Helgarmaturinn - Mexíkóskt picadillo Marín Manda skrifar 14. desember 2013 11:00 Sólveig Guðmundsdóttir Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Hún kynntist mexíkóskri matargerð í Denver í Colorado þegar hún var að læra iðnhönnun. Hún segir fjölskylduna elska mexíkóskan mat sem gott er að eiga í ísskápnum að grípa í.1 kg nautahakk (eða nauta- og grísahakk)2 hvítlauksrif1 stór laukur2 dósir tómatar kubbaðir2,5 dl nautasoð (vatn og teningur)1½ dl rúsínur1½ dl möndluflögur2 msk. tómatpúrra1 msk. kanill1 msk. cumin1 msk. kóríander½ msk. chiliflögur1 tsk. cayennepipar1½ tsk. salt og ½ tsk. pipar½ dl rauðvínsedikFerskt kóríander (má sleppa) Léttsteikið hakkið með lauknum og hvítlauknum. Setjið kryddin út í og steikið þau aðeins með hakkinu. Restinni af innihaldi er hellt út á og látið malla í ca. 30 mínútur. Dreifið ferskum kóríander yfir rétt áður en borið er fram (má sleppa). Þessi kássa er rosalega góð með tortillum. Hægt er að hafa t.d. ferskt salsa, sterka eða milda sósu, ost og sýrðan rjóma með. Svo er auðvitað æðislegt að hafa nachos og ostasósu með þessu. Uppskrift á culiacan.is. Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Hún kynntist mexíkóskri matargerð í Denver í Colorado þegar hún var að læra iðnhönnun. Hún segir fjölskylduna elska mexíkóskan mat sem gott er að eiga í ísskápnum að grípa í.1 kg nautahakk (eða nauta- og grísahakk)2 hvítlauksrif1 stór laukur2 dósir tómatar kubbaðir2,5 dl nautasoð (vatn og teningur)1½ dl rúsínur1½ dl möndluflögur2 msk. tómatpúrra1 msk. kanill1 msk. cumin1 msk. kóríander½ msk. chiliflögur1 tsk. cayennepipar1½ tsk. salt og ½ tsk. pipar½ dl rauðvínsedikFerskt kóríander (má sleppa) Léttsteikið hakkið með lauknum og hvítlauknum. Setjið kryddin út í og steikið þau aðeins með hakkinu. Restinni af innihaldi er hellt út á og látið malla í ca. 30 mínútur. Dreifið ferskum kóríander yfir rétt áður en borið er fram (má sleppa). Þessi kássa er rosalega góð með tortillum. Hægt er að hafa t.d. ferskt salsa, sterka eða milda sósu, ost og sýrðan rjóma með. Svo er auðvitað æðislegt að hafa nachos og ostasósu með þessu. Uppskrift á culiacan.is.
Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira