Fleiri fréttir

Stjórnmálalegt og stjórnsýslulegt slys

Ólafur Ísleifsson skrifar

Tillaga mín og annarra þingmanna Flokks fólksins og tveggja þingmanna Miðflokksins um skattleysi tekna undir 300 þúsund krónum er studd skýrslu sem dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur gerði fyrir þingflokk Flokks fólksins.

Gisti- og veitingastaðir svindla á starfsfólki

Tryggvi Marteinsson skrifar

Efling-stéttarfélag gerir rúmlega sex hundruð kröfur á hverju ári til atvinnurekenda vegna brota kjarasamningum starfsfólks. Stór hluti þess starfar á gisti- og veitingahúsum.

Fyrirmyndarvinnustaður

Rakel Davíðsdóttir skrifar

Góðkunningi minn leitaði ráða hjá mér um daginn.

Frjáls landamæri

Kristófer Alex Guðmundsson skrifar

Hvað varðar innflytjendur þá gætum við bannað þeim að setjast að á Íslandi, með þeirri von um að þá gætum við „hlúð betur“ að Íslendingum. Stenst slíkt?

Réttur til þjónustu

Teitur Guðmundsson skrifar

Þeir sem eru í þeirri stöðu að þurfa að afplána dóma í fangelsi hafa með mismunandi hætti brotið lög og með þessu úrræði er þeim gert að taka út refsingu og markvisst skal stefnt að betrun.

Fjárlagafrumvarpið brást eldri borgurum!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Eldri borgarar biðu með nokkurri eftirvæntingu eftir að sjá fjárlagafrumvarpið fyrir 2019 til þess að sjá hvað hækka ætti lífeyri þeirra frá almannatryggingum.

Föllum ekki í hræðsluáróðursgryfjuna

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifar

Í umræðum um myndina er áberandi að bundnar eru miklar vonir við að hún verði til þess að fæla börn og ungmenni frá eiturlyfjaneyslu og hafi mikið forvarnargildi.

Glöggskyggni

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Ég er ekki mannglögg. Í vor var útgáfuboð fyrir dr. Guðmund Eggertsson.

Fyrir fólkið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það má hafa nokkurn skilning á því að verkalýðsleiðtogar láti sér ekki segjast þótt þeim sé margsagt að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana.

Fjölgum hlutastörfum!

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Undanfarið hafa borist fréttir af því hversu fá vinnuúrræði séu í boði fyrir fólk með skerta starfsgetu. Það eru ömurlegt að lesa um hvað bíður ungs fólks með þroskahömlun eftir að námi lýkur.

Tveir dagar til stefnu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Þegar bankakerfið hrundi fyrir tíu árum þurftu margir að axla þungar byrðar. Þúsundir misstu heimili sín.

Hvað þarf eiginlega marga þætti með Helga Seljan?

Þórir Garðarsson skrifar

Ríkisvaldið er ótrúlega slappt þegar kemur að því að framfylgja lögum og reglum sem snúa að útlendingum og erlendum fyrirtækjum hér á landi. Það sýndi sig vel í Kveiks-þætti Helga Seljan og félaga hans hvernig brotið er á erlendum starfsmönnum hér á landi.

Nei, ég vann ekki í lottóinu

Helgi Tómasson skrifar

Mér er sagt að fasteignamat húss míns í Reykjavík sé nú 68 milljónir króna og verði 79 á næsta ári. Er ég þá orðinn 11 milljónum ríkari? Það er óvarlegt að treysta því.

Stöðnun

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Í októbermánuði beinum við sem fyrr sjónum að krabbameini hjá konum. Árlega greinast að meðaltali 764 konur með krabbamein, sé miðað við tímabilið 2012 til 2016.

Krísa!

Friðjón Friðjónsson og Soffía Sigurgeirsdóttir skrifar

Öll fyrirtæki geta orðið fyrir áfalli eða farið í gegnum krísu vegna atvika sem ekki gera boð á undan sér. Með góðum undirbúningi og réttum viðbrögðum er þó hægt að koma í veg fyrir að orðspor fyrirtækisins skaðist til lengri tíma.

Upp úr skotgröfunum

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Umræður um laxeldi á Íslandi hafa náð hápunkti sínum síðustu vikur. Það er eins og maður hafi verið að fylgjast með dramatískum framhaldsþætti frá unglingaskóla í Bandaríkjunum.

Tilgangsleysi

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ein af frumþörfum mannsins er að hafa tilgang með lífi sínu. Einn þekktasti maður í Reykjavík á tuttugustu öld var séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM/K.

Alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Ástæða er til að vekja athygli á því að í dag, 2.október, er alþjóðlegur dagur þroskaþjálfa. Þroskaþjálfar starfa á öllum sviðum mannlífsins með það að leiðarljósi að styðja og efla samfélagslega þátttöku fatlaðs fólks og gæta hagsmuna þess.

Drápsfrumur

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Til að takast á við krabbamein þurfum við fjölbreytta nálgun, persónustýrða meðferð og öflugar forvarnir.

Hommi flytur frétt

Haukur Örn Birgisson skrifar

Þau merku tímamót áttu sér stað fyrir helgi að látið var af gjaldtöku í Hvalfjarðargöngin eftir tuttugu ára innheimtu.

Brotið í blað í málefnum fatlaðs fólks

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Í gær, 1. október, tóku gildi ný heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Lögin fela í sér mikilvægar réttarbætur fyrir fatlað fólk.

Eiga lög ekki að gilda af því þau henta mér ekki?

Bubbi Morthens skrifar

Eigendur fyrirtækjanna sem hafa óbeint tekið Vestfirðina um borð í blekkingarskútu sína eru auðmenn af stærðargráðu sem er svo rosaleg að erfitt er að skilja eða ná utan um gróða þeirra.

Mannanöfn

Sigurður Konráðsson skrifar

Mitt í haustönnum venjulegs fólks var frumvarp um mannanöfn lagt fram á Alþingi. Heldur lítið fór fyrir því enda var frumvarpið afar svipað útgáfunni frá síðasta ári.

Að fá að kveðja

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Svo að segja hver einstaklingur verður einhvern tíma á lífsleiðinni vitni að því að einhver honum nákominn veikist svo alvarlega að öllum er ljóst að ekkert bíður hans nema dauðinn.

Á að djamma?

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Glaðhlakkalegur kunningi spurði mann að þessu fullur eftirvæntingar. Maður greindi gáskafullur frá áformum sínum um djamm einhvers staðar og aðrir greindu frá sínum. Svo var djammað.

Krabbinn

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Afi lá margar banalegur og fékk öll krabbamein sem voru í boði á þeirri tíð – það var í gamladaga og úrvalið minna.

Fyrir börnin í borginni

Hildur Björnsdóttir skrifar

Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum.

Sjá næstu 50 greinar