Fleiri fréttir

Var þyngst 137.5 kíló

Jóhanna Elísa segir þyngdina alltaf hafa verið vandamál í viðtali á heilsutorg.is.

Líflegt körfuboltamót Priksins

Árlegt körfuboltamót Priksins fór fram á laugardaginn. Kynnir mótsins var Emmsjé Gauti sem þótti fara á kostum.

Útidúr herja á Þýskaland

Kammerpoppsveitin Útidúr lagði af stað í tónleikaferð um Þýskalands í gær og gaf út nýtt lag í tilefni þess.

Michelin-biti á Miklubraut?

Niðurnídd lúgusjoppa við Miklubraut fær á sig stjörnuglampa í júlí þegar Michelin-matreiðslumeistarinn Agnar Sverrisson opnar þar hágæða skyndibitastað.

Fann sinn sanna tón í reggítónlistinni

Salka Sól Eyfeld er meðlimur í tveimur vinsælum hljómsveitum hér á landi en ásamt því mun hún stýra útvarpsþættinum Sumar morgnar á Rás 2 í sumar.

Úr 12:00 á PoppTV

"Þessi þáttur verður bara svona almenn vitleysa og gaman,“ segir hinn tvítugi Egill Ploder en Egill og tveir félagar hans, þeir Róbert og Nökkvi, verða með skemmtilega þætti á PoppTV öll föstudagskvöld kl. 20 í sumar.

Stanslaust stuð í sirkus

Frumsýning Sirkuss Íslands í nýju tjaldi þeirra, Jöklu, fór fram síðastliðinn miðvikudag og að sögn viðstaddra var gríðarleg spenna og gleði meðal gesta.

Villtur tískuhreintarfur

Andrea Magnúsdóttir og eiginmaðurinn Ólafur Ólason taka þátt í hreindýrasýningu í Hörpu.

Tölvuleikjatónlist fæðist í rauntíma

Doktor Kjartan Ólafsson hefur ásamt fleirum unnið að því að yfirfæra tónsmíðaforritið Calmus í það að semja tónlist í rauntíma fyrir tölvuleiki.

Sjá næstu 50 fréttir