilega bresti í réttarkerfinu sem birtust eftir hrun, ekki síst með stofnun embættis sérstaks saksóknara.

Fiskeldi er fjöregg

Sigurður Pétursson skrifar

Í grein Bjarna Brynjólfssonar frá 16. júlí sl. undir yfirskriftinni „Leikurinn að fjöregginu“ er dregin upp dökk mynd af fiskeldi í sjó og gefið í skyn að ef laxeldi yrði leyft í Ísafjarðardjúpi myndi það leiða til neikvæðra áhrifa á allt dýralíf á svæðinu.

Þetta land átt þú og þetta land á þig

Þórlindur Kjartansson skrifar

Eftir að hafa dormað lengi virðist sem margir séu að vakna upp við þann veruleika að frjálslegar heimildir til sölu á íslenskum jörðum hafa leitt til þess að auðmaður nokkur hefur eignast einn af hverjum hundrað ferkílómetrum á Íslandi.

27

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ungir karlmenn eru leiðinlegasta dýrategundin sem gengur laus á jörðinni og verstir eru þeir á árunum milli tvítugs og þrítugs þegar þeir eru beinlínis meiri og verri óværa en lúsmý og gjammandi púðluhundar til samans.

Varnarsigur

Hörður Ægisson skrifar

Fá ríki eiga jafn mikið undir ferðaþjónustu og Ísland. Hagstærðirnar eru vel þekktar.

Bjart er yfir Bjargi!

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Fyrir nokkru gerðist sá ánægjulegi atburður að fyrsti leigjandinn flutti inn í nýtt fjölbýlishús sem íbúðafélagið Bjarg reisti í Grafavogi.

Netblinda kynslóðin

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég hef lengi haft efasemdir um tölvuna og reyndar ekki síður internetið.

Er Ísland bananalýðveldi?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Almennt finnst mönnum, að við séum menntuð og vel siðuð þjóð, með háþróað þjóðfélag og góðar reglur og lög, sem gildi og menn fari eftir.

Hvert er förinni heitið ?

Þröstur Ólafsson skrifar

Fátt afhjúpar eymd íslenskra stjórnmála betur en umræðan um þriðja orkupakkann sem og milljarðar af skattpeningum sem fyrrv. sjávarútvegsráðherra sóaði fram hjá lögum.

Matarvenjur barna og sóun

Teitur Guðmundsson skrifar

Uppeldi barna er mikil áskorun fyrir alla sem að því verkefni koma og er um margt að hugsa í því samhengi.

Frjálslyndi fyrir hina fáu?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Sumir málsvarar ríkisstjórnarinnar kvarta nú sáran undan því að í almennri umræðu um pólitík er æ sjaldnar sett samasemmerki milli ríkisstjórnarinnar og frjálslyndra hugmynda, en því oftar milli hennar og fortíðar og milli hennar og gæslu sérhagsmuna.

Um nauðsyn orkustefnu

Logi Már Einarsson skrifar

Mannkynið stendur frammi fyrir gríðarlegum áskorunum samfara hamfarahlýnun. Meðal þess sem nauðsynlegt er að gera til að bregðast við henni eru orkuskipti, frá jarðefnaeldsneyti í grænni orku.

Þriðji flokkurinn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnmál umheimsins eru í uppnámi.

Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur

Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar

Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin.

Allt í uppnámi?

Birna Lárusdóttir skrifar

Í upphafi árs 2013 samþykkti Alþingi 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.

Hræðsluáróður

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Skýrsla frá Landsneti rataði í fréttir á dögunum en þar er varað við raforkuskorti hér á landi innan þriggja ára. Þetta er vitanlega allnokkur frétt sem vekur um leið margar spurningar.

Pétur í Ófeigsfirði, tvennir tímar og lifandi vatn

Viðar Hreinsson skrifar

15. febrúar 1975 birtist í Íslendingaþáttum Tímans minningargrein eftir Guðmund P. Valgeirsson í Bæ í Árneshreppi um Pétur Guðmundsson, bónda í Ófeigsfirði, sem lést 21. september árið áður, 84 ára að aldri.

Leggjum grunn að næsta góðæri 

Brynjólfur Stefánsson skrifar

Greinendur eru sammála um að eftir góðæri síðustu ára séu töluverðar líkur á að nú hægist á hagkerfinu.

Úti að aka

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Leigubílamarkaður á Íslandi er einokunarbransi. Forsenda þess að fá að keyra leigubíl er að hafa útgefið leyfi frá Samgöngustofu og vera tengdur leigubílastöð sem má aka leigubíl.

Hverja varðar um þjóðarhag?

Ari Teitsson skrifar

Nýleg vaxtaákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) og viðbrögð við ákvörðuninni hafa leitt til áhugaverðrar umræðu og vakið spurningar sem virðast íhugunarefni þeim sem láta sig málið varða.

Stærsta áskorun okkar tíma

Michael Nevin skrifar

Bretland er staðráðið í því að aðstoða við að leiða heiminn í að takast á við stærsta viðfangsefni samtímans – loftslagsbreytingar.

Til hagsbóta fyrir neytendur

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Í kjölfar undirritunar nýs tollasamnings milli Íslands og Evrópusambandsins árið 2015 var fyrirséð að svokallaðir tollkvótar myndu stækka umtalsvert.

Ósýnilega ógnin

Davíð Þorláksson skrifar

Íslensk stjórnvöld eiga hrós skilið fyrir ályktun sína um Filippseyjar.

Hvert er okkar hlutverk?

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Eitt af hlutverkum okkar hjá Landsneti er að upplýsa viðskiptavini, stjórnvöld og almenning um stöðuna á raforkumarkaðnum hverju sinni.

Sjá næstu 50 greinar