Fleiri fréttir Enn eitt vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger hefur bæst í hóp vöðvabúntanna sem leika í hasarmyndinni The Expendables. Arnold mun leika sjálfan sig, ríkisstjóra Kaliforníu, í litlu hlutverki enda verður hann aðeins á tökustað í einn dag. Aðrir leikarar verða Jet Li, Mickey Rourke, Jason Statham, Do 25.2.2009 08:00 Jude Law leikur klæðskipting Sjarmatröllið Jude Law leikur klæðskipting á korseletti í nýjustu mynd sinni sem er eingöngu byggð upp á viðtölum. Myndin sem ber titilinn Rage verður frumsýnd á Berlínarhátíðinni á sunnudag. Myndin kostaði innan við eina milljón bandaríkjadala, eða 112 milljónir íslenskra króna, í framleiðslu þrátt fyrir að með helstu hlutverk fari Jude Law, Judi Dench, Steve Buscemi og fyrirsætan Lily Cole. 8.2.2009 20:47 Gleðigjafar mannfólksins Þrjár hundamyndir verða frumsýndar hérlendis á næstunni og verður gaman að sjá hvort Íslendingar séu jafnspenntir fyrir þessum loðnu ferfætlingum og bandarísku kvikmyndagestirnir voru. 5.2.2009 08:00 Al Pacino til liðs við Shakespeare Al Pacino hyggst bregða sér í líki Lés konungs, eins af þekktustu persónum Williams Shakespeare. Í þessu sígilda leikriti er sagt frá konungi sem þarf að skipta upp ríkidæmi sínu á milli þriggja dætra sinna. 5.2.2009 06:00 Tvær með átján tilnefningar The Curious Case of Benjamin Button og The Reader státa samanlagt af átján Óskarstilnefningum, þar á meðal sem besta kvikmyndin og besti leikstjórinn. Þær verða báðar frumsýndar á morgun auk gamanmyndarinnar Bride Wars. 5.2.2009 06:00 Bílstjóri bin Ladens á hvíta tjaldið George Clooney og Adam Sorkin, þekktastur fyrir West Wing-þættina, ætla að gera kvikmynd um hugsanleg réttarhöld yfir bílstjóra Osama bin Laden, Salim Ahmed Hamdan. 5.2.2009 06:00 Vinir Sólskins-Kela verða Hollywood-stjörnur Kvikmyndin Sólskinsdrengur er orðinn aðsóknarmesta heimildarmyndin í íslenskri kvikmyndasögu. Hún sló met Jóns Páls Sigmarssonar um helgina og nálgast óðum tólf þúsund gesta-markið. 4.2.2009 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enn eitt vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger hefur bæst í hóp vöðvabúntanna sem leika í hasarmyndinni The Expendables. Arnold mun leika sjálfan sig, ríkisstjóra Kaliforníu, í litlu hlutverki enda verður hann aðeins á tökustað í einn dag. Aðrir leikarar verða Jet Li, Mickey Rourke, Jason Statham, Do 25.2.2009 08:00
Jude Law leikur klæðskipting Sjarmatröllið Jude Law leikur klæðskipting á korseletti í nýjustu mynd sinni sem er eingöngu byggð upp á viðtölum. Myndin sem ber titilinn Rage verður frumsýnd á Berlínarhátíðinni á sunnudag. Myndin kostaði innan við eina milljón bandaríkjadala, eða 112 milljónir íslenskra króna, í framleiðslu þrátt fyrir að með helstu hlutverk fari Jude Law, Judi Dench, Steve Buscemi og fyrirsætan Lily Cole. 8.2.2009 20:47
Gleðigjafar mannfólksins Þrjár hundamyndir verða frumsýndar hérlendis á næstunni og verður gaman að sjá hvort Íslendingar séu jafnspenntir fyrir þessum loðnu ferfætlingum og bandarísku kvikmyndagestirnir voru. 5.2.2009 08:00
Al Pacino til liðs við Shakespeare Al Pacino hyggst bregða sér í líki Lés konungs, eins af þekktustu persónum Williams Shakespeare. Í þessu sígilda leikriti er sagt frá konungi sem þarf að skipta upp ríkidæmi sínu á milli þriggja dætra sinna. 5.2.2009 06:00
Tvær með átján tilnefningar The Curious Case of Benjamin Button og The Reader státa samanlagt af átján Óskarstilnefningum, þar á meðal sem besta kvikmyndin og besti leikstjórinn. Þær verða báðar frumsýndar á morgun auk gamanmyndarinnar Bride Wars. 5.2.2009 06:00
Bílstjóri bin Ladens á hvíta tjaldið George Clooney og Adam Sorkin, þekktastur fyrir West Wing-þættina, ætla að gera kvikmynd um hugsanleg réttarhöld yfir bílstjóra Osama bin Laden, Salim Ahmed Hamdan. 5.2.2009 06:00
Vinir Sólskins-Kela verða Hollywood-stjörnur Kvikmyndin Sólskinsdrengur er orðinn aðsóknarmesta heimildarmyndin í íslenskri kvikmyndasögu. Hún sló met Jóns Páls Sigmarssonar um helgina og nálgast óðum tólf þúsund gesta-markið. 4.2.2009 08:00