Fleiri fréttir Ferð án fyrirheits Söngvaskáld hafa lengi nýtt sér kvæði Steins Steinarr við lagasmíðar. Í kvöld verður hnykkur á ferð Jóns Ólafssonar tónlistarmanns þegar fyrri tónleikar af tveimur helgaðir lögum við ljóð Steins verða í Gamla bíói - Íslensku óperunni - á vegum Listahátíðar í Reykjavík. 29.5.2008 06:00 HAM stækkar punginn Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin í fjórða sinn á Norðfirði helgina 10.-13. júlí. „Pungurinn á hátíðinni stækkaði allverulega þegar HAM skrifaði undir," segir Stefán Magnússon, sundkennari og skipuleggjandi Eistnaflugs. „Þá vöknuðu margir enda er HAM náttúrlega besta hljómsveit í heimi." 15.5.2008 00:01 Coldplay í tónleikaferð í sumar Hljómsveitin Coldplay tilkynnti í dag um fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinn. Tónleikaferðin ber heitið Viva La Vida, og hefst hún í Philadelphiu þann 29.júní og lýkur í Salt Lake City þann 22.nóvember. 9.5.2008 20:38 Beck með nýja plötu Goðsögnin Beck er farinn aftur af stað eftir nokkurt hlé. Hvorki upplýsingafulltrúi hans né útgáfufyrirtæki vilja staðfesta að nýja plata sé á leiðinni. MTV News segjast þó hafa heimildir fyrir því að ný plata komi út á næstu 4-6 vikum. 6.5.2008 21:17 Klive gefur út plötu með hversdagslegum hljóðum Klive gefur næstkomandi fimmtudag [8. maí 2008] út sína fyrstu plötu, Sweaty Psalms. Á henni er að finna ellefu elektrónísk lög unnin úr hversdagslegum hljóðum sem Klive hefur numið úr ferðalögum um Evrópu og Reykjavík. 6.5.2008 20:04 Páll Óskar mokaði inn verðlaunum Páll Óskar Hjálmtýsson vann öll verðlaun sem hann hugsanlega gat á hlustendaverðlaunum FM 957 í Háskólabíói um helgina. Palli var tilnefndur sem besti söngvari ársins, besti sólóartistinn, bestur á sviði, og fyrir besta lag og plötu ársins og hlaut verðlaunin í öllum þeim flokkum. 5.5.2008 10:34 Geisladiskur til heiðurs Halldóri Haraldssyni píanóleikara Út er kominn þrefaldur geisladiskur þar sem farið er yfir feril Halldórs Haraldssonar píanóleikara en hann fagnaði sjötugs afmæli í febrúar 2007. 4.5.2008 14:48 Sjá næstu 50 fréttir
Ferð án fyrirheits Söngvaskáld hafa lengi nýtt sér kvæði Steins Steinarr við lagasmíðar. Í kvöld verður hnykkur á ferð Jóns Ólafssonar tónlistarmanns þegar fyrri tónleikar af tveimur helgaðir lögum við ljóð Steins verða í Gamla bíói - Íslensku óperunni - á vegum Listahátíðar í Reykjavík. 29.5.2008 06:00
HAM stækkar punginn Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin í fjórða sinn á Norðfirði helgina 10.-13. júlí. „Pungurinn á hátíðinni stækkaði allverulega þegar HAM skrifaði undir," segir Stefán Magnússon, sundkennari og skipuleggjandi Eistnaflugs. „Þá vöknuðu margir enda er HAM náttúrlega besta hljómsveit í heimi." 15.5.2008 00:01
Coldplay í tónleikaferð í sumar Hljómsveitin Coldplay tilkynnti í dag um fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinn. Tónleikaferðin ber heitið Viva La Vida, og hefst hún í Philadelphiu þann 29.júní og lýkur í Salt Lake City þann 22.nóvember. 9.5.2008 20:38
Beck með nýja plötu Goðsögnin Beck er farinn aftur af stað eftir nokkurt hlé. Hvorki upplýsingafulltrúi hans né útgáfufyrirtæki vilja staðfesta að nýja plata sé á leiðinni. MTV News segjast þó hafa heimildir fyrir því að ný plata komi út á næstu 4-6 vikum. 6.5.2008 21:17
Klive gefur út plötu með hversdagslegum hljóðum Klive gefur næstkomandi fimmtudag [8. maí 2008] út sína fyrstu plötu, Sweaty Psalms. Á henni er að finna ellefu elektrónísk lög unnin úr hversdagslegum hljóðum sem Klive hefur numið úr ferðalögum um Evrópu og Reykjavík. 6.5.2008 20:04
Páll Óskar mokaði inn verðlaunum Páll Óskar Hjálmtýsson vann öll verðlaun sem hann hugsanlega gat á hlustendaverðlaunum FM 957 í Háskólabíói um helgina. Palli var tilnefndur sem besti söngvari ársins, besti sólóartistinn, bestur á sviði, og fyrir besta lag og plötu ársins og hlaut verðlaunin í öllum þeim flokkum. 5.5.2008 10:34
Geisladiskur til heiðurs Halldóri Haraldssyni píanóleikara Út er kominn þrefaldur geisladiskur þar sem farið er yfir feril Halldórs Haraldssonar píanóleikara en hann fagnaði sjötugs afmæli í febrúar 2007. 4.5.2008 14:48