Fleiri fréttir

Coldplay prófar nýja liti

Nýja Coldplay-platan Viva La Vida or Death And All His Friends kom í verslanir í byrjun vikunnar. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn og forvitnaðist um hvað þeir félagar hafa aðhafst síðan síðasta plata, X&Y, kom út fyrir þremur árum.

Saga Sonic Youth á bók

Ævisaga hinnar áhrifamiklu rokkhljómsveitar Sonic Youth er nú komin út í bókinni Goodbye 20th Century eftir David Browne. Í bókinni er tæplega þrjátíu ára ferill sveitarinnar rakinn og þau áhrif sem hún hefur haft á samtímamenn eins og Beck, Nirvana og leikstjórann Spike Jonze tíunduð. Bókin er 422 blaðsíður og er kafað djúpt í efnið. Fjöldi ljósmynda prýðir bókina.

Sjá næstu 50 fréttir