Fleiri fréttir Einfalt er betra Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Heimild til endurgreiðslu á 100 prósentum af virðisaukaskatti vegna vinnu við viðhald eða endurbætur á húsnæði og frístundahúsum var samþykkt á Alþingi í mars árið 2009. Um var að ræða þjóðarátak stjórnvalda og fleiri til að koma hjólum atvinnulífsins í gang í kjölfar kreppunnar og atvinnuleysis sem því fylgdi. Heimildin átti að hvetja til vinnuskapandi framkvæmda. Þetta átak var kallað Allir vinna. 4.2.2016 07:00 Gæfuspor - Vökudeild Barnaspítala Hringsins 40 ára Ragnheiður Sigurðardóttir og Rakel B. Jónsdóttir skrifar Umönnun barna sem fæðast fyrir áætlaðan fæðingartíma, barna sem eru veik við fæðingu eða veikjast stuttu eftir fæðingu hefur tekið miklum breytingum á síðustu 50 árum. 4.2.2016 12:29 Við verðum að versla Jón Gnarr skrifar Mér leiðist að kaupa í matinn. Ég kvíði því jafnvel. Ég er að meina þessi stórinnkaup. 4.2.2016 09:00 Halldór 04.02.16 4.2.2016 08:03 Er þetta frétt? Hugleikur Dagsson skrifar Mér finnst fréttir ekki vera fréttir lengur. Alltaf þegar maður kveikir á fréttunum er það sama. Stríð í útlöndum. Kemur ekki á óvart. Stjórnmálamaður er ósammála öðrum stjórnmálamanni. Duh. Og fótboltalið vann annað fótboltalið í fótbolta. Sem einhverra hluta vegna er hluti af fréttatímanum. Ekkert af þessu eru fréttir. Þetta gerist á hverjum degi. Alltaf. 4.2.2016 07:00 Alveg eftir bókinni Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnmálaþróun síðustu ára í Bandaríkjunum kallast á við þróun mála hér heima. Við því var að búast þar eð Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá því fyrir aldamótin 2000 sótt sér fyrirmyndir til bandarískra repúblikana 4.2.2016 07:00 Það má ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Það má ekki gera hitt og ekki þetta,“ var sungið í þekktu barnalagi um allt það sem væri bannað. Það væri leikur einn að búa til svipað lag um þær kvaðir sem settar eru af ríkinu á líf einstaklinga í dag. 4.2.2016 07:00 Sameinumst um aðstoð við Sýrlendinga Stuart Gill skrifar Nú þegar líður að því að fimm ár séu liðin frá því að borgarastyrjöld braust út í Sýrlandi heldur alvarlegasti mannlegi harmleikur samtímans áfram, en um 250 þúsund mannslíf hafa tapast í Sýrlandsstríðinu fram til þessa. 4.2.2016 07:00 Við getum – ég get Nanna Friðriksdóttir og Sigrún Lillie Magnúsdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini er haldinn árlega 4. febrúar. Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM – ÉG GET. 4.2.2016 07:00 Lúxusvandamál Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Íslandsbanki hefur bæst við efnahagsreikning ríkisins með ca. 1.000 starfsmenn. Fyrir á þjóðin Landsbankann með sínum ca. 1.000 starfsmönnum. Ekki virðast starfsmenn okkar hjá Landsbankanum hafa passað upp á verðmætin okkar 4.2.2016 07:00 Gengið alla leið í hömlunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Viðbrögð við nýjasta áfellisdómi yfir íslenskri stjórnsýslu eru umhugsunarverð. EFTA-dómstóllinn komst að því nú í byrjun vikunnar að innflutningsbann ríkisins á fersku ófrosnu kjöti stæðist ekki ákvæði EES um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. 3.2.2016 07:00 Staðreynd fangavistarinnar í dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Fanga býður lítið annað en einmanaleiki, atvinnuleysi, félagsleg framfærsla og endurkoma í fangelsi. 