Fleiri fréttir

Bjórglögg

Það er spurning hvort tíminn til að fá sér einn kaldan sé liðinn. Við sé tekinn tími þess að fá sér einn rjúkandi eða jafnvel sjóð-brennandi heitan þegar vel liggur á manni. Eitt er allavega víst að hin hefðbundna jólaglögg hefur fengið verðugan keppinaut.

Rice Krispís kökur Hrefnu Sætran

Jólakaffi Hringsins er haldið 1. desember en ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins. Uppskrift af jóluðum Rice Krispís kökum frá Hrefnu Sætran fylgir fréttinni.

Tími til að smakka bjór

Jólabjórsmökkun var hægðarleikur fyrir 10 árum þegar aðeins átta gerðir af jólabjór voru á markaðnum, sem voru flestar á svipuðum slóðum, með léttum karamellukeim, rambandi í rúmlega 5%.

Fullorðnir fara að hlakka til

Nú styttist óðum í stærsta bjórdag ársins, þegar sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum þann 15. nóvember.

Vala Matt: Skötuselur með beikoni

"Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum,“ segir Vala Matt en sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær.

Sjá næstu 50 fréttir