Fleiri fréttir

Lítið um tímaeyðslu

Teitur Magnússon, gítarleikari og söngvari Ojba Rasta, hefur fylgt fyrstu sólóplötu sinni eftir undanfarna mánuði.

M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi

Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað.

Þakkar innblásurunum á Kaffibarnum

Ívar Pétur Kjartansson stendur fyrir Ívar Pétur undir áhrifum í kvöld á Kaffibarnum, og er það í fjórða skiptið sem hann slær upp slíku kvöldi. Nú kemur Kristján Freyr Halldórsson og heldur uppi stuðinu með honum.

Sjáðu Glowie taka lagið One Day

Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar.

Konur eru reyndar konum bestar, ekki verstar

„Bransinn of lítill fyrir samkeppni,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari um samstarf tveggja vinsælustu fiðluspilandi poppsöngkvenna landsins sem munu swinga saman fram að jólum en Greta Salome er með Unni Birnu í sveitinni Swing kompaníinu.

Stefán Karel er XL

„Lagið heitir XL sem þýðir einfaldlega extra large og var það samið a einu kvöldi,“ segir rapparinn Stefán Karel sem var að gefa frá sér nýtt myndband við lagið.

Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni

Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er.

Krassandi myndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, sendi nýverið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir DRUSLA og kom myndbandið út í gær.

Fullt af nýjum nöfnum á Sónar: Páll Óskar treður upp

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram í fjórða sinn dagana 18.-20. febrúar næstkomandi. Hátíðin mun fara fram á fimm sviðum í Hörpu, meðal annars í bílakjallara tónlistarhússins sem breytt verður í næturklúbb.

Sjá næstu 50 fréttir