3.2.2016 11:50 Halldór 03.02.16 3.2.2016 09:54 Veldur þrjóskan í Yellen samdrætti í Bandaríkjunum? Lars Christensen skrifar Yellen hefur síðasta hálfa árið verið ötul við að segja að Seðlabanki Bandaríkjanna ætti að hækka vexti. Þetta hefur greinilega verið vegna þess að atvinnuleysi hefur farið sífellt minnkandi. 3.2.2016 09:30 Hvers vegna eru ekki endurtektarpróf í sálfræði? S. Ási Þórðarson og Margrét Arna Viktorsdóttir skrifar Það hafa eflaust margir spurt sig að þessu. Ef svo óheppilega vill til að nemandi nái ekki lágmarkseinkunn á lokaprófi getur það haft í för með sér margvíslegar neikvæðar afleiðingar. 3.2.2016 09:01 Þetta er í alvöru að gerast Marinó Örn Ólafsson skrifar Menningarsaga Íslands er löng og merkileg. Margir sterkir karakterar, atburðir og staðir koma fyrir í henni. Einn stór þáttur hennar, byggingarsagan, hefur verið mikið til umræðu síðustu ár. 3.2.2016 08:45 Af launahækkunum dómara Skúli Magnússon skrifar Fréttablaðið fjallar enn á ný um launahækkanir dómara í gær, nú í forsíðufrétt undir þeim formerkjum að eftirlaun fyrrverandi dómara eða maka þeirra hafi hækkað verulega eða um 26%. Vísað er til framkvæmdastjóra LSR um að ekki sé dæmi um viðlíka hækkun hjá öðrum skjólstæðingum sjóðsins og þetta "standi verulega út úr“. 3.2.2016 07:00 Litlu hlutirnir María Elísabet Bragadóttir skrifar Lykillinn að lífshamingjunni er að vera ekki of vandfýsinn. Einblína á litlu hlutina. Með slíku hugarfari getum við valhoppað í gegnum lífið. Febrúar er nöturlegur mánuður og kjörinn fyrir drastíska breytingu á sjónarhorni. 3.2.2016 07:00 Endurreisn heilbrigðiskerfisins Laufey Tryggvadóttir skrifar Allt of lengi hefur íslenska heilbrigðiskerfinu hrakað jafnt og þétt fyrir augunum á okkur. Eflaust hefur margan langað til að reyna að grípa í taumana, en svo líður tíminn og lítið gerist. 3.2.2016 07:00 Tilgerðarleikarnir? Halla Sif Svansdóttir skrifar „Við lestur á útgefnum stefnuskrám fylkinganna tveggja verður ekki ljóst hvaða málefni það eru sem helst skilja fylkingarnar að. Í flestum efnum virðast markmiðin vera svipuð.“ 2.2.2016 14:55 SOS - Við erum að kafna úr myglu! Inga María Árnadóttir skrifar 2.2.2016 14:37 Þriðjudagsþrot Hörður S. Óskarsson skrifar Við erum stödd í höfuðstöðvum tæknigreina og sjáum þar metnaðarfullan raunvísindanema sitja í stofu 158. Rófubeinið hvílir á dúnamjúkum trébekk sem var hannaður og smíðaður af trésmiðnum Jósefi frá Nazareth. 2.2.2016 10:46 Hagið ykkur! Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Fyrir nokkrum árum komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu í Öryrkjabandalagsdómunum svokölluðu að mannréttindaákvæði stjórnarskrár skyldu túlka út frá alþjóðlegum mannréttindasáttmálum sem Ísland er aðili að, einkum Mannréttindasáttmála Evrópu. 2.2.2016 10:31 Halldór 02.02.16 2.2.2016 10:22 Halldór 01.02.16 2.2.2016 10:21 Orka og geta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er gríðarlega mikilvægt að styrkja innviði heilbrigðiskerfis, menntakerfis og félagslega kerfisins til þess að sporna við fjölgun [öryrkja],“ sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins í föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir helgi. Þar ræddi hún um fjölgun öryrkja, en nýlega var sagt frá því að öryrkjum hefði fjölgað um 29 prósent frá árinu 2005. Ellen sagði fjölgunina náttúrulega, í takti við fólksfjölgun. Það væri hins vegar hvorki hagur Öryrkjabandalagsins né samfélagsins að öryrkjum fjölgaði sérstaklega. "Það er forgangsröðun fjármuna sem veldur fjölgun örorkulífeyrisþega.“ 2.2.2016 07:00 Af hverju er sjúkrahótel ekki eins og hver annar bisness? Árni Páll Árnason skrifar Nýlega skapaðist umræða um sjúkrahótelið í Ármúla og henni er ekki enn lokið. Sú umræða beinir kastljósinu að mikilvægari spurningu, sem er hvort og þá hvernig einkaaðilar skuli sinna grundvallarþjónustu eins og heilbrigðisþjónustu. 2.2.2016 07:00 Lyklavöldin fyrir útgerðina og bankana Bolli Héðinsson skrifar Uppfullur bræði hrópaði formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir fjórum árum á Alþingi "skiliði lyklunum“. Það að krefjast þess að einhver skili einhverju, ber með sér að sá hinn sami telji sig eiga það sem á að skila. 2.2.2016 07:00 Bréf til Þorvalds Katrín Jakobsdóttir skrifar Þorvaldur Þorvaldsson sendir mér opið bréf í Fréttablaðinu þann 29. janúar síðastliðinn vegna afstöðu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til viðskiptaþvingana gegn Rússlandi sem hafa leitt af sér mótaðgerðir 2.2.2016 07:00 Að mæta Bakkusi í búð Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Manstu hvað við höfðum miklar áhyggjur af því að verða hornreaka í hruninu? Reyndin varð síðan sú að okkar biðu meiri vinsældir en við höfðum áður þekkt. Hvernig stóð á því? 2.2.2016 07:00 Að sitja við sama borð Ólafur Teitur Guðnason skrifar Á þrettándanum afþökkuðu viðsemjendur ISAL tilboð fyrirtækisins um 24% launahækkun út árið 2019, viðbótarhækkanir í samræmi við SALEK-endurskoðunina, nýja bónusa sem gátu gefið allt að 8% launahækkun til viðbótar, og eingreiðslu 2.2.2016 00:00 Nei eða já Magnús Guðmundsson skrifar Vínmenning er forvitnilegt hugtak sem kemur reglulega upp í umræðunni um frjálsa sölu áfengis. Ef við gefum okkur það að hér sá átt við þann hluta menningar sem fellur undir siðmenningu, því tæpast er hér vísað til almenns þroska hugar og handar, þá er vísað til þess sem við sem samfélag gerum að háttum okkar og siðum. Þannig að með hugtakinu vínmenning er líkast til leitast við að siðmennta og siðfága áfengisneyslu þjóðarinnar. 1.2.2016 09:45 Að snúa hlutum á hvolf og til baka aftur Teitur Guðmundsson skrifar Það er merkilegt að fylgjast með vísindum og hversu fljótt við grípum boltann þegar koma góðar eða jafnvel slæmar fréttir sem eiga að hafa áhrif á líf okkar og líðan. 1.2.2016 14:43 Ákall um endurreisn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Látið hefur verið í veðri vaka að um fimmtíu og fimm þúsund Íslendingar hafi skrifað undir ákall Kára Stefánssonar um endurreisn íslenska heilbrigðiskerfisins af því að þeir séu ekki nógu talnaglöggir. 1.2.2016 13:45 Ferð þú áhyggjulaus á klósettið? Ingileif Friðriksdóttir skrifar Sú athöfn að fara á almenningssalerni áhyggjulaust er nokkur sem ég hafði ekki áttað mig á fyrr en nýlega, að væru forréttindi. Ég er kona og skilgreini mig sem slíka, og fer því á kvennaklósettið án þess að hugsa mig tvisvar um. 1.2.2016 11:30 Nýr spítali án nemenda? Elísabet Brynjarsdóttir og Ragna Siguðardóttir og Elín Björnsdóttir skrifa Í umræðunni um heilbrigðiskerfið undanfarið hefur bygging nýs spítala oft borið á góma. 1.2.2016 10:47 Eigið eldvarnaeftirlit virkar Garðar H. Guðjónsson og Þráinn Ólafsson skrifar Akraneskaupstaður innleiddi eigið eldvarnaeftirlit 1. október síðastliðinn í samvinnu við Eldvarnabandalagið. 