Fleiri fréttir Halldór 27.09.17 Mynd dagsins úr Fréttablaðinu. 27.9.2017 09:41 Að sofna á verðinum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Það er manninum eðlislægt að túlka veröldina út frá nærumhverfi sínu og einangraðri upplifun. Þannig er það fullkomlega eðlilegt að halda það að Jörðin sé nafli alheimsins, enda virðist sólin sannarlega hringsnúast um plánetuna okkar. Það er sömuleiðis eðlilegt að halda að núverandi ástand sé komið til að vera. Dauðinn, sem áður var tíður gestur, virðist nú á tímum vera fjarlægur, jafnvel órökréttur. 26.9.2017 09:15 Höldum áfram Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur. 26.9.2017 09:15 Huldufólk 21. aldarinnar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fátt er leiðinlegra fyrir unga stúlku en að sitja lengi í bíl sem hossast eftir hálfgerðri vegleysu klukkutímum saman. Þetta var þó hlutskipti eldri dóttur minnar í mörg ár þar sem við fórum oft vestur á firði. Til að létta undir með henni sagði ég henni sögur af álfum og huldufólki og til þess að ýta enn undir skemmtanagildið sagði ég að ef við stoppuðum uppi á Hjallahálsi myndum við eflaust sjá huldufólki bregða fyrir. 26.9.2017 09:30 Rafrænar kosningar styrkja lýðræðið Eiríkur Þór Theodórsson skrifar Strax í upphafi kosningabaráttunnar kemur fram skýr munur á Pírötum og nær öllum hinum flokkunum sem að hafa ákveðið að bjóða fram í komandi kosningum. 26.9.2017 17:34 Gullforði Íslands er geymdur í Lundúnum 26.9.2017 10:00 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – sjötti hluti 26.9.2017 10:00 Aukum rétt kjósenda strax Þorkell Helgason skrifar Traust á stjórnmálunum hefur verið lítið og er nú í lágmarki. Fólki finnst það vera haft að fífli, haldið utan við upplýsingar og ákvörðunartöku. Allur þorri kjósenda vill til dæmis að náttúruauðlindir verði lýstar þjóðareign, en í þjóðaratkvæðagreiðslunni fyrir nær fimm árum játtu þessu fjórir af hverjum fimm þeirra sem afstöðu tóku. 26.9.2017 09:15 Halldór 26.09.17 Mynd dagsins úr Fréttablaðinu. 26.9.2017 09:24 Löglegt skutl Þorbjörn Þórðarson skrifar Á sama tíma og leigubílum fjölgar ekkert blómstrar svört atvinnustarfsemi á internetinu þar sem fólk bæði óskar eftir bílum og býður þjónustu gegn greiðslu. 25.9.2017 07:00 Leyndarmálin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Auðvitað mátti Sigríður Andersen sýna Bjarna Benediktssyni að faðir hans hefði skrifað upp á það að barnaníðingur fengi uppreist æru; held að við séum öll sammála umboðsmanni alþingis um það. 25.9.2017 07:00 Ekki kaupa rafbíl! Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Ýmsir málsmetandi menn hafa stigið á stokk að undanförnu og líst verulegum efasemdum um vænleika rafbíla. Sumir lýsa yfir miklum áhyggjum af umhverfisvænleika rafbíla á meðan aðrir reyna að útskýra fyrir fólki að rafbíllinn sé í raun ekki tilbúinn og fólk eigi ekki að hugsa um slík kaup næstu árin. 25.9.2017 15:00 Bara Vinstri, ekki Græn Þórarinn Halldór Óðinsson skrifar Það var athyglisvert að fylgjast með framgöngu Lilju Rafneyjar þingmanns Vinstri Grænna á borgarafundi sem haldinn var í Ísafjarðarbæ á dögunum undir yfirskriftinni „fólk í fyrirrúmi“. 25.9.2017 12:32 Halldór 25.09.17 Mynd dagsins úr Fréttablaðinu. 