Fleiri fréttir

Fyrsti nýi bjórinn 2014

Bjóráhugamenn munu ekki þurfa að bíða lengi eftir nýjungum á komandi ári, en í fyrstu viku janúarmánaðar er vona á All Day IPA frá Founders í áfengisverslanir.

0,0% en samt skrambi góður

Síðastliðið vor einkenndist af bið en konan mín var þá gengin nokkuð langt. Til að sýna samstöðu og ábyrgð lagði ég bjórinn á hilluna og snéri mér að léttari drykkjum.

Helgarmaturinn - Kjúklingarisotto

Sandra Fairbairn er hér með mjög ljúffengan og sparilegan rétt sem passar vel undir lok aðventunnar rétt fyrir jólahátíðina sjálfa.

Hrein glös fyrir jól

Einn af vandasamari þáttum jólaundirbúningsins eru þrif á bjórglösum.

Piparperlutoppar og saltaðar karamellusmákökur

Fyrsti þáttur Hátíðarstundar með Rikku fór í loftið í síðustu viku. Þar gerði Rikka meðal annars piparperlutoppa og saltaðar karamellusmákökur og má finna uppskriftirnar hér.

Íslenskir í útlöndum

Þrátt fyrir að þrengingar á Íslenskum gjaldeyrismarkaði séu svo miklar að þjóðin sé orðin sérstök áhugaþjóð um útflutning getur hluti bjórútflutningsins í hæsta lagi náð að kalla fram ljúfsára gleði hjá bjóráhugamönnum.

Sjá næstu 50 fréttir