Fleiri fréttir Stóra planið til Rotterdam „Þetta er stór hátíð og ég hlakka mikið til,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson en kvikmynd hans, Stóra planið, verður meðal mynda á kvikmyndahátíðinni í Rotterdam. Sem þykir mikill heiður. Myndin verður sýnd í svokölluðum spectrum-hluta en Ólafi til halds og trausts verða meðal annars leikarar úr myndinni og framleiðendurnir Stefan Schaefer og Michael Imperioli en sá síðarnefndi lék einmitt glæpaforingjann Alexander í Stóra planinu. 20.1.2009 04:30 Slumdog og Button með ellefu tilnefningar Kvikmyndirnar Slumdog Millionaire og The Curious Case of Benjamin Button fengu ellefu tilnefningar hvor til Bafta-verðlaunanna sem verða afhent í London 8. febrúar. 16.1.2009 04:15 Tíu myndir á franskri hátíð Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun og stendur til 29. janúar. Sýndar verða tíu myndir, þar á meðal opnunarmyndin Entre les murs sem hlaut Gullpálmann í Cannes síðasta vor. 15.1.2009 06:00 Winslet var stjarna kvöldsins Kate Winslet var stjarna 66. Golden Globe-verðlaunahátíðarinnar en hún fór heim til Bretlands með tvær styttur. Sjónvarpsþátturinn 30 Rock stal senunni í sjónvarpsflokkunum. 13.1.2009 05:00 Sveppi gerir bíómynd Sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson leitar nú að heppilegum tökustöðum fyrir kvikmynd sem hann hyggst gera. 11.1.2009 09:00 Milljarðamynd Baltasars hugsanlega tekin á Írlandi Raunveruleg hætta er á því að víkingamynd Baltasars Kormáks verði ekki tekin upp hér á landi heldur verði veigamestu tökurnar fluttar til Írlands. Þetta segir Leifur B. Dagfinnsson, samstarfsmaður Baltasars við gerð myndarinnar og framleiðandi hjá True North. 10.1.2009 06:00 Slumdog Millionaire verðlaunuð Kvikmyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyle hlaut fimm viðurkenningar á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikstjórann. 10.1.2009 06:00 Týnt barn og breskur krimmi Janúar og febrúar-dúettinn er í hugum margra leiðinlegasta tvíeyki ársins. Þetta gildir þó ekki um kvikmyndaáhugafólk enda rekur á fjörurnar margar af bestu kvikmyndum hvers árs á þessu tímabili. 8.1.2009 06:00 Hrifinn af Gomorra Leikstjórinn Martin Scorsese ætlar að halda áfram að styðja við bakið á ítölsku mafíumyndinni Gomorra, sem er byggð á samnefndri bók Roberto Saviano. Scorsese kom ekki að gerð myndarinnar en tekur engu síður þátt í kynningarherferð hennar. 8.1.2009 06:00 Tilbrigði við Rómeó og Júlíu Bók danska rithöfundarins Anne Fortier, Julia, hefur vakið mikla athygli og bandaríski leikstjórinn James Mangold hefur þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn. Þetta þykja kannski ekki merkileg tíðindi nema að bók Fortier kemur ekki út fyrr en árið 2010. 8.1.2009 06:00 Dark Knight gæti brotið blað á Óskarnum Kvikmyndin The Dark Knight gæti brotið blað í sögu Óskarsverðlaunanna því nú telja flestir að hún eigi öruggt sæti meðal þeirra kvikmynda sem tilnefndar verða til Óskarsverðlauna. Í vikunni var tilkynnt að samtök 8.1.2009 05:45 Í viðræðum við Sly Forest Whitaker á í samningaviðræðum um að leika í nýjustu hasarmynd Sylvesters Stallone, The Expendables. Whitaker myndi leika starfsmann CIA sem aðstoðar hóp málaliða sem reyna að steypa einræðisherra í Suður-Ameríku af stóli. 