1.2.2016 10:39 Vefúlfar Ívar Halldórsson skrifar Ég sit í sandkassanum í grenjandi rigningu, dúðaður upp fyrir haus, með gulu skófluna upp í mér. 1.2.2016 09:43 Áskorunin Helgi Hjörvar skrifar Kerfið afneitar orsökum hrunsins og er á fullri ferð við að endurreisa sama fjármálakerfi og féll. Það er sami veiki gjaldmiðillinn, sama vonda verðtryggingin, sömu okurvextirnir og bráðum líka myntkörfulánin, sama fákeppni á bankamarkaði sem nú á aftur að einkavæða. Vaxandi spilling og þenslumerkin eru hvarvetna. Sama stýrivaxtapólitík heldur uppi óhóflegum kostnaði fyrirtækja og heimila og laðar erlenda spákaupmenn aftur til landsins. Grátbrosleg fullkomnun yrði svo ef sömu hóparnir eignuðust sömu bankana aftur. 1.2.2016 07:00 Innihaldsríkur bakþanki Berglind Pétursdóttir skrifar Ég tek sjálfa mig venjulega frekar óhátíðlega en ákvað nýlega að breyta út af vananum og fór sérstaklega upp í sveit til að skrifa þennan bakþanka. Ég bara verð að komast úr bænum, elskan, sagði ég við elskuna mína sem rúllaði undir eins upp svefnpokunum og reddaði sumarbústað hjá starfsmannafélagi eins og hendi væri veifað. 1.2.2016 07:00 Ég er of óþroskaður Baldur V. Karlsson skrifar Nú hafa nokkrir forsetaframbjóðendur stigið fram í dagsljósið. Hins vegar leitar hugur minn ekki til þeirra heldur til fólksins í skuggunum sem stendur heima í stofu og ber í sig kjark til að bjóða sig fram sem næsti forseti Íslands. 1.2.2016 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Einfalt er betra Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Heimild til endurgreiðslu á 100 prósentum af virðisaukaskatti vegna vinnu við viðhald eða endurbætur á húsnæði og frístundahúsum var samþykkt á Alþingi í mars árið 2009. Um var að ræða þjóðarátak stjórnvalda og fleiri til að koma hjólum atvinnulífsins í gang í kjölfar kreppunnar og atvinnuleysis sem því fylgdi. Heimildin átti að hvetja til vinnuskapandi framkvæmda. Þetta átak var kallað Allir vinna. 4.2.2016 07:00
Gæfuspor - Vökudeild Barnaspítala Hringsins 40 ára Ragnheiður Sigurðardóttir og Rakel B. Jónsdóttir skrifar Umönnun barna sem fæðast fyrir áætlaðan fæðingartíma, barna sem eru veik við fæðingu eða veikjast stuttu eftir fæðingu hefur tekið miklum breytingum á síðustu 50 árum. 4.2.2016 12:29
Við verðum að versla Jón Gnarr skrifar Mér leiðist að kaupa í matinn. Ég kvíði því jafnvel. Ég er að meina þessi stórinnkaup. 4.2.2016 09:00
Er þetta frétt? Hugleikur Dagsson skrifar Mér finnst fréttir ekki vera fréttir lengur. Alltaf þegar maður kveikir á fréttunum er það sama. Stríð í útlöndum. Kemur ekki á óvart. Stjórnmálamaður er ósammála öðrum stjórnmálamanni. Duh. Og fótboltalið vann annað fótboltalið í fótbolta. Sem einhverra hluta vegna er hluti af fréttatímanum. Ekkert af þessu eru fréttir. Þetta gerist á hverjum degi. Alltaf. 4.2.2016 07:00
Alveg eftir bókinni Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnmálaþróun síðustu ára í Bandaríkjunum kallast á við þróun mála hér heima. Við því var að búast þar eð Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá því fyrir aldamótin 2000 sótt sér fyrirmyndir til bandarískra repúblikana 4.2.2016 07:00
