Fleiri fréttir GTA IV sérútgáfa Hægt verður að fá nýjasta Grand Theft Auto leikinn í sérstakri viðhafnarútgáfu. Mikil eftirvænting ríkir eftir fjórða leiknum í þessari vinsælu seríu. 22.5.2007 15:57 Útgáfudagur Halo 3 Microsoft hefur ákveðið útgáfudag fyrir Halo 3 tölvuleikinn sem er 25. september. Mikil eftirvænting ríkir á meðal leikjaspilara fyrir leiknum og vonast Microsoft til þess að útgáfan auki sölu á Xbox 360 leikjatölvunni. 16.5.2007 14:09 God of War II - Fimm stjörnur Æviskeiði Playstation 2 er að ljúka, og hún kveður svo sannarlega með stæl. Framhald eins besta leiksins fyrir tölvuna bætir um betur á nánast allan hátt. Epíkin hreinlega lekur úr tölvunni. 7.5.2007 00:01 Lord of the Rings Online kominn út Einn viðamesti tölvuleikur ársins kemur til Íslands um næstu mánaðamót. Lord of the Rings Online: Shadows of Angmar er kominn út. Leikurinn er netleikur þar sem hægt er að spila sem menn, álfar, dvergar eða hobbitar í Miðgarði Tolkiens. 1.5.2007 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
GTA IV sérútgáfa Hægt verður að fá nýjasta Grand Theft Auto leikinn í sérstakri viðhafnarútgáfu. Mikil eftirvænting ríkir eftir fjórða leiknum í þessari vinsælu seríu. 22.5.2007 15:57
Útgáfudagur Halo 3 Microsoft hefur ákveðið útgáfudag fyrir Halo 3 tölvuleikinn sem er 25. september. Mikil eftirvænting ríkir á meðal leikjaspilara fyrir leiknum og vonast Microsoft til þess að útgáfan auki sölu á Xbox 360 leikjatölvunni. 16.5.2007 14:09
God of War II - Fimm stjörnur Æviskeiði Playstation 2 er að ljúka, og hún kveður svo sannarlega með stæl. Framhald eins besta leiksins fyrir tölvuna bætir um betur á nánast allan hátt. Epíkin hreinlega lekur úr tölvunni. 7.5.2007 00:01
Lord of the Rings Online kominn út Einn viðamesti tölvuleikur ársins kemur til Íslands um næstu mánaðamót. Lord of the Rings Online: Shadows of Angmar er kominn út. Leikurinn er netleikur þar sem hægt er að spila sem menn, álfar, dvergar eða hobbitar í Miðgarði Tolkiens. 1.5.2007 08:00