Fleiri fréttir

Friðarbylting unga fólksins

Dagur B. Eggertsson og Jón Atli Benediktsson skrifar

Það þarf ungt fólk til að ganga gegn hefðum og venjum og knýja fram samfélagsbreytingar til framtíðar. Það er því mikilvægt að stuðla að samtali þvert á kynslóðir með því að ljá ungu fólki rödd og veita því hlutdeild í úrlausnum þeirra flóknu áskorana sem við stöndum frammi fyrir í heiminum í dag.

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Willum Þór Þórsson og Kristbjörg Þórisdóttir skrifar

Komandi kosningar snúast um traust. Um það að hér komist á stöðugt stjórnarfar. Um það að við getum farið til okkar starfa að morgni í trausti þess að hér sé ríkisstjórn að störfum að sinna brýnum verkefnum sem henni er ætlað af þjóðinni og málefnalegt Alþingi sem veitir ríkisstjórninni heilbrigt aðhald.

Óheilbrigt vinnuumhverfi er ógn við geðheilsu

Erna Guðmundsdóttir skrifar

Árlega efna félagasamtök og stofnanir sem starfa að geðheilbrigðismálum til sérstakrar dagskrár 10. október undir merkjum Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins (e. World Mental Health Day). Markmiðið er að auka vitund almennings um geðræn vandamál, mikilvægi geðræktar og forvarna á þessu sviði. Í ár er þema dagsins "Geðheilsa á vinnustað“.

Fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Almenn eining ríkir um að gera þurfi betur í heilbrigðismálum. Þverpólitísk sátt náðist á Alþingi í vor þegar samþykkt var þingsályktunartillaga Framsóknarflokks um gerð heilbrigðisáætlunar.

Blindskák

Magnús Guðmundsson skrifar

Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Fyrir níu árum runnu íslensku bankarnir á rassinn og lentu á íslenska þjóðarbúinu og almenningi af fullum þunga.

Leyndarmál

Ágúst Már Garðarsson skrifar

Hvíslað og flissað. Falið og geymt.

Við látum verkin tala

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Viðreisn lagði upp í þetta kjörtímabil með metnaðarfull áform um aðgerðir til að bæta lífskjör hér á landi.

Skólaball Kínverja

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Þeir sem hafa gaman af bandarískum grínþáttum hafa margir eflaust rekist á hugtak sem heitir "Two Timer Date“, þar sem menntaskólapiltur lendir í því að taka tvær mismunandi stelpur á sama dansleik.

Spekúlantinn á Degi myndlistar

Ófeigur Sigurðsson skrifar

Björn Th Björnsson taldi listina nákvæmustu loftvog þjóðfélagslegra hræringa, þannig að með því að banka í glerið mætti lesa af listinni loftþrýstinginn í samfélaginu; sjá ástandið eins og það er í dag og spá fyrir um hvernig það muni verða.

Landsbyggðin án háskóla?

Ketill Sigurður Jóelsson skrifar

Í síðasta mánuði og í raun allt síðasta árið hefur skólinn minn verið að halda upp á þrjátíu ára afmælið sitt. Á tímamótum sem þessum er algengt að fara í sjálfsskoðun, við þekkjum þetta öll þegar við höfum náð ákveðnum áföngum í lífi okkar, aldur, atburður, útskrift eða ákveðin upplifun.

Var allt betra hér áður fyrr?

Bjarni Benediktsson skrifar

Í aðdraganda þessara kosninga ber á því að allt of margir tala niður þann mikla árangur sem við Íslendingar höfum sameiginlega náð.

Góða ferð

Kári Stefánsson skrifar

Opið bréf til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra þjóðarinnar.

Konan á læknastofunni

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Við getum valið um að vera sífellt að minnast á hversu gömul við séum orðin eða hugsað eins og áttræða konan á læknastofunni og látið aldurinn ekki flækjast fyrir okkur.

Eru verðmætin fólgin í náttúrunni?

Benedikt Traustason skrifar

Á næstum árum og áratugum munu eiga sér stað miklar breytingar á náttúrunni vegna hlýnunar loftslags sem gerist nú á fordæmalausum hraða.

Hvar eru málefnin?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Kosningaumræðan hefur hingað til snúist um menn frekar en málefni. Það sem þó hefur ratað í umræðuna hefur frekar verið í slagorða- eða stikkorðastíl og lítið kjöt á beinunum.

Við erum það sem við kjósum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég hlaut einu sinni ákúrur fyrir að segja eftirfarandi sögu. Nýlegir atburðir hafa orðið til þess að ég sé mig knúna til að rifja hana upp.

Pólitísk réttarhöld

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Flokkarnir eru í óðaönn að birta framboðslista sína. Þar kennir margra grasa eins og vanalega, reyndir stjórnmálamenn kveðja og nýir kveðja sér hljóðs, allt eftir kúnstarinnar reglum. Það er alltaf spennandi að fylgjast með nýju frambjóðendunum, hvernig standa þeir sig, hvað þeir hafa til málanna að leggja.

Sagan um Sigga

Nanna Hermannsdóttir skrifar

Það var mánudagsmorgun þegar söguhetjan okkar, Siggi, gekk um háskólasvæðið á leið í sinn fyrsta tíma sem háskólanemi.

Hvaða fáviti stakk upp á þessu?

