Fleiri fréttir

Kynlífstæki vinsæl í partýum Íslendinga

„Þetta eru mjög fjölbreyttir hópar sem eru að panta heimakynningar sem gerir þetta einmitt svo skemmtilegt, þetta er klárlega eitthvað fyrir alla.“ Þetta segir Saga, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is

Viltu slá kúluna til Portúgal?

„Það sem er einstakt við þetta golfmót er það að allir geta tekið þátt. Eina skilyrðið er að vera orðinn átján ára og vera með löglega forgjöf,“ segir Árni Árnason skipuleggjandi Meistaramótsins í betri bolta.

Besta vininn með í ferðalagið

Gæludýr verða líklega á faraldsfæti með eigendum sínum í sumar. Að ýmsu þarf að huga þegar ferðast er með dýr. Gæludýr.is býður ýmsar lausnir.

HÉR ER frábær viðbót við Smáralind

Smáralind hefur opnað tísku- og lífsstílsvefinn HÉR ER þar sem fjallað er um tísku, lífsstíl, fegurð, heimili og hönnun og fjölskylduna.

Gæti vantað pössun

Anný Mist tekur fáránlega vel í að vera #TeamBibba í myndaleiknum #icelandisopen en Bibba keppir við Gumma Ben um að smala sem flestum í leikinn.

Vill vera nefndur sérstaklega á nafn

Gummi Ben reynir að fá Aron Pálmarsson í lið með sér í myndakeppni Icelandair. Aron skorar á Gumma en afþví að Gummi er í svo lélegu formi sleppur hann mjög létt.

Mokast út af Nammibarnum á Snyrtivara.is

Vefverslunin Snyrtivara.is fór í loftið fyrir nokkrum vikum og hefur fengið frábærar viðtökur. Nú er í gangi spennandi gjafaleikur á Facebook og Instagram.

Icelandair fer í heims-sókn

Í dag hefst myndaleikur á samfélagsmiðlum á vegum Icelandair þar sem allir á Íslandi eru hvattir til að taka þátt. 15 ferðavinningar, innanlands og utan, eru í pottinum og vefsvæðið icelandisopen.is er helgað leiknum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.