Fleiri fréttir

Leyndarmál Tempó-peysanna afhjúpað

Tempópeysurnar voru aðalmálið hjá íslenskum ungmennum fyrir um fimmtíu árum en hvar peysurnar voru keyptar var algert hernaðarleyndarmál.

HönnunarMars: Skissubækur og innblástur

HönnunarMars hefst í sjöunda sinn þann 12. mars og er þemað í ár leikur. Um 400 hönnuðir og arkitektar taka þátt og eru um hundrað viðburðir á dagskrá ár hvert. Ýr og Guðbjörg eru á meðal þeirra hönnuða sem taka þátt í ár.

Hin grimma Gulltunga

Illugi Jökulsson gluggaði í ævi og verk Jóhannesar Chrysostom sem barðist gegn bruðli og óhófi – en því miður líka ýmsu fleiru.

Einhleyp og sátt í ítölskum smábæ

Sólrún Bragadóttir óperusöngkona stendur á tímamótum í lífinu. Hún er nýskilin í þriðja skiptið og hefur komið sér fyrir í litlum bæ á Ítalíu. Á þriðjudaginn kemur verður hún með hádegistónleika í Hörpu.

Dansar í Billy Elliot

Dagarnir líða við dans og nám hjá Rut Rebekku Hjartardóttur. Hún er ein þeirra sem svífa um svið Borgarleikhússins í söngleiknum Billy Elliot.

Dansar við lyfin með Jónas í hönd

Hjónin Sigurður Pálsson og Kristín Jóhannesdóttir setja upp nýtt verk eftir Sigurð í Þjóðleikhúsinu, sem tekst á við krabbamein með myndlíkingu að vopni, ljóð Jónasar í hönd og Kristínu sér við hlið.

Öll börn eiga skilið tækifæri

Steinunn Jakobsdóttir er skelegg ung kona sem vill búa yngstu borgurum þessa heims betra líf. Hún hefur flakkað heimshorna á milli en það var Kambódía sem fangaði hjarta hennar. Nú er Steinunn komin heim og starfar sem fjáröflunarstjóri hjá Unicef.

Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu

Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis.

Reykdal systur sýna í Gallerí Gróttu

Hlín og Hadda Fjóla Reykdal opna samsýningu í Galleríi Gróttu. Önnur er hönnuður og hin myndlistarmaður en verkin þeirra tengjast á margan hátt. Báðar sækja innblástur í hughrif frá litum í náttúrunni.

Sjá næstu 50 fréttir