Fleiri fréttir

„Limited edition“

Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð.

Stílhrein sveit í borg

Guðný Hrefna Sverrisdóttir er búsett á Álftanesi með fjölskyldunni þar sem afar vel fer um þau.

Hrífst af andstæðum

Catherine Cote hefur tileinkað sér afgerandi stíl sem hún kallar RainbowGoth. Hún hefur þakið stóran hluta líkamans með teiknimynda-húðflúri og er hvergi nærri hætt

Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur

Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag.

Skissurnar upphaf sköpunar

Sýningin Un peu plus með tískuskissum Helgu Björnsson verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í dag.

Í hönnunarkeppni á vegum ítalska Vogue

Fatahönnuðurinn Elísabet Karlsdóttir var valin til að taka þátt í fatahönnunarkeppni á Ítalíu þar sem keppt verður í hönnun á fatnaði úr loðfeld.

Sjá næstu 50 fréttir