Fleiri fréttir

FÓLK framleiðir hönnun Gunnars Magnússonar

FÓLK Reykjavík og Gunnar Magnússon, sem hlaut heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands á föstudag, hafa undirritað samning um endurútgáfu og einkarétt á útgáfu hönnunar Gunnars og kynningar og markaðssetningar á hönnunarverkum hans og arfleifð næstu árin.

Íslenskri hönnun varpað á skjái um allt höfuðborgarsvæðið

Í október fer í fyrsta sinn af stað einstakt átak sem ætlað er að vekja áhuga á íslenskri hönnun. 60 ólíkar hönnunarvörur, frá ferðavögnum yfir í flothettur og allt þar á milli, munu prýða ljósaskilti um allt höfuðborgarsvæðið þessa vikuna og sýna fjölbreytileika og fegurð íslenskrar hönnunar

Rolling Stone fjallar um ilmævintýri Jónsa

Tónlistarvefur Rolling Stone fjallar um samstarf Jónsa í Sigurrós og 66°Norður sem snýr að ilminum Útilykt. Jónsi er einn af þeim sem stendur að fyrirtækinu Fischersund sem sérhæfir sig í upplifun og skynjunæ

Sjá næstu 50 fréttir