Ellý Ármanns skrifar

Ég fann tilfinningu líkt og einhver hefði dáið þegar ég las fréttir um að menn væru í fúlustu alvöru að spá í að framleiða rafmagn með diesel véla samstæðu í Eyjafirði vegna raforkuskorts.

Í eigin heimi

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir um það bil fimmtán árum hringdi móðir vinar míns í son sinn með óvenjulegar áhyggjur. Hún hafði verið á rölti í miðbænum og orðið vitni að stórundarlegu háttalagi þjóðþekkts athafna- og listamanns, og varð svo um að hún varð að fá nánari skýringar.

Ertu til í að vinna sex vikur á ári fyrir krónuna?

Benedikt Jóhannesson skrifar

Þjóðin og krónan hafa fylgst að í gegnum þykkt um þunnt. Krónuvinir telja hana öllum miðlum betri – sannkallaðan vin í raun. En hún er sjaldan vinur allra á sama tíma heldur sveiflast hún eins og strá í vindi.

Framsókn og ég

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ég hef verið með Framsóknarflokkinn á bakinu í 46 ár og er orðinn ansi þreyttur á honum. Ég er varla einn um þetta enda flokkurinn hundrað ára meinsemd og fólk streymir nú úr honum sem aldrei fyrr.

Vaxtakostnaður vanrækslunnar

Þórir Garðarsson skrifar

Síðustu ríkisstjórnir hafa tekið drjúgan hluta tekna til að greiða niður skuldir ríkissjóðs og lækka vaxtakostnað.

Augnablik – Skilaboð til landsfundar Vinstri grænna

Hjörtur Hjartarson skrifar

Nýjar stjórnarskrár verða til í kjölfar áfalla. Það er söguleg staðreynd. Þá verða augnablik þar sem samfélög eru reiðubúin að líta í eigin barm af alvöru og einlægni og spyrja grundvallarspurninga: Hvers konar samfélag viljum við? Það gerðist í kjölfar Hrunsins á Íslandi.

Hvaða bónusar?

Hörður Ægisson skrifar

Kerfislega mikilvægar bankastofnanir eru ekki eins og hver önnur fyrirtæki.

Kvíðakynslóðin

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Rannsóknir á áhrifum snjallsímanotkunar hafa leitt í ljós tengsl á milli aukins kvíða hjá börnum og ungmennum og notkunar snjallsíma, ekki síst vegna samfélagsmiðla.

Ósanngjarn skattur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum.

Sjálfstæðisbaráttunni er ekki lokið

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sinnuleysi Alþingis um mikilvæg hagsmunamál landsmanna tekur á sig ýmsar myndir. Ein birtingarmyndin er styttan af Kristjáni IX Danakonungi þar sem hann stendur framan við stjórnarráðið fýldur á svip með útrétta hönd og stjórnarskrá,

Ímyndarlegt stórvirki

Frosti Logason skrifar

Hvað sem fólk kann að halda um stjórnmálastéttina, er nokkuð ljóst að þar inn á milli leynast miklir snillingar.

Er krónan þess virði?

Þórður Magnússon skrifar

Miklar breytingar hafa átt sér stað í smásöluverslun á Íslandi og aukin samkeppni hefur leitt til lægra vöruverðs. Koma Costco til Íslands hefur hrist upp í samkeppnisumhverfinu og því er haldið fram að íslensk verslun hafi ekki staðið sig. Sama átti við með komu Bauhaus og nú síðast H&M.

Um Alþingi og kosningar

Reynir Vilhjálmsson skrifar

Í dag, 5. október, eru 23 dagar til kosninga. Kosið verður nýtt þing og allt bendir til að miklar breytingar verði frá fyrra þingi.

Rafknýjum samgöngur

Kristian Ruby skrifar

Rafknúin farartæki eru mikilvæg til að ná markmiðum Evrópuþjóða í loftslags- og orkumálum.

Ungt fólk situr eftir

Marinó Örn Ólafsson skrifar

Við ungu fólki blasir ógnvekjandi staða.

Í takt við tímann?

Erna Sif Arnardóttir og Erla Björnsdóttir og Björg Þorleifsdóttir. skrifa

Með því að viðhalda sumartíma allt árið er ýtt undir það ástand sem lýst hefur verið hér að framan, þ.e. seinkun líkamsklukkunnar með tilheyrandi óæskilegum afleiðingum.

Alþjóðlegur baráttudagur fyrir mannsæmandi vinnu - 7. október

Framkvæmdastjórn Norræna verkalýðssambandsins (NFS) skrifar

Við lifum á tímum hverfandi félagslegrar samheldni, þar sem andstæðurnar skerpast og óánægja eykst hjá stórum hluta þjóðarinnar. Á Vesturlöndum eykst stuðningur kjósenda við leiðtoga sem aðhyllast valdboð og popúlistíska stjórnmálaflokka – sem jafnvel einkennast af þjóðernishyggju og skorti á lýðræðislegum gildum.

Hugvísindi í hættu

Ingvar Þór Björnsson skrifar

Háskóli Íslands er í fyrsta skipti í hópi 250 bestu háskóla heims á sviði hugvísinda samkvæmt nýjum lista Times Higher Education University Rankings

Undirstaða velmegunar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju.

Sjá næstu 50 greinar