Fleiri fréttir

Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum

Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 

Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma

Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu.

Íslensk hönnun, vintage flíkur og skrjáfandi jakki á Söngvakeppninni

Það fór varla framhjá neinum að Söngvakeppnin var haldin hátíðleg á dögunum þar sem þær Ey systur fóru með sigur á hólmi mörgum til mikillar ánægju. Keppendur voru hver öðrum glæsilegri og þar sem ég var á staðnum nýtti ég tækifærið og fékk að gluggast í hverju keppendur klæddust. 

Fjögur algeng förðunarmistök

Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga.

Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter.

DesignTalks Reykjavík snýr aftur á HönnunarMars í ár

HönnunarMars fer fram 4. til 8. maí næstkomandi. Í dag var tilkynnt að alþjóðlega ráðstefnan og lykilviðburður HönnunarMars, DesignTalks, verður hluti af hátíðinni í ár eftir að hafa verið í dvala vegna heimsfaraldursins. 

„Maður þarf að vera með bein í nefinu og þetta er langt frá því að vera auðvelt“

Fyrirsætan Hlín Björnsdóttir er búsett í París og hefur unnið að ýmsum spennandi verkefnum í tískuheiminum. Hún er á skrá hjá skrifstofunum Elite Worldwide og Eskimo Models en síðasta verkefni Hlínar var að ganga tískupallana fyrir hátísku hönnuðinn Andreas Kronthaler hjá Vivienne Westwood. Var hún þar í félagsskap ofurfyrirsætna á borð við systurnar Bella og Gigi Hadid. Blaðamaður tók púlsinn á Hlín og fékk að heyra frá fyrirsætu lífinu í París.

Heiðraði óttaleysi og mótstöðu Úkraínu á sýningu Balenciaga

„Stríðið í Úkraínu hefur vakið upp gamlan sársauka frá fyrri áföllum sem ég hef gengið um með mér síðan 1993 þegar hið sama gerðist í heimalandi mínu og ég gerðist hinn eilífi hælisleitandi. Hinn eilífi, vegna þess að þetta býr inni í þér,“ skrifaði yfirhönnuður Balenciaga á hvert einasta sæti gesta á haust og vetrar sýningu tískurisans í París á dögunum.

Sól Hansdóttir er fatahönnuður Reykjavíkurdætra: Kvenkyns erkitýpur fá að skína

Listakonan og fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir er með mörg járn í eldinum og býr yfir mikilli sköpunargleði. Hennar nýjasta verkefni er að hanna fötin sem Reykjavíkurdætur klæðast í Söngvakeppninni en Sól er þekkt fyrir frumlega hönnun sem vekur athygli út fyrir landsteina. Blaðamaður heyrði í Sól og fékk að heyra nánar frá hennar listræna ferli.

Taka í gegn rými heima hjá fólki og bæta um betur

„Þess vegna ákvað ég að bæta um betur og bregða mér fyrir framan cameruna aftur, svaraði dagskrárgerðarkonan Inga Lind Karlsdóttir þegar Heimir og Gulli í Bítinu spurðu hvort hún saknaði ekki morgunútvarpsins með þeim.

Innlit á heimili Kim Kardashian

Kim Kardashian fékk Vogue í heimsókn á dögunum og sýndi hún alla sína uppáhalds hluti. Þar á meðal eru málverk eftir dóttur hennar North.

Fríða Svala greiddi Batman fyrir rauða dregilinn

Hárgreiðslusérfræðingurinn Fríða Svala hefur verið starfandi í Hollywood í áratugi og unnið með stærstu stjörnum heims. Þar á meðal er leikarinn Robert Pattinson, sem leikur Batman í nýjustu kvikmyndinni um ofurhetjuna sem kallast einfaldlega The Batman.

Þrífur hárið bara einu sinni í viku

„Ég set yfirleitt á mig litað dagkrem áður en ég fer í ræktina og maskara og pínulítið á augabrúnirnar,“ segir áhrifavaldurinn og matgæðingurinn Linda Ben, höfundur uppskriftarbókarinnar Kökur. 

Svona lætur þú förðunina endast lengur

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í þriðja þættinum talar Heiður Ósk um endingu á förðun.

Allt það besta frá hátískunni í París

Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. 

Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi

Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 

„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“

Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró.

Hailey Bieber mögulega að setja á markað sitt eigið vörumerki

HI beauty teymið Heiður Ósk og Ingunn Sig, þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, lifa og hrærast í heimi snyrtivara, förðunar og hárs. Í nýjasta pistlinum velta þær fyrir sér hvað sé að gerast hjá ofurfyrirsætunni Haylie Bieber, eiginkonu Justin Bieber. Við gefum þeim orðið.

Fengu loksins að fara heim til viðmælenda

Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga.

Sjá næstu 50 fréttir