Það má ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Það má ekki gera hitt og ekki þetta,“ var sungið í þekktu barnalagi um allt það sem væri bannað. Það væri leikur einn að búa til svipað lag um þær kvaðir sem settar eru af ríkinu á líf einstaklinga í dag. 4.2.2016 07:00
Sameinumst um aðstoð við Sýrlendinga Stuart Gill skrifar Nú þegar líður að því að fimm ár séu liðin frá því að borgarastyrjöld braust út í Sýrlandi heldur alvarlegasti mannlegi harmleikur samtímans áfram, en um 250 þúsund mannslíf hafa tapast í Sýrlandsstríðinu fram til þessa. 4.2.2016 07:00
Við getum – ég get Nanna Friðriksdóttir og Sigrún Lillie Magnúsdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur gegn krabbameini er haldinn árlega 4. febrúar. Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM – ÉG GET. 4.2.2016 07:00
Lúxusvandamál Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Íslandsbanki hefur bæst við efnahagsreikning ríkisins með ca. 1.000 starfsmenn. Fyrir á þjóðin Landsbankann með sínum ca. 1.000 starfsmönnum. Ekki virðast starfsmenn okkar hjá Landsbankanum hafa passað upp á verðmætin okkar 4.2.2016 07:00
Gengið alla leið í hömlunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Viðbrögð við nýjasta áfellisdómi yfir íslenskri stjórnsýslu eru umhugsunarverð. EFTA-dómstóllinn komst að því nú í byrjun vikunnar að innflutningsbann ríkisins á fersku ófrosnu kjöti stæðist ekki ákvæði EES um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu. 3.2.2016 07:00
Staðreynd fangavistarinnar í dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Fanga býður lítið annað en einmanaleiki, atvinnuleysi, félagsleg framfærsla og endurkoma í fangelsi. 3.2.2016 11:50
Veldur þrjóskan í Yellen samdrætti í Bandaríkjunum? Lars Christensen skrifar Yellen hefur síðasta hálfa árið verið ötul við að segja að Seðlabanki Bandaríkjanna ætti að hækka vexti. Þetta hefur greinilega verið vegna þess að atvinnuleysi hefur farið sífellt minnkandi. 3.2.2016 09:30
Hvers vegna eru ekki endurtektarpróf í sálfræði? S. Ási Þórðarson og Margrét Arna Viktorsdóttir skrifar Það hafa eflaust margir spurt sig að þessu. Ef svo óheppilega vill til að nemandi nái ekki lágmarkseinkunn á lokaprófi getur það haft í för með sér margvíslegar neikvæðar afleiðingar. 3.2.2016 09:01
Þetta er í alvöru að gerast Marinó Örn Ólafsson skrifar Menningarsaga Íslands er löng og merkileg. Margir sterkir karakterar, atburðir og staðir koma fyrir í henni. Einn stór þáttur hennar, byggingarsagan, hefur verið mikið til umræðu síðustu ár. 3.2.2016 08:45
Af launahækkunum dómara Skúli Magnússon skrifar Fréttablaðið fjallar enn á ný um launahækkanir dómara í gær, nú í forsíðufrétt undir þeim formerkjum að eftirlaun fyrrverandi dómara eða maka þeirra hafi hækkað verulega eða um 26%. Vísað er til framkvæmdastjóra LSR um að ekki sé dæmi um viðlíka hækkun hjá öðrum skjólstæðingum sjóðsins og þetta "standi verulega út úr“. 3.2.2016 07:00
Litlu hlutirnir María Elísabet Bragadóttir skrifar Lykillinn að lífshamingjunni er að vera ekki of vandfýsinn. Einblína á litlu hlutina. Með slíku hugarfari getum við valhoppað í gegnum lífið. Febrúar er nöturlegur mánuður og kjörinn fyrir drastíska breytingu á sjónarhorni. 3.2.2016 07:00
