Fleiri fréttir

Albumm heldur tónleika á SIRKUS - Elli Grill
Albumm heldur sína þriðju tónleika á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Elli Grill kemur fram laugardaginn 6 Ágúst kl: 21:00.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Bleache, Fríða Dís og Albumm tónleikar!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Bleache, Fríða Dís og Albumm tónleikar!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Albumm heldur tónleika á SIRKUS - Óviti og Kusk
Albumm heldur sína aðra tónleika á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Óviti & Kusk live Laugardaginn 30 Júlí. kl 21.00.

Albumm heldur tónleika á Sirkus - Geimleikar!
Albumm heldur sína fyrstu tónleika í langan tíma og það á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Albumm.is og Extreme Chill Festival en um ræðir sérstakt "showcase" fyrir hátíðina sem fer fram í Reykjavík dagana 6-9 október næstkomandi.

4 daga tónlistarveisla í Reykjavík
Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 6-9 Október en þetta er 13.árið sem hátíðin er haldin.

Snjórinn skellur á eins og stjörnuhríð á bílrúðunni
Í gær, fimmtudaginn 14. júlí gefur Ásgeir út fyrstu smáskífuna af væntanlegri plötu – Time On My Hands – sem kemur út á vegum útgáfu fyrirtækisins One Little Independent í október.

„Mér finnst gott að fjalla um veðrið“
Fyrir stuttu kom út lagið Cold Aired Breeze en lagið er fyrsta smáskífan af frumraun Árnýjar Margrétar í fullri lengd, plötunni They Only Talk About the Weather, sem kemur út á vegum One Little Independent þann 21. október nk.

Er einhver raunveruleg lausn á eigin vandamálum?
FNNR gefur út tvöfalda smáskífu sem bera heitin Lokkar hjartað / Er ég kominn heim. Hér er um að ræða ungan og virkilega efnilegan tónlistarmann sem heitir Kári Fannar Jónsson.

Lifa stjörnulífinu í Reykjavík og kaupa nóg af skarti!
Yung Nigo Drippin snýr aftur í góðra vina hópi með laginu Ring Ring en með honum eru rappararnir ISSI, Gísli Pálmi og Siffi.

Tónlist fyrir ókannaðar íslenskar eyðimerkur
Fyrsta plata Ari Árelíusar kemur út 22.júlí næstkomandi en lagið Melrakki om út 1.júlí og var myndband við lagið frumsýnt um leið.