Fleiri fréttir Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja. 27.4.2012 14:00 Helgarmaturinn - Völundur Snær með grilluppskrift Völundur Snær sjónvarpskokkur deilir með Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag fyrstu grilluppskrift sumarsins. 20.4.2012 12:45 Með matreiðsluþátt á BBC "Það er frábært að BBC sé að sýna þættina og þátturinn hefur fengið mikla dreifingu fyrir vikið," segir sjónvarpskokkurinn Völundur Snær Völundarson en sjónvarpsstöðin BBC Lifestyle hóf nýlega að sýna matreiðsluþætti hans, Delicious Iceland. 17.4.2012 09:32 Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. 13.4.2012 11:00 Lúxus hafragrautur - Bestur á morgnana eða milli mála "Hafragrauturinn er mitt uppáhald og er fastur liður á nánast hverjum degi,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, löggiltur næringarfræðingur og veðurfréttakona. 5.4.2012 11:00 Borðað með puttunum á eþíópískum veitingastað "Ég flutti til Íslands árið 2000 og mig langaði alltaf að opna eþíópískan veitingastað og þannig kynna Íslendinga fyrir landinu mínu. Allir þekkja vandamálin sem eru í Eþíópíu, en fáir þekkja söguna og menninguna,“ segir Yirga Mekonnen, annar eigandi veitingastaðarins Minilik í Kópavogi. 2.4.2012 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja. 27.4.2012 14:00
Helgarmaturinn - Völundur Snær með grilluppskrift Völundur Snær sjónvarpskokkur deilir með Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag fyrstu grilluppskrift sumarsins. 20.4.2012 12:45
Með matreiðsluþátt á BBC "Það er frábært að BBC sé að sýna þættina og þátturinn hefur fengið mikla dreifingu fyrir vikið," segir sjónvarpskokkurinn Völundur Snær Völundarson en sjónvarpsstöðin BBC Lifestyle hóf nýlega að sýna matreiðsluþætti hans, Delicious Iceland. 17.4.2012 09:32
Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. 13.4.2012 11:00
Lúxus hafragrautur - Bestur á morgnana eða milli mála "Hafragrauturinn er mitt uppáhald og er fastur liður á nánast hverjum degi,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, löggiltur næringarfræðingur og veðurfréttakona. 5.4.2012 11:00
Borðað með puttunum á eþíópískum veitingastað "Ég flutti til Íslands árið 2000 og mig langaði alltaf að opna eþíópískan veitingastað og þannig kynna Íslendinga fyrir landinu mínu. Allir þekkja vandamálin sem eru í Eþíópíu, en fáir þekkja söguna og menninguna,“ segir Yirga Mekonnen, annar eigandi veitingastaðarins Minilik í Kópavogi. 2.4.2012 10:00