Endurreisn heilbrigðiskerfisins Laufey Tryggvadóttir skrifar Allt of lengi hefur íslenska heilbrigðiskerfinu hrakað jafnt og þétt fyrir augunum á okkur. Eflaust hefur margan langað til að reyna að grípa í taumana, en svo líður tíminn og lítið gerist. 3.2.2016 07:00
Tilgerðarleikarnir? Halla Sif Svansdóttir skrifar „Við lestur á útgefnum stefnuskrám fylkinganna tveggja verður ekki ljóst hvaða málefni það eru sem helst skilja fylkingarnar að. Í flestum efnum virðast markmiðin vera svipuð.“ 2.2.2016 14:55
Þriðjudagsþrot Hörður S. Óskarsson skrifar Við erum stödd í höfuðstöðvum tæknigreina og sjáum þar metnaðarfullan raunvísindanema sitja í stofu 158. Rófubeinið hvílir á dúnamjúkum trébekk sem var hannaður og smíðaður af trésmiðnum Jósefi frá Nazareth. 2.2.2016 10:46
Hagið ykkur! Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar Fyrir nokkrum árum komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu í Öryrkjabandalagsdómunum svokölluðu að mannréttindaákvæði stjórnarskrár skyldu túlka út frá alþjóðlegum mannréttindasáttmálum sem Ísland er aðili að, einkum Mannréttindasáttmála Evrópu. 2.2.2016 10:31
Orka og geta Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það er gríðarlega mikilvægt að styrkja innviði heilbrigðiskerfis, menntakerfis og félagslega kerfisins til þess að sporna við fjölgun [öryrkja],“ sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins í föstudagsviðtali Fréttablaðsins fyrir helgi. Þar ræddi hún um fjölgun öryrkja, en nýlega var sagt frá því að öryrkjum hefði fjölgað um 29 prósent frá árinu 2005. Ellen sagði fjölgunina náttúrulega, í takti við fólksfjölgun. Það væri hins vegar hvorki hagur Öryrkjabandalagsins né samfélagsins að öryrkjum fjölgaði sérstaklega. "Það er forgangsröðun fjármuna sem veldur fjölgun örorkulífeyrisþega.“ 2.2.2016 07:00
Af hverju er sjúkrahótel ekki eins og hver annar bisness? Árni Páll Árnason skrifar Nýlega skapaðist umræða um sjúkrahótelið í Ármúla og henni er ekki enn lokið. Sú umræða beinir kastljósinu að mikilvægari spurningu, sem er hvort og þá hvernig einkaaðilar skuli sinna grundvallarþjónustu eins og heilbrigðisþjónustu. 2.2.2016 07:00
Lyklavöldin fyrir útgerðina og bankana Bolli Héðinsson skrifar Uppfullur bræði hrópaði formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir fjórum árum á Alþingi "skiliði lyklunum“. Það að krefjast þess að einhver skili einhverju, ber með sér að sá hinn sami telji sig eiga það sem á að skila. 2.2.2016 07:00
Bréf til Þorvalds Katrín Jakobsdóttir skrifar Þorvaldur Þorvaldsson sendir mér opið bréf í Fréttablaðinu þann 29. janúar síðastliðinn vegna afstöðu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til viðskiptaþvingana gegn Rússlandi sem hafa leitt af sér mótaðgerðir 2.2.2016 07:00
Að mæta Bakkusi í búð Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Manstu hvað við höfðum miklar áhyggjur af því að verða hornreaka í hruninu? Reyndin varð síðan sú að okkar biðu meiri vinsældir en við höfðum áður þekkt. Hvernig stóð á því? 2.2.2016 07:00
Að sitja við sama borð Ólafur Teitur Guðnason skrifar Á þrettándanum afþökkuðu viðsemjendur ISAL tilboð fyrirtækisins um 24% launahækkun út árið 2019, viðbótarhækkanir í samræmi við SALEK-endurskoðunina, nýja bónusa sem gátu gefið allt að 8% launahækkun til viðbótar, og eingreiðslu 2.2.2016 00:00
