Fleiri fréttir

Íslendingar og ísbirnir

Árni Stefán Árnason skrifar

Það er gaman að fylgjast með tíðindum af ísbirninum á Svalbarða. Það er svakalega dapurt að fylgjast með afdrifum ísbjarna, sem eru svo óheppnir að villast til Íslands.

Hátíð í bæ

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Skömmu áður en Listahátíð í Reykjavík var formlega sett í Hafnarhúsinu síðastliðinn laugardag léku voldugar risaeðlur lausum hala í miðbænum og vöktu að sjálfsögðu óskipta athygli áhorfenda.

Ölmusa útgerðarinnar

Bolli Héðinsson skrifar

Það var engin tilviljun sem réði því að ríkisstjórnin afréð að koma ekki með frumvarpið um lækkun veiðigjalda fyrr en eftir byggðakosningarnar.

Óendurgoldin ást

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þegar sólin loksins skín lifnar allt við. Líka mannsandinn.

Stendur ríkisstjórnin við stóru orðin?

Sólveig María Árnadóttir skrifar

Kennaraskortur hér á landi hefur verið mikið í umræðunni og fækkun kennaranema á milli ára hefur verið áhyggjuefni.

Nokkrar staðreyndir

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Fréttir um útskrift Versló, MS og Kvennó eru athyglisverðar.

Viltu köku eða kínóa?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Undur og stórmerki mánaðarins hefðu ekki getað legið meira í augum uppi: Leikreglur virka.

Vítahringur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Á síðustu metrum þingsins fyrir sumarfrí virðist stjórnarmeirihlutinn ætla að þvinga í gegn lækkun á veiðigjöldum.

Þrautaganga

Hörður Ægisson skrifar

Að lágmarki fjórðungshlutur í Arion banka verður seldur langt undir bókfærðu eigin fé bankans.

Skilvirkara Ísland

Sigurður Hannesson skrifar

Það er virðingarvert að bjóða sig fram til ábyrgðarstarfa fyrir samfélagið.

Pólitískur og rökfræðilegur ómöguleiki

Þórlindur Kjartansson skrifar

Bandarísku flugmennirnir á ítölsku eynni Pianosa í seinni heimsstyrjöldinni þurftu að glíma við ýmiss konar harðræði og fáránleika.

Ákall frá landsbyggðinni

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Ár eftir ár er slegið met í skráningartölum nýnema við Háskólann á Akureyri. Þetta telst ekki fréttnæmt í dag.

Okrarar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Græðgin gengur ljósum logum á leigumarkaði.

Konur, breytum heiminum saman

Arna Hauksdóttir og Unnur Anna Valdimarsdóttir skrifar

Á laugardaginn sameinast þúsundir kvenna um allt land og hlaupa sér til ánægju og heilsuauka í Kvennahlaupi ÍSÍ.

Fólkið fyrst

Edda Hermannsdóttir skrifar

Hátt í 300 háttsettir stjórnendur í Bandaríkjunum hafa látið af störfum í kjölfar umræðu um kynbundna mismunun.

Hæstiréttur og prentfrelsið

Þorvaldur Gylfason skrifar

Í ritgerð sinni "Prentfrelsi og nafnleynd“ í Úlfljóti 1969 lýsir Ólafur Jóhannesson, lagaprófessor og síðar forsætisráðherra, þeirri skoðun að blaðamenn og heimildarmenn þeirra njóti nafnleyndar að lögum.

Hræsnin

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Ein helsta gagnrýnin sem beinst hefur að borgarlínunni, nýju almenningssamgöngukerfi sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér saman um að byggja upp, er sú að hún muni koma til með að kosta allt of mikið.

Icelandic lamb postulinn

Árni Stefán Árnason skrifar

vavar Halldórsson er kostulegur postuli kostaður af Markaðsstofunni Icelandic lamb.

Sósíalistar ala á sundrungu

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Á bak við ómþýða útvarpsrödd vel gefinnar konu liggja skilaboðin skýr fyrir: Það verður að "tortíma kapítalismanum“ með því að "ráðast að auðvaldinu.“ "Aldrei verða eins og þau“ segir röddin.

Já, Borgarlínan borgar sig

Ásgeir Berg Matthíasson skrifar

Það sem skiptir máli er að bílar og rekstur þeirra kostar borgarbúana sjálfa alveg gífurlegar upphæðir sem sjaldan er minnst á og að sá kostnaður leggst hlutfallslega þyngst á þá sem minnst hafa á milli handanna. Kostnaðurinn við Borgarlínuna bliknar í samanburði, nánast sama hvernig við fiktum við tölurnar

Okkar stríð

Magnús Guðmundsson skrifar

Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra.

Bjargið Íslendingi

Ásgeir R. Helgason skrifar

Loksins er veturinn liðinn og flest hlökkum við til að sjá meira af Sólinni.

Við þurfum að mennta kerfið

Katrín Oddsdóttir og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar

Ætli það færi framhjá einhverjum ef Alþingi ætlaði að setja lög um kvóta án þess að tala við Samtök útgerðarmanna?

Kjallari einkamálanna

Bjarni Karlsson skrifar

Við erum að lifa merkilegt breytingaskeið þegar mál sem áður þóttu blygðunarefni eru dregin fram í almannarýmið

Frjálsi stendur fyrir valfrelsi

Anna S. Halldórsdóttir skrifar

Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn í dag, miðvikudag 30. maí, kl. 17.15.

Áratugur breytinga: Er vinnan að drepa þig?

Hallur Hallsson og Signý Lind Heimisdóttir og Vala Jónsdóttir skrifa

Umræðan um aukið vinnuálag hefur verið nokkuð áberandi að undanförnu og er vaxandi álag oft sett í samhengi við tæknibyltingu undanfarinna ára.

Öld síðar

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Þann 6. nóvember árið 1918 greindi Morgunblaðið frá óvenjulegri örtröð sem myndaðist í Apóteki P.O. Christensens í Reykjavík.

Borgar línan sig?

Haukur Örn Birgisson skrifar

Af nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum er það einna helst að frétta að núverandi meirihluti er fallinn.

Út fyrir boxið

Orri Hauksson skrifar

Samkvæmt árlegri mælingu Sameinuðu þjóðanna njóta Íslendingar nú bestu fjarskipta- og tölvutækni á byggðu bóli.

Þjálfun kvenna eftir fæðingu. Er vel að verki staðið?

Þorgerður Sigurðardóttir og Halldóra Eyjólfsdóttir skrifar

Því fylgir mikil ábyrgð að vera menntaður heilbrigðisstarfsmaður, íþróttafræðingur eða starfa við að gefa ráð og sjá um meðferð eða þjálfun einstaklinga og hópa.

Blekkingarleikur formanns VR

Gylfi Arnbjörnsson skrifar

Það er alvarlegt þegar stærsta aðildarfélag Alþýðusambands Íslands lýsir vantrausti á forseta samtakanna.

Sjá næstu 50 greinar