Fleiri fréttir

Söngur Geirs Haarde styrkir MS-samtökin

Hin nýja plata South River Band, Allar stúlkurnar, er væntanleg til landsins í næstu viku og verður sett í sölu á netinu. 500 kr. af hverju seldu eintaki munu renna til styrktar MS-samtökunum. Sem kunnugt er af fréttum á Vísi mun Geir H. Haarde forsætisráðherra syngja lagið I Walk The Line eftir Johnny Cash á plötunni en lagið er í þýðingu Hjálmars Jónssonar dómkirkjuprests.

Sjá næstu 50 fréttir