Nei eða já Magnús Guðmundsson skrifar Vínmenning er forvitnilegt hugtak sem kemur reglulega upp í umræðunni um frjálsa sölu áfengis. Ef við gefum okkur það að hér sá átt við þann hluta menningar sem fellur undir siðmenningu, því tæpast er hér vísað til almenns þroska hugar og handar, þá er vísað til þess sem við sem samfélag gerum að háttum okkar og siðum. Þannig að með hugtakinu vínmenning er líkast til leitast við að siðmennta og siðfága áfengisneyslu þjóðarinnar. 1.2.2016 09:45
Að snúa hlutum á hvolf og til baka aftur Teitur Guðmundsson skrifar Það er merkilegt að fylgjast með vísindum og hversu fljótt við grípum boltann þegar koma góðar eða jafnvel slæmar fréttir sem eiga að hafa áhrif á líf okkar og líðan. 1.2.2016 14:43
Ákall um endurreisn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Látið hefur verið í veðri vaka að um fimmtíu og fimm þúsund Íslendingar hafi skrifað undir ákall Kára Stefánssonar um endurreisn íslenska heilbrigðiskerfisins af því að þeir séu ekki nógu talnaglöggir. 1.2.2016 13:45
Ferð þú áhyggjulaus á klósettið? Ingileif Friðriksdóttir skrifar Sú athöfn að fara á almenningssalerni áhyggjulaust er nokkur sem ég hafði ekki áttað mig á fyrr en nýlega, að væru forréttindi. Ég er kona og skilgreini mig sem slíka, og fer því á kvennaklósettið án þess að hugsa mig tvisvar um. 1.2.2016 11:30
Nýr spítali án nemenda? Elísabet Brynjarsdóttir og Ragna Siguðardóttir og Elín Björnsdóttir skrifa Í umræðunni um heilbrigðiskerfið undanfarið hefur bygging nýs spítala oft borið á góma. 1.2.2016 10:47
Eigið eldvarnaeftirlit virkar Garðar H. Guðjónsson og Þráinn Ólafsson skrifar Akraneskaupstaður innleiddi eigið eldvarnaeftirlit 1. október síðastliðinn í samvinnu við Eldvarnabandalagið. 1.2.2016 10:39
Vefúlfar Ívar Halldórsson skrifar Ég sit í sandkassanum í grenjandi rigningu, dúðaður upp fyrir haus, með gulu skófluna upp í mér. 1.2.2016 09:43
Áskorunin Helgi Hjörvar skrifar Kerfið afneitar orsökum hrunsins og er á fullri ferð við að endurreisa sama fjármálakerfi og féll. Það er sami veiki gjaldmiðillinn, sama vonda verðtryggingin, sömu okurvextirnir og bráðum líka myntkörfulánin, sama fákeppni á bankamarkaði sem nú á aftur að einkavæða. Vaxandi spilling og þenslumerkin eru hvarvetna. Sama stýrivaxtapólitík heldur uppi óhóflegum kostnaði fyrirtækja og heimila og laðar erlenda spákaupmenn aftur til landsins. Grátbrosleg fullkomnun yrði svo ef sömu hóparnir eignuðust sömu bankana aftur. 1.2.2016 07:00
Innihaldsríkur bakþanki Berglind Pétursdóttir skrifar Ég tek sjálfa mig venjulega frekar óhátíðlega en ákvað nýlega að breyta út af vananum og fór sérstaklega upp í sveit til að skrifa þennan bakþanka. Ég bara verð að komast úr bænum, elskan, sagði ég við elskuna mína sem rúllaði undir eins upp svefnpokunum og reddaði sumarbústað hjá starfsmannafélagi eins og hendi væri veifað. 1.2.2016 07:00
Ég er of óþroskaður Baldur V. Karlsson skrifar Nú hafa nokkrir forsetaframbjóðendur stigið fram í dagsljósið. Hins vegar leitar hugur minn ekki til þeirra heldur til fólksins í skuggunum sem stendur heima í stofu og ber í sig kjark til að bjóða sig fram sem næsti forseti Íslands. 1.2.2016 00:00
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun