Fleiri fréttir

Mike Leigh til Íslands

Hinn virti, breski leikstjóri Mike Leigh verður heiðursgestur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september.

Lauren Bacall látin

Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun.

Spennandi samstarf Vesturports og 365

Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi.

Avatar 2 er á leiðinni

Auk þess að hafa leikið í nýju ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy er ýmislegt á dagskránni hjá Zoe Saldana.

Ný Noru Ephron-mynd í bígerð

Ný kvikmynd eftir einn farsælasta handritshöfund seinni tíma er í bígerð, tveimur árum eftir andlát hennar.

Flateyringar komnir í kvikmyndaútgerð

"Flateyringar eru höfðingjar heim að sækja,“ segir Sindri Páll Kjartansson, framleiðandi myndarinnar París norðursins sem tekin var upp að mestu á Flateyri á síðasta ári.

Sin City 2 þykir of kynþokkafull

New York Post segir frá því að sjónvarpsstöðin ABC hafi einnig neitað að sýna stiklu úr kvikmyndinna af sömu ástæðu, innihaldið þykir of gróft.

Sjá næstu 50 fréttir