25.9.2017 09:00 Í lokuðu bakherbergi Hanna Katrín Friðriksson skrifar Umræðan virðist hafa tekið full langan tíma á kostnað einstaklinga sem eiga ekki að þurfa að bíða eftir því að nýtt þing verði kosið með úrlausn sinna mála. 25.9.2017 07:00 Snappínan Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér. 25.9.2017 07:00 Glæpnum stolið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kosningabaráttan þarf að snúast um ósiði í stjórnsýslu sem hafa orðið ráðherrum og ríkisstjórnum að falli skipti eftir skipti á undangengnum árum. 23.9.2017 06:00 Bjarti faríseinn Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Ímyndum okkur að endurskrifa þyrfti Nýja testamentið. Lúkas 18:11-12 myndi þá hljóða svona: "Björt Ólafsdóttir stóð og baðst þannig fyrir með sjálfri sér: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn: ræningjar, ranglætismenn, hórkarlar eða þá eins og þessi Sjálfstæðismaður.“ 23.9.2017 06:00 Til varnar pabba Bjarna Ben Sif Sigmarsdóttir skrifar Hvað eiga dæmdi barnaníðingurinn Hjalti Sigurjón Hauksson og Sjálfstæðisflokkurinn sameiginlegt? Eflaust hringja nú símar lögmanna um allan bæ – þeirra sem sérhæfa sig sérstaklega í mannorðum og bjóða upp á bón og löður fyrir ærur – en ég ætla að taka sénsinn og halda áfram. 23.9.2017 06:00 Halldór 22.09.17 22.9.2017 09:39 Pólitískur styrkur Björt Ólafsdóttir skrifar Björt framtíð varð til árið 2012 þegar fjölbreyttur hópur fólks með sömu hugsjónir tók höndum saman um að setja mark sitt á að breyta stjórnmálum á Íslandi. 22.9.2017 06:00 Gott og vont íhald Þórlindur Kjartansson skrifar Það er stundum ekki fyrr en maður heyrir sjálfan sig þylja einhverja visku yfir sínum eigin börnum að maður áttar sig á því að kannski hlustaði maður betur á mömmu sína en maður var tilbúinn að viðurkenna í æsku. 22.9.2017 06:00 Á byrjunarreit Hörður Ægisson skrifar Stjórnmálamenn starfa ekki í tómarúmi. Ákvarðanir sem þeir – og stjórnvöld – taka geta ráðið miklu um væntingar fjárfesta, fyrirtækja og almennings gagnvart framtíð hagkerfisins. 22.9.2017 06:00 Öld heimskunnar Þórarinn Þórarinsson skrifar Upplýsingaöldin var ferskt tímabil í sögu mannkyns, þegar þrúgandi trú á yfirnáttúruleg öfl og alls konar dellu vék fyrir skynsemi, rökhyggju og vísindalegum vinnubrögðum. 22.9.2017 06:00 Ad astra, Cassini Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Einum stórkostlegasta rannsóknarleiðangri vísindasögunnar lauk á dögunum þegar geimfarið Cassini steyptist ofan í lofthjúp Satúrnusar. 21.9.2017 06:00 Hvað, ef og hefði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ef við hefðum nú bara gert þetta svona og hitt hinsegin eru hugsanir sem lýsa ágætlega síðustu dögum. 21.9.2017 06:00 Þarfnast móðir náttúra umboðsmanns? Tómas Guðbjartsson skrifar Það er flestum ljóst sem fylgst hafa með umræðunni um fyrirhugaða Hvalárvirkun og stóriðju í Helguvík að náttúra Íslands á undir högg að sækja. 21.9.2017 06:00 Lengi lifir í gömlum glæðum Þorvaldur Gylfason skrifar Við lifum viðsjárverða tíma. 21.9.2017 06:00 Kjörnir fulltrúar Frosti Logason skrifar Það er ekki gæfulegt ástandið á litla landinu okkar í dag. Þriðja ríkisstjórnin sem hrökklast frá eða springur á síðastliðnum átta árum. 21.9.2017 08:00 Bjóðum tækifæri í stað bóta Björk Vilhelmsdóttir skrifar Í dag er 1% atvinnuleysi og finnst fólki lítið. Þó eru 1.076 manns á skrá Vinnumálastofnunar á aldrinum 16 – 30 ára þar af 617 sem einungis eru með grunnskólamenntun. 