Fleiri fréttir „Ætlarðu alltaf að vera auminginn í laxableiku skyrtunni?“ GameTíví bræður ákváðu að prófa hvernig væri að framkvæma atriði úr Grand Theft Auto í íslenskum raunveruleika. 28.11.2014 15:30 GameTíví: Einn harðasti gaur tölvuleikjanna dettur í jólabaksturinn Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum. 26.11.2014 12:30 Microsoft og Sony neita því að upplýsingum hafi verið stolið Hópur netverja sagðist í síðustu viku hafa stolið þúsundum póstfanga og lykilorða. 24.11.2014 21:03 GameTíví heimsækir Freddann Þar sem GameTíví bræður eru að verða eldri en sólin gátu þeir ekki staðist mátið og ákváðu að láta nostalgíuna leika um sig. 24.11.2014 16:00 EVE myndband fer eins og eldur í sinu um internetið Tölvuleikjafyrirtækið CCP birti nýverið heimasíðuna eve101.com, þar sem nýjum leikmönnum er gert auðveldara að læra á innviði EVE Online leiksins 24.11.2014 15:02 Assassins Creed Unity: Líflegasti leikur seríunnar Lekurinn er með þeim betri í Assassins Creed-seríunni og er góð blanda af skemmtilegum nýjungum og því besta úr gömlu leikjunum. 23.11.2014 12:00 GameTíví: Sverrir pirraður út í World of Warcraft Þegar menn eru staddir í sitthvorum landsfjórðungnum er aðeins eitt að gera og það er að "summona“ líkt og gert er í World of Warcraft leikjunum 20.11.2014 14:45 Eru GameTíví bræður byrjaðir að búa saman? Kynna sér nýju smátölvuna frá Sony Computer. 19.11.2014 15:30 Skemmtileg geimferð frá gömlu höfninni Frá fyrsta augnabliki er ómögulegt að láta fram hjá sér fara að sýndarveruleiki og tölvuleikir eiga vel saman. 15.11.2014 11:30 Topp 5 bestu indí tölvuleikirnir GameTíví skoðar hvaða leikjaframleiðendur skara fram úr. 14.11.2014 20:00 Of mikið Alien-spil fór illa með hann Ólafur Þór Jóelsson, einn umsjónarmanna Game Tíví, kemst í hann krappann eftir að hafa spilað nýjasta Alien-leikinn án afláts. 13.11.2014 16:45 Endalaus illska Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma. 9.11.2014 19:51 Overwatch er nýjasta nýtt frá Blizzard „Markmið okkar er að þróa frábæran FPS-tölvuleik sem er aðgengilegur en á sama tíma spennandi og margslunginn.“ 9.11.2014 15:03 Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8.11.2014 11:00 Drake kemur út úr skápnum Nathan Drake er mörgum kunnur úr Uncharted-leikjunum. Game Tíví döbbar hér atriði með honum þar sem óvæntir hlutir koma í ljós. 7.11.2014 11:15 Byrjaðir á framhaldi Destiny Activision segir að virkir notendur leiksins séu 9,5 milljónir. 5.11.2014 14:10 Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Leikurinn mun keyra á 1080p/30fps í PS4 og Xbox One. PC útgáfa leiksins mun styðja 4k upplausn. 5.11.2014 11:42 GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4.11.2014 12:17 Nintendo sýnir óvæntan hagnað Hagnaðurinn er að mestu rekinn til Mario Kart 8, en vonir standa til að Nintendo muni sýna hagnað á árinu í fyrsta sinn i fjögur ár. 4.11.2014 11:43 Birta tölvuleiki sem þú þekkir úr gömlu spilasölunum Internet Archives hafa gert 900 klassíska tölvuleiki aðgengilega á netinu. 3.11.2014 13:17 Sjá næstu 50 fréttir
„Ætlarðu alltaf að vera auminginn í laxableiku skyrtunni?“ GameTíví bræður ákváðu að prófa hvernig væri að framkvæma atriði úr Grand Theft Auto í íslenskum raunveruleika. 28.11.2014 15:30
