Fleiri fréttir 17 myndir á Bíódögum Sautján myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni Bíódagar sem verður haldin í Háskólabíói 17. apríl til 4. maí á vegum Græna ljóssins. Opnunarmyndin verður Me and Bobby í leikstjórn Friðriks Guðmundssonar sem fjallar um samskipti Sæmundar Pálssonar og skáksnillingsins Bobbys Fischer. 28.3.2009 06:00 Support sigrar á kvikmyndahátíð "Myndin fjallar um mann sem liggur fyrir dauðanum á gjörgæslu," svarar Börkur aðspurður um verðlaunamyndina. "Hún er svo stutt að það má eiginlega ekki segja meira frá því en mMyndina má sjá í heild sinni á heimasíðunni minni," segir Börkur. 9.3.2009 15:30 Willis í löggugríni Bruce Willis og Tracy Morgan úr þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live leika aðalhlutverkin í gamanmyndinni A Couple of Cops sem verður fyrsta stórmyndin sem Kevin Smith leikstýrir. 5.3.2009 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
17 myndir á Bíódögum Sautján myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni Bíódagar sem verður haldin í Háskólabíói 17. apríl til 4. maí á vegum Græna ljóssins. Opnunarmyndin verður Me and Bobby í leikstjórn Friðriks Guðmundssonar sem fjallar um samskipti Sæmundar Pálssonar og skáksnillingsins Bobbys Fischer. 28.3.2009 06:00
Support sigrar á kvikmyndahátíð "Myndin fjallar um mann sem liggur fyrir dauðanum á gjörgæslu," svarar Börkur aðspurður um verðlaunamyndina. "Hún er svo stutt að það má eiginlega ekki segja meira frá því en mMyndina má sjá í heild sinni á heimasíðunni minni," segir Börkur. 9.3.2009 15:30
Willis í löggugríni Bruce Willis og Tracy Morgan úr þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live leika aðalhlutverkin í gamanmyndinni A Couple of Cops sem verður fyrsta stórmyndin sem Kevin Smith leikstýrir. 5.3.2009 06:00