21.9.2017 08:00 Íslensk Nýfréttamennska Jóhannes Loftsson skrifar Viljum við óheft áróðursræði þar sem stjórnmálamenn geta eftir hentugleika, veitt fjölmiðlum óheftan aðgang að upplýsingum um þegnana án þess að fyrir liggi hvort um trúnaðarupplýsingar sé að ræða? 21.9.2017 14:54 Halldór 21.09.17 21.9.2017 09:58 1. des. 2018. Þjóðhátíð eða hnípin þjóð í vanda? Svanur Kristjánsson skrifar 1. desember 2018 verða 100 ár liðin frá því Ísland varð fullvalda ríki. Hver verður þá staða íslenska lýðveldisins? 21.9.2017 06:30 Eldri borgarar mega hvorki vinna né spara! Björgvin Guðmundsson skrifar 21.9.2017 06:00 Krataákallið Þorbjörn Þórðarson skrifar Í kosningabaráttunni fram undan er leikurinn fyrir fram ójafn enda hafa smáflokkar og nýstofnaðir flokkar ekki sömu innviði og rótgróin stjórnmálaöfl til að undirbúa sig. Í galopinni stöðu styrkir það Sjálfstæðisflokkinn að sósíaldemókratar hafa sem fyrr tvístrast út um allt á leiksviði stjórnmálanna. 20.9.2017 07:00 Samkennd á netinu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég hef lengi fylgst með því hvernig fólk hefur fengið tækifæri í auknum mæli til þess að sýna samkennd á netinu. Það er æ algengara að fólk tilkynni andlát, tjái sig um missi eða minnist látinna ástvina í gegnum samfélagsmiðla. 20.9.2017 07:00 Fallvaltur stöðugleiki Smári McCarthy skrifar Ríkisstjórn Íslands er fallin. Aftur. 20.9.2017 14:02 Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Þetta er spurning sem öll börn fá á einhverjum tímapunkti. 20.9.2017 10:40 Halldór 20.09.17 20.9.2017 09:09 Skiptir öllu máli fyrir ungar konur að byggja upp sterkt tengslanet Steinunn Camilla Stones skrifar Steinunn Camilla heiti ég og er formaður nýstofnaðrar nefndar innan FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, og mig langar að útskýra af hverju mér finnst mikilvægt að umkringja mig sterkum konum sem byggja mig upp og hvetja mig áfram. 20.9.2017 07:00 Allt fyrir alla Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Fljótt skipast veður í lofti. Nýverið kom fram sú hugmynd að endurskoða fjárhæð persónuafsláttar til samræmis við launavísitölu frá árinu 1990. 20.9.2017 07:00 Íslensk vefverslun og samkeppnishæfni Guðrún Tinna Ólafsdóttir skrifar Í þessum mánuði bárust fréttir um að velta innlendrar netverslunar aukist milli ára. Þó er áætlað að 80 prósent af vefverslun Íslendinga sé erlendis en því er öfugt farið í öðrum löndum. 20.9.2017 07:00 Kapphlaupið um gögnin Friðrik Þór Snorrason skrifar Í athyglisverðri grein sem birtist nýverið í tímaritinu Economist var því haldið fram að gögn séu orðin verðmætustu auðlindir hagkerfisins í dag og séu í raun olía tuttugustu og fyrstu aldar. 20.9.2017 07:00 Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Enn á ný göngum við að kjörborðinu til að velja þá stefnu sem við teljum að best henti samfélaginu okkar og það fólk sem við viljum að fari fyrir henni. Við Vinstri græn teljum að stjórnmálaflokkar eigi að hafa sömu stefnu eftir kosningar og fyrir. 