GameTíví: Einn harðasti gaur tölvuleikjanna dettur í jólabaksturinn Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að tölvuleikjum. 26.11.2014 12:30
Microsoft og Sony neita því að upplýsingum hafi verið stolið Hópur netverja sagðist í síðustu viku hafa stolið þúsundum póstfanga og lykilorða. 24.11.2014 21:03
GameTíví heimsækir Freddann Þar sem GameTíví bræður eru að verða eldri en sólin gátu þeir ekki staðist mátið og ákváðu að láta nostalgíuna leika um sig. 24.11.2014 16:00
EVE myndband fer eins og eldur í sinu um internetið Tölvuleikjafyrirtækið CCP birti nýverið heimasíðuna eve101.com, þar sem nýjum leikmönnum er gert auðveldara að læra á innviði EVE Online leiksins 24.11.2014 15:02
Assassins Creed Unity: Líflegasti leikur seríunnar Lekurinn er með þeim betri í Assassins Creed-seríunni og er góð blanda af skemmtilegum nýjungum og því besta úr gömlu leikjunum. 23.11.2014 12:00
GameTíví: Sverrir pirraður út í World of Warcraft Þegar menn eru staddir í sitthvorum landsfjórðungnum er aðeins eitt að gera og það er að "summona“ líkt og gert er í World of Warcraft leikjunum 20.11.2014 14:45
Eru GameTíví bræður byrjaðir að búa saman? Kynna sér nýju smátölvuna frá Sony Computer. 19.11.2014 15:30
Skemmtileg geimferð frá gömlu höfninni Frá fyrsta augnabliki er ómögulegt að láta fram hjá sér fara að sýndarveruleiki og tölvuleikir eiga vel saman. 15.11.2014 11:30
Topp 5 bestu indí tölvuleikirnir GameTíví skoðar hvaða leikjaframleiðendur skara fram úr. 14.11.2014 20:00
Of mikið Alien-spil fór illa með hann Ólafur Þór Jóelsson, einn umsjónarmanna Game Tíví, kemst í hann krappann eftir að hafa spilað nýjasta Alien-leikinn án afláts. 13.11.2014 16:45
Endalaus illska Á dögunum kom út leikurinn The Evil Within á leikjatölvurnar og ákváðu GameTíví bræður Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson að kynna sér hann nánar og dæma. 9.11.2014 19:51
Overwatch er nýjasta nýtt frá Blizzard „Markmið okkar er að þróa frábæran FPS-tölvuleik sem er aðgengilegur en á sama tíma spennandi og margslunginn.“ 9.11.2014 15:03
Er sýndarveruleiki framtíð tölvuleikja, aftur? Tæknifyrirtæki hafa sett mikið fjármagn í þróun sýndarveruleikabúnaðar á undanförnum árum. Leikir eru þó einungis byrjunin og stefnt er að því að innleiða sýndarveruleika í daglegt líf fólks. 8.11.2014 11:00
Drake kemur út úr skápnum Nathan Drake er mörgum kunnur úr Uncharted-leikjunum. Game Tíví döbbar hér atriði með honum þar sem óvæntir hlutir koma í ljós. 7.11.2014 11:15
Byrjaðir á framhaldi Destiny Activision segir að virkir notendur leiksins séu 9,5 milljónir. 5.11.2014 14:10
Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Leikurinn mun keyra á 1080p/30fps í PS4 og Xbox One. PC útgáfa leiksins mun styðja 4k upplausn. 5.11.2014 11:42
GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4.11.2014 12:17
Nintendo sýnir óvæntan hagnað Hagnaðurinn er að mestu rekinn til Mario Kart 8, en vonir standa til að Nintendo muni sýna hagnað á árinu í fyrsta sinn i fjögur ár. 4.11.2014 11:43
Birta tölvuleiki sem þú þekkir úr gömlu spilasölunum Internet Archives hafa gert 900 klassíska tölvuleiki aðgengilega á netinu. 3.11.2014 13:17