Fleiri fréttir

Glampandi fagur kontrabassi í glugga

Heimildamyndin Latínbóndinn sem fjallar um tónlistarmanninn Tómas R. Einarsson verður sýnd í Bíó Paradís næstkomandi þriðjudag.

Búin að koma sér vel fyrir í LA

Hljómsveitin Steed Lord er að gera góða hluti í Los Angeles en hljómsveitarmeðlimirnir hafa verið búsettir þar í sex ár.

Frá Djúpavogi til Danmerkur

Hallgrímur Helgason er aðalhandritshöfundur dönsku myndarinnar Comeback sem frumsýnd er í dag í Danmörku. Handritið fór upphaflega til Baltasars.

Risavaxinn Skósveinn olli usla í Dublin

Risavaxinn skósveinn rúllaði um götur Dublin og olli hann miklum usla í umferðinni. Um er að ræða uppblásinn kynningarbelg fyrir kvikmyndina Minions eða Skósveinarnir.

Æfa björgun í Rússlandi

Tíu íslenskir unglingar úr deildum Landsbjargar taka þátt í krefjandi björgunaræfingum í Rússlandi þessa dagana. Helena Dögg Magnúsdóttir er með hópnum úti.

19 verstu „selfie“ sögunnar

Vefsíðan The Viral Lane hefur tekið saman 19 verstu "selfie“ myndirnar á veraldarvefnum og eru þær margar hverjar mjög óheppilegar.

Hurðir úr sandi á Heimsenda

Undanfarin tvö ár hafa Halla Kristín Einarsdóttir og Una Lind Hauksdóttir ásamt foreldrum þeirrar síðarnefndu byggt upp og rekið à la carte-veitingastað í fallegu gömlu húsi við höfnina á Patreksfirði.

Hinsegin dagar hófust í gær

Regnbogi var málaður á Skólavörðustíg í gær á setningarathöfn Hinsegin daga þar sem sólin skein á viðstadda.

50 Cent eyðir 14 milljónum á mánuði

Rapparinn Curtis James Jackson hinn þriðji, betur þekktur undir listamannanafni sínu 50 Cent eyðir meira en 100.000 Bandaríkjadollurum á mánuði eða því sem samsvarar 14 milljónum íslenskra króna.

Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð

„Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð.

Hausinn fullur af hugmyndum

Höfuðverk er yfirskrift sýningar sem var opnuð í Anarkiu Listasal um miðjan síðasta mánuð. Þar gefur að líta verk eftir tólf ólíka listamenn sem öll eru unnin úr hauskúpum hrúta. Jóhannes Óskar Sigurbjörnsson stendur á bak við sýninguna.

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag

Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi.

Sjá næstu 50 fréttir