20.9.2017 07:00 Gönuhlaup Bjartrar framtíðar Ole Anton Bieltvedt skrifar Ríkisstjórnin er búin að sitja í 8 mánuði, og má draga frá þessum tíma þinghlé og sumarleyfi. Var ríkisstjórnin því enn með stefnu sína og framkvæmdaáætlun á undirbúningsstigi. Með riftun Bjartrar framtíðar á stjórnarsamkomulaginu var þessi undirbúningur að litlu gerður; tapaður tími og vinna 20.9.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Að sofna á verðinum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Það er manninum eðlislægt að túlka veröldina út frá nærumhverfi sínu og einangraðri upplifun. Þannig er það fullkomlega eðlilegt að halda það að Jörðin sé nafli alheimsins, enda virðist sólin sannarlega hringsnúast um plánetuna okkar. Það er sömuleiðis eðlilegt að halda að núverandi ástand sé komið til að vera. Dauðinn, sem áður var tíður gestur, virðist nú á tímum vera fjarlægur, jafnvel órökréttur. 26.9.2017 09:15
Höldum áfram Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur. 26.9.2017 09:15
Huldufólk 21. aldarinnar Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fátt er leiðinlegra fyrir unga stúlku en að sitja lengi í bíl sem hossast eftir hálfgerðri vegleysu klukkutímum saman. Þetta var þó hlutskipti eldri dóttur minnar í mörg ár þar sem við fórum oft vestur á firði. Til að létta undir með henni sagði ég henni sögur af álfum og huldufólki og til þess að ýta enn undir skemmtanagildið sagði ég að ef við stoppuðum uppi á Hjallahálsi myndum við eflaust sjá huldufólki bregða fyrir. 26.9.2017 09:30
Rafrænar kosningar styrkja lýðræðið Eiríkur Þór Theodórsson skrifar Strax í upphafi kosningabaráttunnar kemur fram skýr munur á Pírötum og nær öllum hinum flokkunum sem að hafa ákveðið að bjóða fram í komandi kosningum. 26.9.2017 17:34
Aukum rétt kjósenda strax Þorkell Helgason skrifar Traust á stjórnmálunum hefur verið lítið og er nú í lágmarki. Fólki finnst það vera haft að fífli, haldið utan við upplýsingar og ákvörðunartöku. Allur þorri kjósenda vill til dæmis að náttúruauðlindir verði lýstar þjóðareign, en í þjóðaratkvæðagreiðslunni fyrir nær fimm árum játtu þessu fjórir af hverjum fimm þeirra sem afstöðu tóku. 26.9.2017 09:15
Löglegt skutl Þorbjörn Þórðarson skrifar Á sama tíma og leigubílum fjölgar ekkert blómstrar svört atvinnustarfsemi á internetinu þar sem fólk bæði óskar eftir bílum og býður þjónustu gegn greiðslu. 25.9.2017 07:00
Leyndarmálin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Auðvitað mátti Sigríður Andersen sýna Bjarna Benediktssyni að faðir hans hefði skrifað upp á það að barnaníðingur fengi uppreist æru; held að við séum öll sammála umboðsmanni alþingis um það. 25.9.2017 07:00
Ekki kaupa rafbíl! Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Ýmsir málsmetandi menn hafa stigið á stokk að undanförnu og líst verulegum efasemdum um vænleika rafbíla. Sumir lýsa yfir miklum áhyggjum af umhverfisvænleika rafbíla á meðan aðrir reyna að útskýra fyrir fólki að rafbíllinn sé í raun ekki tilbúinn og fólk eigi ekki að hugsa um slík kaup næstu árin. 25.9.2017 15:00
Bara Vinstri, ekki Græn Þórarinn Halldór Óðinsson skrifar Það var athyglisvert að fylgjast með framgöngu Lilju Rafneyjar þingmanns Vinstri Grænna á borgarafundi sem haldinn var í Ísafjarðarbæ á dögunum undir yfirskriftinni „fólk í fyrirrúmi“. 25.9.2017 12:32
