Fleiri fréttir

Tískudrósir trylltar í Friðrik Dór

Tískuvöruverslun breytt í skemmtistað og boðið í ó-tískupartí í tilefni lokakvölds RFF. "Gestir töpuðu sér þegar Friðrik mætti,“ segir Erna Bergmann.

Tveir heimar koma saman

Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna.

Brjáluð spenna baksviðs

Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða.

Litríkri lesningu fagnað

Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags.

Fjörutíu daga stefnumót kom henni á kortið

Internet-verkefnið 40 Days of Dating er verkefni Jessicu Walsh. Samnefnd bók hefur verið gefin út og Warner Brothers hafa keypt réttinn á handritinu. Jessica er stödd á Íslandi til að flytja erindi á DesignTalks á HönnunarMars.

Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi

Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður.

Mæna er frökk og litrík í ár

Útskriftarnemar í grafískri hönnun við LHÍ bjóða í útgáfuhóf á miðvikudag í Hafnarstræti 16 en hópurinn gefur út tímaritið Mænu.

Hulinn heimur heima

Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu.

Gleði er NORR11 opnaði

Gestir voru hamingjuríkir innan um lögulega hönnun er húsgagnaverslunin NORR11 opnaði í síðustu viku.

Í upphlutsbol við stutt pils

Förðunarfræðingurinn Svava Kristín Grétarsdóttir notar bol og belti af þjóðbúningi langömmu sinnar við ýmis hátíðleg tækifæri. Hún parar þessi þjóðlegu klæði við nútímalegri fatnað á borð við stutt pils og víðar buxur.

Hönnun Reykjavík Letterpress hjá IKEA

Hönnuðir hjá íslenska prentfyrirtækinu Reykjavík Letterpress fengu tækifæri til að hanna nýja lífsstílslínu fyrir sænska húsgagnarisann IKEA.

Áttu margar sögur úr sínum reynslubanka

Brunavarðafélag Reykjavíkur bauð eldri félögum í Slökkviliðsminjasafn Íslands. Þar rifjuðust upp sögur frá fyrri tíð þegar barist var við eld með frumstæðum búnaði.

Sjá næstu 50 fréttir