6.1.2009 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stóra planið til Rotterdam „Þetta er stór hátíð og ég hlakka mikið til,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson en kvikmynd hans, Stóra planið, verður meðal mynda á kvikmyndahátíðinni í Rotterdam. Sem þykir mikill heiður. Myndin verður sýnd í svokölluðum spectrum-hluta en Ólafi til halds og trausts verða meðal annars leikarar úr myndinni og framleiðendurnir Stefan Schaefer og Michael Imperioli en sá síðarnefndi lék einmitt glæpaforingjann Alexander í Stóra planinu. 20.1.2009 04:30
Slumdog og Button með ellefu tilnefningar Kvikmyndirnar Slumdog Millionaire og The Curious Case of Benjamin Button fengu ellefu tilnefningar hvor til Bafta-verðlaunanna sem verða afhent í London 8. febrúar. 16.1.2009 04:15
Tíu myndir á franskri hátíð Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun og stendur til 29. janúar. Sýndar verða tíu myndir, þar á meðal opnunarmyndin Entre les murs sem hlaut Gullpálmann í Cannes síðasta vor. 15.1.2009 06:00
Winslet var stjarna kvöldsins Kate Winslet var stjarna 66. Golden Globe-verðlaunahátíðarinnar en hún fór heim til Bretlands með tvær styttur. Sjónvarpsþátturinn 30 Rock stal senunni í sjónvarpsflokkunum. 13.1.2009 05:00
Sveppi gerir bíómynd Sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson leitar nú að heppilegum tökustöðum fyrir kvikmynd sem hann hyggst gera. 11.1.2009 09:00
Milljarðamynd Baltasars hugsanlega tekin á Írlandi Raunveruleg hætta er á því að víkingamynd Baltasars Kormáks verði ekki tekin upp hér á landi heldur verði veigamestu tökurnar fluttar til Írlands. Þetta segir Leifur B. Dagfinnsson, samstarfsmaður Baltasars við gerð myndarinnar og framleiðandi hjá True North. 10.1.2009 06:00
Slumdog Millionaire verðlaunuð Kvikmyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyle hlaut fimm viðurkenningar á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikstjórann. 10.1.2009 06:00
Týnt barn og breskur krimmi Janúar og febrúar-dúettinn er í hugum margra leiðinlegasta tvíeyki ársins. Þetta gildir þó ekki um kvikmyndaáhugafólk enda rekur á fjörurnar margar af bestu kvikmyndum hvers árs á þessu tímabili. 8.1.2009 06:00
Hrifinn af Gomorra Leikstjórinn Martin Scorsese ætlar að halda áfram að styðja við bakið á ítölsku mafíumyndinni Gomorra, sem er byggð á samnefndri bók Roberto Saviano. Scorsese kom ekki að gerð myndarinnar en tekur engu síður þátt í kynningarherferð hennar. 8.1.2009 06:00
Tilbrigði við Rómeó og Júlíu Bók danska rithöfundarins Anne Fortier, Julia, hefur vakið mikla athygli og bandaríski leikstjórinn James Mangold hefur þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn. Þetta þykja kannski ekki merkileg tíðindi nema að bók Fortier kemur ekki út fyrr en árið 2010. 8.1.2009 06:00
Dark Knight gæti brotið blað á Óskarnum Kvikmyndin The Dark Knight gæti brotið blað í sögu Óskarsverðlaunanna því nú telja flestir að hún eigi öruggt sæti meðal þeirra kvikmynda sem tilnefndar verða til Óskarsverðlauna. Í vikunni var tilkynnt að samtök 8.1.2009 05:45
Í viðræðum við Sly Forest Whitaker á í samningaviðræðum um að leika í nýjustu hasarmynd Sylvesters Stallone, The Expendables. Whitaker myndi leika starfsmann CIA sem aðstoðar hóp málaliða sem reyna að steypa einræðisherra í Suður-Ameríku af stóli. 6.1.2009 06:00