Í lokuðu bakherbergi Hanna Katrín Friðriksson skrifar Umræðan virðist hafa tekið full langan tíma á kostnað einstaklinga sem eiga ekki að þurfa að bíða eftir því að nýtt þing verði kosið með úrlausn sinna mála. 25.9.2017 07:00
Snappínan Jóhann Óli Eiðsson skrifar Það er hluti af forréttindum mínum sem stak í sniðmengi hvítra, gagnkynhneigðra karlmanna að litlar líkur eru á að slíkar óumbeðnar myndir berist mér. 25.9.2017 07:00
Glæpnum stolið Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kosningabaráttan þarf að snúast um ósiði í stjórnsýslu sem hafa orðið ráðherrum og ríkisstjórnum að falli skipti eftir skipti á undangengnum árum. 23.9.2017 06:00
Bjarti faríseinn Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Ímyndum okkur að endurskrifa þyrfti Nýja testamentið. Lúkas 18:11-12 myndi þá hljóða svona: "Björt Ólafsdóttir stóð og baðst þannig fyrir með sjálfri sér: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn: ræningjar, ranglætismenn, hórkarlar eða þá eins og þessi Sjálfstæðismaður.“ 23.9.2017 06:00
Til varnar pabba Bjarna Ben Sif Sigmarsdóttir skrifar Hvað eiga dæmdi barnaníðingurinn Hjalti Sigurjón Hauksson og Sjálfstæðisflokkurinn sameiginlegt? Eflaust hringja nú símar lögmanna um allan bæ – þeirra sem sérhæfa sig sérstaklega í mannorðum og bjóða upp á bón og löður fyrir ærur – en ég ætla að taka sénsinn og halda áfram. 23.9.2017 06:00
Pólitískur styrkur Björt Ólafsdóttir skrifar Björt framtíð varð til árið 2012 þegar fjölbreyttur hópur fólks með sömu hugsjónir tók höndum saman um að setja mark sitt á að breyta stjórnmálum á Íslandi. 22.9.2017 06:00
Gott og vont íhald Þórlindur Kjartansson skrifar Það er stundum ekki fyrr en maður heyrir sjálfan sig þylja einhverja visku yfir sínum eigin börnum að maður áttar sig á því að kannski hlustaði maður betur á mömmu sína en maður var tilbúinn að viðurkenna í æsku. 22.9.2017 06:00
Á byrjunarreit Hörður Ægisson skrifar Stjórnmálamenn starfa ekki í tómarúmi. Ákvarðanir sem þeir – og stjórnvöld – taka geta ráðið miklu um væntingar fjárfesta, fyrirtækja og almennings gagnvart framtíð hagkerfisins. 22.9.2017 06:00
Öld heimskunnar Þórarinn Þórarinsson skrifar Upplýsingaöldin var ferskt tímabil í sögu mannkyns, þegar þrúgandi trú á yfirnáttúruleg öfl og alls konar dellu vék fyrir skynsemi, rökhyggju og vísindalegum vinnubrögðum. 22.9.2017 06:00
Ad astra, Cassini Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Einum stórkostlegasta rannsóknarleiðangri vísindasögunnar lauk á dögunum þegar geimfarið Cassini steyptist ofan í lofthjúp Satúrnusar. 21.9.2017 06:00
Hvað, ef og hefði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ef við hefðum nú bara gert þetta svona og hitt hinsegin eru hugsanir sem lýsa ágætlega síðustu dögum. 21.9.2017 06:00
Þarfnast móðir náttúra umboðsmanns? Tómas Guðbjartsson skrifar Það er flestum ljóst sem fylgst hafa með umræðunni um fyrirhugaða Hvalárvirkun og stóriðju í Helguvík að náttúra Íslands á undir högg að sækja. 21.9.2017 06:00
Kjörnir fulltrúar Frosti Logason skrifar Það er ekki gæfulegt ástandið á litla landinu okkar í dag. Þriðja ríkisstjórnin sem hrökklast frá eða springur á síðastliðnum átta árum. 21.9.2017 08:00
Bjóðum tækifæri í stað bóta Björk Vilhelmsdóttir skrifar Í dag er 1% atvinnuleysi og finnst fólki lítið. Þó eru 1.076 manns á skrá Vinnumálastofnunar á aldrinum 16 – 30 ára þar af 617 sem einungis eru með grunnskólamenntun. 21.9.2017 08:00
Íslensk Nýfréttamennska Jóhannes Loftsson skrifar Viljum við óheft áróðursræði þar sem stjórnmálamenn geta eftir hentugleika, veitt fjölmiðlum óheftan aðgang að upplýsingum um þegnana án þess að fyrir liggi hvort um trúnaðarupplýsingar sé að ræða? 21.9.2017 14:54
1. des. 2018. Þjóðhátíð eða hnípin þjóð í vanda? Svanur Kristjánsson skrifar 1. desember 2018 verða 100 ár liðin frá því Ísland varð fullvalda ríki. Hver verður þá staða íslenska lýðveldisins? 21.9.2017 06:30
Krataákallið Þorbjörn Þórðarson skrifar Í kosningabaráttunni fram undan er leikurinn fyrir fram ójafn enda hafa smáflokkar og nýstofnaðir flokkar ekki sömu innviði og rótgróin stjórnmálaöfl til að undirbúa sig. Í galopinni stöðu styrkir það Sjálfstæðisflokkinn að sósíaldemókratar hafa sem fyrr tvístrast út um allt á leiksviði stjórnmálanna. 20.9.2017 07:00
Samkennd á netinu Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég hef lengi fylgst með því hvernig fólk hefur fengið tækifæri í auknum mæli til þess að sýna samkennd á netinu. Það er æ algengara að fólk tilkynni andlát, tjái sig um missi eða minnist látinna ástvina í gegnum samfélagsmiðla. 20.9.2017 07:00
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Þetta er spurning sem öll börn fá á einhverjum tímapunkti. 20.9.2017 10:40
Skiptir öllu máli fyrir ungar konur að byggja upp sterkt tengslanet Steinunn Camilla Stones skrifar Steinunn Camilla heiti ég og er formaður nýstofnaðrar nefndar innan FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, og mig langar að útskýra af hverju mér finnst mikilvægt að umkringja mig sterkum konum sem byggja mig upp og hvetja mig áfram. 20.9.2017 07:00
Allt fyrir alla Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Fljótt skipast veður í lofti. Nýverið kom fram sú hugmynd að endurskoða fjárhæð persónuafsláttar til samræmis við launavísitölu frá árinu 1990. 20.9.2017 07:00
Íslensk vefverslun og samkeppnishæfni Guðrún Tinna Ólafsdóttir skrifar Í þessum mánuði bárust fréttir um að velta innlendrar netverslunar aukist milli ára. Þó er áætlað að 80 prósent af vefverslun Íslendinga sé erlendis en því er öfugt farið í öðrum löndum. 20.9.2017 07:00
Kapphlaupið um gögnin Friðrik Þór Snorrason skrifar Í athyglisverðri grein sem birtist nýverið í tímaritinu Economist var því haldið fram að gögn séu orðin verðmætustu auðlindir hagkerfisins í dag og séu í raun olía tuttugustu og fyrstu aldar. 20.9.2017 07:00
Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Enn á ný göngum við að kjörborðinu til að velja þá stefnu sem við teljum að best henti samfélaginu okkar og það fólk sem við viljum að fari fyrir henni. Við Vinstri græn teljum að stjórnmálaflokkar eigi að hafa sömu stefnu eftir kosningar og fyrir. 20.9.2017 07:00
Gönuhlaup Bjartrar framtíðar Ole Anton Bieltvedt skrifar Ríkisstjórnin er búin að sitja í 8 mánuði, og má draga frá þessum tíma þinghlé og sumarleyfi. Var ríkisstjórnin því enn með stefnu sína og framkvæmdaáætlun á undirbúningsstigi. Með riftun Bjartrar framtíðar á stjórnarsamkomulaginu var þessi undirbúningur að litlu gerður; tapaður tími og vinna 20.9.2017 07:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun